Morgunblaðið - 27.03.2008, Page 52

Morgunblaðið - 27.03.2008, Page 52
FIMMTUDAGUR 27. MARS 87. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Grunaðir um kortasvik  Tveir erlendir karlmenn á fer- tugsaldri voru handteknir í Leifs- stöð í fyrradag, grunaðir um korta- svik í hraðbönkum á höfuðborgar- svæðinu. Mennirnir voru með á fjórðu milljón króna. » 2 Vill stimpilgjaldið burt  Ríkisstjórnin hyggst afnema stimpilgjald af lánum fólks sem er að kaupa sína fyrstu íbúð. Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, telur það ill- framkvæmanlegt, hið eina rétta sé að afnema gjaldið með öllu. » Forsíða Rétt staðið að málum  Magnús Gunnarsson, formaður stjórnar Þróunarfélags Keflavík- urflugvallar ehf., segir að Ríkisend- urskoðun hafi staðfest að félagið hafi staðið rétt að málum við sölu á eign- um á flugvallarsvæðinu. » 4 Neðsta hæð brast  Fimm var enn saknað í Álasundi í Noregi í gær eftir að neðsta hæðin í sex hæða blokk lagðist saman. » 14 SKOÐANIR» Staksteinar: Glíman við …drauginn Forystugreinar: Neytendur standi vaktina | Ólympíuleikarnir og Kína Ljósvaki: Hrukkukrem gera ekki … Svartagull hið nýja Enn sveiflast markaðir upp og niður Mestar líkur á óbreyttum vöxtum Þýskur risi í vanda staddur VIÐSKIPTI » %3  %3 3 3% %3 3% 3  4 $5"& . "+ $ 6  ""%#" " %3 3  %3  3 3 %3% 3  3 - 7 )1 & %3  3  %3 3 3 %3 %3 3% 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7"7<D@; @9<&7"7<D@; &E@&7"7<D@; &2=&&@#"F<;@7= G;A;@&7>"G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 1°C | Kaldast -7°C  Austan- og norð- austanátt, víða 5-13 metrar á sekúndu. Hvassara syðst. Skýjað og dálítil él á víð og dreif. » 10 Þorsteinn Guð- mundsson stýrir þættinum Svalbarða á Skjá einum með Ágústu Evu Erlendsdóttur. » 46 SJÓNVARP» Svalbarði veldur ótta KVIKMYNDIR» Shutter er heldur slök hrollvekja. » 47 Benedikt Erlingsson flytur ávarp á Al- þjóða leiklistardag- inn. Þeir sem vilja spreyta sig fylgi leiðbeiningum. » 48 LEIKLIST» Af einurð og einlægni TÓNLIST» Áfram Ísland! heitir plata Morðingjanna. » 44 TÓNLIST» Myndir úr myndbandi Bjarkar lofa góðu. » 49 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Eiður og Gunnar tryggðu sigur … 2. Segir Ísland afar vel rekið land 3. Búa í gámi í miðborginni 4. Lýst eftir karlmanni …  Íslenska krónan styrktist um 0,7% ALLT AÐ 50% AF! STÓRÚTSALA BÍLALANDS OG NOTAÐRA BÍLA INGVARS HELGASONAR GRJÓTHÁLSI 1 OG SÆVARHÖFÐA 2 opið til 22.0 0 E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 7 9 7 GUNNAR Heið- ar Þorvaldsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörk ís- lenska landsliðs- ins í knatt- spyrnu í 2:1-sigri liðsins gegn Slóvakíu í vináttulandsleik þjóðanna í Sló- vakíu gær. Eiður lék sinn 50. landsleik í gær og bætti eigið markamet sem nú stendur í 20 mörkum. | Íþróttir Óvæntur útisigur Eiður Smári Guðjohnsen BRESKI leik- stjórinn Anthony Minghella sem lést í síðustu viku hafði töluverðan áhuga á að kvik- mynda Sjálfstætt fólk, skáldsögu Halldórs Lax- ness. „Hann var ekki búinn að taka ákvörðun um að gera myndina, en ég taldi að hann hefði hug á því þar sem hann var ekki búinn að ýta því frá sér,“ segir Snorri Þórisson sem hefur kvikmyndaréttinn að Sjálfstæðu fólki á leigu. Minghella gerði m.a. óskarsverðlaunamyndina The English Patient. | 44 Hafði áhuga á Sjálfstæðu fólki Anthony Minghella TILVILJUN réð því að flogaveiki var greind hjá Micka- el Ómari Lakhlifi eftir nefkirtlatöku fyrir um þremur árum. Hann er nú níu ára og móðir hans, Thelma Björg Brynjólfsdóttir, lýsir því að fyrst eftir greininguna hafi allt gengið mjög brösuglega. Thelma Björg fæddi ný- lega annað barn sitt, stúlku, sem enn er ónefnd. | 27 „Allt gekk brösuglega fyrst“ Var greindur flogaveikur fyrir þremur árum Morgunblaðið/G. Rúnar TUTTUGU tekjuhæstu knatt- spyrnulið heims veltu um 3,7 millj- örðum evra á síðasta keppnistíma- bili, jafnvirði um 430 milljarða króna á núvirði, samkvæmt árlegri skýrslu alþjóðlega ráðgjafar- og endurskoð- unarfyrirtækisins Deloitte. Þetta er í ellefta sinn sem skýrsla af þessu tagi er tekin saman og þriðja árið í röð er Real Madrid efst á listanum með 350 milljóna evra tekjur, eða um 40 milljarða króna. Manchester United veltir Barcelona úr sessi í öðru sætinu með veltu upp á um 315 milljónir evra. Velta Barce- lona, liðs Eiðs Smára Guðjohnsen, nam 290 milljónum evra. Ensku liðin auka öll tekjur sínar milli ára og í skýrslu Deloitte er bent á að þau eigi eftir að færast enn ofar á listanum eftir yfirstandandi tímabil vegna nýrra sjónvarpssamninga. Chelsea er í fjórða sætinu á eftir Barcelona með veltu upp á 283 millj- ónir evra en hástökkvari listans hjá Deloitte er Arsenal, sem fer úr 9. sæti árið 2006 í fimmta sætið eftir síðasta tímabil með 264 milljóna evra veltu. Liverpool er í 8. sæti með veltu upp á 199 milljónir evra. | Viðskipti Ensku liðin auka veltuna Tuttugu tekjuhæstu knattspyrnulið heims veltu um 430 millj- örðum króna á síðasta tímabili samkvæmt skýrslu Deloitte Reuters Velta Manchester Utd og Liverpool eru meðal ríkustu liða heims. VATNASKIL, nýútkomin askja með öllum plötum Sálarinnar hans Jóns míns, er ekki til sölu í verslunum Skífunnar. Ástæðan er sú að Skífan og Sena hafa um nokkurt skeið deilt um verð á þeim geisladiskum, tölvu- leikjum og mynddiskum sem Sena dreifir og/eða gefur út. Er nú svo komið að stórir titlar eru ófáanlegir í Skífunni, sem er stærsta plötuversl- un á landinu. | 11 Sálin ekki til sölu í Skífunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.