Morgunblaðið - 27.03.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 27.03.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2008 39 Til leigu Traust og gott fyrirtæki óskar eftir 40-80 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Langtímaleiga. Nánari upplýsingar í síma 895 9700 eða bjartur@visindi.is Til leigu Tilkynningar Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 Fiskistofa auglýsir að nýju eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir Þingeyri Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðalagi vísast til reglugerðar nr. 439, 15. maí 2007, með síðari breytingum, auk sérstakra úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðalagi sbr. auglýsingu nr. 279/2008 sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum. Þessar reglur eru einnig að finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2008. Fiskistofa, 25. mars 2008. Félagslíf Landsst. 6008032718 Vlll Sth. kl. 18:00 I.O.O.F. 11  1883278 Bk Fl Fimmtudagur 27. mars Samkoma í Háborg félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl. 20.00 Vitnisburður og söngur Predikun Jón Þór Eyjófsson Allir eru velkomnir www.samhjalp.is Bæn og lofgjörð í dag kl. 20. Umsjón: Elsabet Daníelsdóttir og Miriam Óskarsdóttir. Aðalfundur föstudag kl. 18 fyrir hermenn og samherja. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Smáauglýsingar 569 1100 Antík Antík á Selfossi Komnar nýjar vörur frá Danmörku og Svíþjóð - kíkið í búð og á heimasíðu! www.maddomurnar.com Opið mið-fös. kl. 13-18 og lau. kl. 11-14. Langur lau. 5. apríl. Barnavörur Nú er frost á Fróni Hlý, undurmjúk ullarnærföt fyrir kalda kroppa. Barna- og fullorðinsstærðir. Þumalína, efst á Skólavörðustígnum. Sími 551 2136. www.thumalina.is Dýrahald Ungverskur Vizsla Hvolpar til sölu. Vizsla er frábær veiði- og fjölskylduhundur. Ættbók frá HRFÍ, örmerktir, bólusettir og heilsu- farsskoðaðir. upplýsingar í s. 691 5034, vizsla.blog.is Fatnaður Kvartbuxur, stuttbuxur, vesti, jakkar. Stærð 38 - 52. Meyjarnar, Austurveri sími 553 3305 Heilsa Viltu losna við 5-7 kg. á 9 dögum? Þú getur það með Clean 9. 9 daga hreinsikúr með Aloe Vera Kr.14.690 Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Björk 894-0562, bsa@simnet.is www.123.is/aloevera LR- KÚRINN Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. www.dietkur.is Dóra 869-2024 Getur yoga hjálpað kvíðaröskun? Kæri þú! Finnur þú fyrir kvíða og angist? Eins og allt sé stopp? Í april byrjar námskeið fyrir slíka líðan í Yoga-stöðinni Heilsubót, mánud.og miðvd. kl. 20.00. Upplýsingar í síma 588-5711, netfang yogaheilsa@yogaheilsa.is Húsnæði í boði Til leigu verslunarhúsnæði við Skólavörðustíg. Gott 55 fm rými á jarðhæð með lager- aðstöðu í kjallara. Upplýsingar í síma 892 5556. Ertu að flytja til Danmörku? Suður-Jótland. Til leigu 5 herb. einbýlishús með bílskúr í fallegum bæ við Aabenraa. 50 m. í barna-skólann.Næg vinna í nágrenninu. Getur verið laus 1. maí. Uppl. í síma 820 7318. Sumarhús Fjárfestið í landi! Fallegar lóðir við Ytri-Rangá til sölu. Veðursæld og náttúrufegurð. Land er góður fjárfestingakostur! Uppl. á www.fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Hannyrðir HANDVERKSNÁMSKEIÐ Leðurvinna o.m.fl. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2E - 101 Reykjavík s. 551-7800 - 895-0780 www.heimilisidnadur.is skoli@heimilisidnadur.is Skattframtöl Skattframtal 2008 fyrir einstaklinga. Aðstoðum við eldri framtöl og kærur. Einnig bókhald, vsk-skil og fleira fyrir einyrkja og félög. Áralöng reynsla. Dignus ehf - s. 699-5023. Þjónusta Húsaviðgerðir úti og inni Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu- viðgerðir. Flot í tröppur og svalir. Steining. Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Sigfús Birgisson. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Kynningar- Standar 580 7820 BÆKLINGA prentun 580 7820 Teg. Darcey - mjög flottur, sexí, léttur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Teg. Maisie - sumarlegur og stelpulegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 5.990,- Teg. Bridgette - gamalreynt og mjög gott snið, nýkomið aftur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Sólalandafarar - sólalandafarar. Sundbolir og bikiní. St. 38-52D. Meyjarnar, Austurveri sími 553 3305 FREEMANS LISTINN Nýi vor- og sumarlisti Freemans er kominn. Aldrei verið glæsilegri. Pantið listann í s: 565-3900 eða á netinu www.freemans.is Erum við símann núna. Dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir í miklu úrvali. Stærðir: 26 - 42 Verð frá: 4.985.- til 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Hef til sölu einstaklega vel með farið Jianshe Wild Cat 250 árgerð 2007. Hjólið er afturdrifið,ekið aðeins 950 km, götuskráð með spili, rafstarti og öllu þessu helsta. Sími: 866 9266. Raðauglýsingar Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Smáauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.