Morgunblaðið - 26.01.2008, Side 50

Morgunblaðið - 26.01.2008, Side 50
50 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Óskað er eftir blaðbera til starfa í Ytri-Njarðvík sem fyrst Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899-5630 Verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða- meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða stjórnunarhæfileika. Upplýsingar í síma 820 7062 eða 820 7060. Skurðstofu- hjúkrunarfræðingur óskast Handlæknastöðin í Glæsibæ óskar eftir skurðstofuhjúkrunarfræðingi eða hjúkr- unarfræðingi með reynslu af skurðstofu í 50% starf, sem fyrst. Upplýsingar gefur Halla í síma 535 6870. Óskum eftir góðum vélstjóra og Baader-manni á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400 sem gerir út frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 422-7444 , netfang: audur@nesfiskur.is, Ingibergur/ Auður. Mötuneyti Óskum að ráða aðila til að sjá um mötuneytis- aðstöðu og þrif á vinnubúðum staðsettum á Hellisheiðarvirkjun. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7 Meiraprófsréttindi Vélamenn óskast Óskum eftir að ráða vana vélamenn, með meiraprósréttindi. Mikil vinna fram undan. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon í s. 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7. Matreiðslumaður óskast Matreiðslumaður óskast til starfa á veitinga- staðinn Þrjá Frakka, umsókn með mynd sendist á frakkar@islandia.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið í kvöld á AMOKKA, Hlíðasmára 3. Húsið opnar kl. 19.00. Heiðursgestur og ræðumaður blótsins: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. Veislustjóri: Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju. Steinn Ármann mun kitla hláturtaugarnar og Óperu-ídýfurnar taka nokkur létt lög. Mætum öll og skemmtum okkur í góðra vina hópi. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 70, 0403, (207-2867), Hafnarfirði, þingl. eig. Inga Sóley Ágústsdóttir og Geir Júlíus Harrysson, gerðarbeiðendur Byko hf, Gildi - lífeyrissjóður, Glitnir banki hf og N1 hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:30. Álfholt 16, 0001, (222-3564), Hafnarfirði, þingl. eig. Sonja Johansen, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 11:00. Burknavellir 3, 0305, (226-2297), ehl.gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Þórðarson, gerðarbeiðendur Arn ehf og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 11:30. Háholt 11, 0302, (207-5162), Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 11:00. Holtsbúð 19, (207-0517), Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 15:00. Lindarberg 28, (207-7410), ehl.gþ.. Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn G. Ebenesersson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 12:00. Miðhraun 14, 0112, (228-3447), Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Haukur Gestsson, gerðarbeiðandi Garðabær, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 13:00. Móhella 4c, 0115, (227-4775), Hafnarfirði, þingl. eig. Kiðjaberg ehf, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Hafnarfjarðarbær, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 13:30. Norðurbrú 4, 0211, (226-5433), Garðabæ, þingl. eig. Kristján Eiríksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf, aðal- stöðv., miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Garðabæ, þingl. eig. Kanni ehf, gerðar- beiðandi Garðabær, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 14:30. Sléttahraun 29, 0404, (207-8972), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, nb.is-sparisjóður hf og Sléttahraun 29, húsfélag, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:00. Sóleyjarhlíð 3, 0302, (221-8652), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnar Þór Jóhannsson og Droplaug Lára K. Smáradóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, útbú 1175, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og Sláturfélag Suðurlands svf, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 14:00. Vesturbraut 9, (208-0410), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Helgason og Kristín Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 12:00. Þrastanes 16, (207-2596), Garðabæ, þingl. eig. Símon I. Kjærnested, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 25. janúar 2008. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bakkagerði, Kaldrananeshreppi, 25% ehl., landnr. 141740, þingl. eig. Guðmundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Bjarnarnes, Kaldrananeshreppi, 12,5% ehl., landnr. 141744, þingl. eig. Guðmundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Víkurtún 3, Strandabyggð, fnr. 212-8841, þingl. eig. Henry Guðmund- ur Nielsen, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 24. janúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Lindarbraut 4, 206-7549, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi BB & synir ehf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. janúar 2008. Tökum á móti efni á næsta uppboð sem haldið verður sun. 17. febrúar nk. Frímerki - mynt - póstkort - bækur - listmunir - málverk Frímerkjasala, mynt/seðla og listaverkauppboð. Austurströnd 1, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Sími 551-0550. Netfang: aa-auctions@simnet.is Félagslíf GIMLI 6008012614 l 1.-3.2. Mýrdalsjökull - Strútur - Eyjafjallajökull / jeppaferð Brottför kl. 19:00. Skáli Útivistar í Strút er kær- kominn áfangastaður hvort sem er að sumri eða vetri. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. VHF talstöð nauðsynleg í þessa ferð. 4.2. Myndakvöld í Húnabúð, Skeifunni 11 kl. 20:00. Sýndar myndir úr ferð 27 göngugarpa um Gerpis- svæðið á Austfjörðum í júlí sl. Aðgangseyrir er 800 kr. Sýningin stendur yfir í rúma klukkustund og að henni lokinni er boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð kaffi- nefndar Útivistar. 8.-10.2. Tindfjöll / gönguskíðaferð Brottför kl. 18:00 frá skrifstofu Útivistar. Fararstj. Guðbjörn Margeirsson. V. 11500/13200 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is FRÉTTIR SLÓVENSKI heimspekingurinn Slavoj Zizek heldur fyrirlestur við Háskóla Íslands laugardaginn 26. janúar kl. 13.30 í sal HT-102 (Audi- torium 1) á Háskólatorgi. Að fyrirlestrinum loknum mun Zizek árita Órapláguna, nýútkomna bók sína í flokki Lærdómsrita Bók- menntafélagsins, í Bóksölu stúd- enta. Zizek kemur hingað til lands á vegum útgefanda síns á Íslandi, Hins íslenska bókmenntafélags. Fyrirlesturinn er í boði Bókmennta- félagsins, Heimspekistofnunar Há- skóla Íslands, Félags áhugamanna um heimspeki og Listaháskóla Ís- lands. Zizek fæddist í Ljubljana 1949 og hefur vakið athygli um all- an heim á síðustu árum og áratug- um fyrir frjóa, líflega og vægð- arlausa greiningu á samfélagi og menningu, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. FRÆÐSLUFUNDUR um Gestalt- samtalsmeðferð verður í húsi Geð- hjálpar, Túngötu 7, laugardaginn 26. janúar kl. 14. Það eru þau Bergljót Valdís Óla- dóttir og Gústaf Edilonsson sem munu leiða fræðslufundinn. Nánari upplýsingar um þau og Gestalt- samtalsmeðferð er að finna á heimasíðunni www.talasaman.is. Fundur um Gestalt-sam- talsmeðferð SIGURÐUR Magnússon, bæjar- stjóri á Álftanesi, hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemd: „Undirskriftalistar bæjarbúa sýna hversu annt þeir láta sér um nærumhverfi sitt. Bæjarstjórn og skipulags- og byggingarnefnd munu nú fara vandlega yfir efni þeirra og gera breytingar sem koma til móts við þær athugasemd- ir sem þar eru gerðar, en mikilvægt er að framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Ánægjulegt er að þær ábend- ingar sem við höfum fengið miðast við fá og afmörkuð atriði. Grund- völlur skipulags hins græna mið- bæjar heldur sér.“Athugasemd Fyrirlestur Slavoj Zizek á Háskólatorgi Spá fyrir seinni mælingu Ranghermt var í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að greiningardeild Landsbankans hefði endurskoðað fyrri verðbólguspá sína í janúar. Hið rétta er að deildin var að spá fyrir um seinni verðbólgu- mælingu Hagstofunnar í janúar, en nýlega var lögum um vísitölu neyslu- verðs breytt. Von er á tölum 29. jan- úar nk. sem byggja á mælingu Hag- stofunnar um miðjan janúar, og gildir sú vísitala til verðtryggingar láns- og sparifjár í mars. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.