Morgunblaðið - 14.03.2008, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2008 53
Lýstu eigin útliti
Ljóshærð og skegglaus
Hvaðan ertu?
Reykjavík
Hver er uppáhaldsmaturinn
þinn? (spyr síðasti aðals-
maður, Ása Hauksdóttir, deild-
arstjóri menningarmála hjá
Hinu húsinu).
Sashimi úr úrvals hráefni
klikkar aldrei, ostar og
möndlugrauturinn hennar
mömmu á aðfangadagskvöld.
Ertu í einhverjum samtökum?
Ég er meðlimur í hinum virta
TT-klúbb.
Hvað ætlaðirðu að verða þeg-
ar þú yrðir stór?
Dýralæknir.
Hvaða bók lastu síðast?
Er að klára Blandað í svartan
dauðann eftir Steinar Sig-
urjónsson.
Hvaða tónlist hlustarðu á
þessa dagana?
Grieg og Madeleine Peyroux
eru í græjunum núna.
Uppáhaldstónlistarmaður/
hljómsveit?
Leonard Cohen, Pink Floyd,
Maria Callas og Abba eru í miklu
uppáhaldi.
Áttu þér uppáhaldskvikmynd?
Í dag er það Heiðin.
Helstu áhugamál?
Leikhús, ferðalög, tónlist, dans,
matur og skemmtilegt og gott
fólk.
Eftirlætislið í ensku knattspyrn-
unni? Huddersfield.
Hvað uppgötvaðir þú síðast um
sjálfa þig?
Ég luma á ýmsu.
Draumahlutverkið?
Gunnar á Hlíðarenda
Hver er þinn eftirlætisstaður á
Vestfjörðum?
Suðureyri við Súgandafjörð
Hefurðu lesið Biblíuna?
Aldrei í einum rykk.
Hvernig manneskja er Rósa?
Hún er á sínum stað og fylgist vel
með sínu nánasta umhverfi
Hvers viltu spyrja næsta viðmæl-
anda?
Hvernig er kærleikurinn á litinn?
BIRNA HAFSTEIN
AÐALSKONA VIKUNNAR ER ENN TILTÖLULEGA ÓÞEKKT
LEIKKONA HÉR Á LANDI EN GERA MÁ RÁÐ FYRIR AÐ ÞAÐ
ÁSTAND VARI EKKI MIKIÐ LENGUR. HÚN LEIKUR RÓSU Í
KVIKMYNDINNI HEIÐINNI SEM FRUMSÝND ER Í KVÖLD
Hetja Aðalskonu vikunnar dreymir um að leika
Gunnar á Hlíðarenda áður en langt um líður.
Morgunblaðið/Frikki
Þjóðleikhúsið
Á öllum sviðum lífsins
Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00
mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00.
Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga.
Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is
Ívanov
e. Anton Tsjekhov
sýn. sun 16/3 örfá sæti laus
Baðstofan
e. Hugleik Dagsson
sýn. fös. 14/3, lau 15/3
Vígaguðinn
e. Yasminu Reza
sýn. lau. 15/3 örfá sæti laus
Sólarferð
e. Guðmund Steinsson
sýn. fös. 14/3 uppselt, lau 15/3 örfá sæti laus
„Í Baðstofunni leiða sex
atvinnuleikarar og þrír
tónlistarmenn okkur í gegnum
róttæka endurskoðun á daglegu
lífi á öldum áður … Þetta er
sagan sem sögubækur segja
okkur ekki...“ MR, MBL, 12/2
„Eitursnjallt leikrit”.
Gerður Kristný,
Mannamál/Stöð 2
Sýning sem fær
þig til að hugsa -
og hlæja!
Allra síðasta sýning 16. mars
■ Á morgun kl. 17.00
Kristallinn – kammertónleikaröð í Þjóðmenningarhúsinu
Eilífðartónar stríðsfangans
Kvartett fyrir endalok tímans eitt áhrifaríkasta snilldarverk tuttug-
ustu aldarinnar. Olivier Messiaen samdi þennan óð til eilífðarinnar
í stríðsfangabúðum nasista og verðskuldaðar vinsældir þess hafa
haldist alla tíð síðan.
■ Lau. 29. mars kl. 14.00
Maxímús Músíkús – Tónsprótatónleikar
Músin Maxímús Músíkus villist inn á æfingu og tónleika hljóm-
sveitarinnar. Tónleikar í tilefni af útkomu samnefndrar barnabókar
Hallfríðar Ólafsdóttur flautuleikara með myndum eftir Þórarin Má
aldursson víóluleikara.
■ Fim. 3. apríl kl. 19.30
Einstakur gestur
Robert Levin er einhver merkasti tónlistarhugsuður okkar tíma.
Hann leikur píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven og spinnur sínar
eigin kadensur.Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
Föstudagur
<til fjár>
Laugardalshöll
Sálin hans Jóns míns
Players
Eurobandið
Organ
DJ KGB
Hressó
Dalton / DJ Maggi
NASA
Sálarpartí
Sólon
DJ Rikki G
Vegamót
DJ Símon
Café Oliver
PS Daði
Laugardagur
<til lukku>
Gaukur á Stöng
DJ Premier
NASA
DJ Páll Óskar
Organ
DJ Maggi Lego
Café Oliver
DJ Kvikindi & Co.
Players
Dalton
Hressó
Alexander og
Örvar / DJ Bjarni
Vegamót
PS Daði
Sólon
DJ Rikki G
ÞETTA HELST UM HELGINA »
DJ Premier Heldur
tónleika á Gauknum
annað kvöld.
Páll Óskar Þeytir skífum á
NASA annað kvöld.
Morgunblaðið/Ómar
KEVIN Federline
á að baki skraut-
legan starfsferil
sem dansari, rapp-
ari og svo hafði
hann það að at-
vinnu á tímabili að
vera giftur Britn-
ey Spears. Nú er
hann á milli starfa,
en verður það
kannski ekki mikið lengur, því honum
hefur verið boðið hlutverk í söng-
leiknum Legally Blonde, sem byggð-
ur er á samnefndri kvikmynd. Reynd-
ar mun hann fara með þrjár
mismunandi rullur í leikverkinu ef af
verður. Vinur hans sagði Federline
mjög áhugasaman um starfið í viðtali
við Us Weekly. „Þetta er tækifæri til
þess að sýna öllum heiminum hvað í
honum býr.“ Þetta verður þó ekki í
fyrsta sinn sem Federline sýnir leik-
listarhæfileika sína, því hann hefur
farið með aukahlutverk í þáttaröð-
unum CSI og One Tree Hill.
„Þetta hefur verið draumur hans
lengi og nú þegar hann er með fullt
forræði yfir börnunum þá vill hann
taka þau með sér til New York. Fyrr-
verandi tengdaforeldrar hans hafa
heitið því að styðja hann og hjálpa
honum að láta drauminn rætast.“
Federline
í söngleik
Kevin Federline