Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 43 Brúðkaup Glæsilegt sérblað tileinkað brúðkaupum fylgir Morgunblaðinu 7. mars. •Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 3. mars. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður. Krossgáta Lárétt | 1 greftra, 4 marg- nugga, 7 fetill, 8 heilsu- far, 9 tók, 11 sleit, 13 brumhnappur, 14 rýma, 15 sögn, 17 eyja, 20 herbergi, 22 búa til, 23 raka, 24 sér eftir, 25 standa gegn. Lóðrétt | 1 hittir, 2 náði í, 3 lengdareining, 4 vers, 5 rugla, 6 hófdýr, 10 örlög, 12 hugsvölun, 13 hrygg- ur, 15 skartgripur, 16 fugl, 18 rödd, 19 bik, 20 skítur, 21 lestarop. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjölmenni, 8 túlki, 9 mýkja, 10 tíu, 11 losti, 13 reiða, 15 stóll, 18 saggi, 21 auk, 22 flagg, 23 ósinn, 24 maurapúki. Lóðrétt: 2 jálks, 3 leiti, 4 eimur, 5 nakti, 6 stál, 7 fata, 12 tel, 14 efa, 15 sefa, 16 óraga, 17 lagar, 18 skólp, 19 grikk, 20 inni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Slakaðu á. Þú rekst á andlegan kjarna fullan af sannleika. Athygli, íhug- un og bænir munu færa þig frá hvers- dagsleikanum til þess guðlega. (20. apríl - 20. maí)  Naut Til þess að verða bestur í því sem þú gerir verður þú að teygja þig inn á óþekkt svið. Þú sérð ekki strax hvað þú græðir á því. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hugur þinn er opinn, tilbúinn til að leysa lífsgátuna. Þýðingarlausir partar smella saman og verða að fallegri mynd – einskonar vegvísi í átt að draumunum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Hvatvísi rekur þig áfram. Þér finnst þú meira lifandi þegar þú veist ekki hvað kemur næst. Breyttu út af dag- skránni og fylgdu eigin tíma og dylgjum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þegar elskunni þinni líður vel, líður þér vel. Hættu öllu til að sættast við þína nánustu. Alveg sama hversu langan tíma það tekur og hvað það felur í sér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Stundum stenstu meiriháttar hug- myndir, því þú veist að ef þú fylgir þeim eftir, áttu ekki afturkvæmt í „land rökvís- innar“. Og hvað með það? Ekki koma aft- ur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það eru galdrar í einfeldni. Settu þér eitt markmið – bara eitt! Horfðu svo á líf þitt verða fullkomið, þ.m.t. ástarlífið. Í kvöld tengir þú við fólk sem þú gast ekki tengst áður. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hugmyndir þínar um vinn- una eða skortur á þeim sýnir sig í hversu mikið þú færð útborgað. Þess vegna borg- ar sig að láta hugmyndirnar flæða. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú veist að þú ert hæfi- leikaríkur. Farðu nú að viðurkenna það. Stærsta vandamálið felst í að horfast í augu við öll þau tækifæri sem það skapar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert að uppgötva hvernig á að klifra upp metorðastigann. Hverjar eru þarfir þeirra sem geta hækkað þig í tign? Bæði yfirmanna og viðskiptavina. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú skemmtir þér best þegar þú skipuleggur minnst. Áður en þú ferð, pakkaðu niður helmingnum af því sem þú þarft og taktu með þér helmingi meiri peninga. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það sem þú skilur ekki, verður út- skýrt – seinna. Slakaðu því á, ekki spyrja of margra spurninga og sogaðu allt í þig. Þú finnur svo stað fyrir það. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0–0 6. Bg5 h6 7. Be3 e5 8. d5 Re8 9. Dd2 Kh7 10. h4 f5 11. h5 f4 12. hxg6+ Kxg6 13. Bh5+ Kh7 14. Bxf4 exf4 15. Dd3 De7 16. Rf3 Kg8 17. Rh4 Dd8 18. Rg6 Hf6 19. 0–0–0 Rd7 20. Rb5 Re5 21. Rxe5 dxe5 22. Bxe8 a6 23. Rxc7 Dxc7 24. d6 Dc5 25. d7 Bxd7 26. Bxd7 Dxf2 27. Dd5+ Kh8 28. Hd2 Db6 29. c5 Dc7 30. Bf5 Hff8 31. Dd6 Df7 Staðan kom upp á alþjóðlegu unglingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu í húsakynn- um Skákskóla Íslands. Dagur Andri Friðgeirsson (1.798) hafði hvítt gegn Nökkva Sverrissyni (1.555). 32. Hxh6+! Bxh6 33. Dxh6+ Kg8 34. Be6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þrjár leiðir. Norður ♠KDG762 ♥G542 ♦-- ♣Á82 Vestur Austur ♠984 ♠Á103 ♥973 ♥ÁD ♦G9642 ♦75 ♣D10 ♣KG9754 Suður ♠5 ♥K1086 ♦ÁKD1083 ♣63 Suður spilar 4♥. Austur hefur sagt frá laufinu og vestur kemur út með drottninguna gegn 4♥. Sagnhafi drepur strax og spilar trompi. Ásinn upp í austur, ♣K tekinn og laufgosa spilað. Hvernig á suður að taka því máli’ Spilið er frá sveitakeppni Bridshá- tíðar. Þeir sem fóru niður völdu að trompa með ♥8, sem vestur gat yf- irtrompað með níu. Í sýningarleik á Bridgebase trompaði Boye Brogeland með tíunni og lagði svo niður ♥K. Það dugði til vinnings, en besta leiðin er þó líklega sú að henda hreinlega spaða í laufgosann. Jafnvel þótt austur spili næst smáum spaða, hefur sagnhafi ráð á að trompa, stinga tígul og spila hjarta að K10. Hvort sem ♥D kemur strax eða síðar, má trompa annan tígul (með gosa) og nýta þannig tígulinn en ekki spaðann. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða lag sungu þeir saman Bubbi og Geir Haarde átónleikunum gegn kynþáttafordómum? 2 Greiningardeild hvaða dansks banka sendi frá sérheimsendaspána um íslensku bankanna? 3 Eiður Smári hefur nú síðast verið orðaður við Totten-ham. Hver stýrir nú Tottenham? 4 Góður vöxtur er í Skjábíó. Hver er framkvæmdastjóriSkjá Miðla? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk afgerandi stuðning sem leið- togaefni borgarstjórnarflokks Sjálf- stæðisflokksins. Hversu stór hluti þeirra sem sögðust styðja flokkinn vildu Hönnu Birnu? Svar: 43,9% 2. Bensínlítrinn hefur aldrei verið eins dýr. Hvað kostar lítrinn? Svar: 138,9 kr. 3. Rannsóknarsjóður hefur veitt 71 styrk til nýrra verk- efna. Hver er formaður Rannsóknarsjóðs? Svar: Guðrún Nordal. 4. Hver er nýr skipulagsstjóri í Reykjavík? Svar: Ólöf Örvarsdóttir. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.