Morgunblaðið - 07.04.2008, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.04.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 dyngja, 4 dæma, 7 steinn, 8 skrá, 9 pinni, 11 raddar, 13 dvöldust, 14 æviskeiðið, 15 verkfæri, 17 dútl, 20 elska, 22 loðskinns, 23 ljúkum, 24 híma, 25 lengdareining. Lóðrétt | 1 tryggingafé, 2 mjúkum, 3 svelgurinn, 4 spilltan félagsskap, 5 hrúgan, 6 bardaganum, 10 hakan, 12 urmul, 13 sár, 15 lágfótan, 16 skart- gripir, 18 snérum, 19 myrkur, 20 kvenfugl, 21 klæðleysi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sjávardýr, 8 lækur, 9 kytra, 10 nýr, 11 turna, 13 afræð, 15 spors, 18 klára, 21 kol, 22 fatta, 23 Óttar, 24 sakamanns. Lóðrétt: 2 jakar, 3 varna, 4 ríkra, 5 ýktur, 6 hlut, 7 gauð, 12 nær, 14 fól, 15 sófl, 16 ostra, 17 skaða, 18 klóra, 19 ást- in, 20 aurs. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Til að fá allt það besta út úr sam- bandi verður þú að kafa djúpt ofan í það. Þú dregst að einhverjum dularfullum, en hann er vel þess virði að skilja. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hópvinna lætur ekki bara daginn líða hraðar, hann verður líka skemmti- legri. Svo jafnvel ef þú heldur að þú þurfir ekki að spyrja, spurðu samt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Athyglin sem þú veitir öðrum er gjöf. Veldu viðtakanda sem kann að meta hana. Í kvöld skálar þú fyrir einhverjum sem þú lítur upp til. Hann mun seinna skála fyrir þér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Hefur einhver sömu skoðun og þú? Þér er alveg sama. Þú ert samt óhræddur við að segja þína skoðun. Haltu áfram og fleiri komast á band með þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú leggur grunninn að vinskap og hann reynist traustur. Hann er þó ekki nóg til þess að þú getir lifað á honum ein- um saman. Mundu það. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú getur ekki gefið þeim sem þú elskar of mikið af tíma þínum. Fegurð sambandsins felst í því að það verður aldrei aftur eins og það er einmitt núna. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í nokkrar dásamlegar stundir finnst þér þú hafa öðlast stjórn á tímanum. Mundu tilfinninguna þegar erillinn byrj- ar. Það sem virðist áríðandi er kannski alls ekki miklvægt. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú munt ekki beint njóta þín í dag. Þú reynir þitt ýtrasta, mistekst og reynir aftur. Lítið stuð í því. En þú ert að gera það sem þarf til að slá í gegn. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú veist nákvæmlega hvernig þú vilt hafa hlutina og allan heiminn. En heimurinn veit ekkert um það, svo þú verður að redda þessu. Taktu eitt fyrir í einu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Einhver auðveldar þér að fylgja duttlungum þínum. Ekki missa af tækifærinu! Nú getur þú gert það sem hefur þann eina tilgang að skemmta þér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vinnufélagar sem þú hefur lengi unnið með halda þér á jörðinni. Og þeir nýju setja smáfútt í hlutina. Reyndu að umgangast alls konar fólk núna, líka ókunnuga. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Stundum viltu að eftir þér sé tekið og að á þig sé hlustað. Aðra daga viltu frekar fela þig og horfa á aðra. Þú gerir hvort tveggja í dag og nýtur mismun- arins. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. c4 e6 5. Rc3 Rd7 6. Rge2 dxc4 7. Rg3 Bg6 8. Bxc4 Rb6 9. Bb3 Re7 10. Be3 Red5 11. Dd2 Be7 12. f4 h5 13. O–O–O a5 14. a3 Rxe3 15. Dxe3 Rd5 16. Rxd5 cxd5 17. Ba4+ Kf8 18. Bc2 Hc8 19. Hd2 Dc7 20. Df2 h4 21. Rf1 Staðan kom upp á Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Serbneski alþjóðlegi meistarinn Mio- drag Perunovic (2440) hafði svart gegn hinum unga indverska skák- manni Sahaj Grover (2242). 21… Bxa3! og hvítur gafst upp enda fátt til varnar eftir 22. bxa3 Dc3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hugfanginn. Norður ♠KD73 ♥D3 ♦K8 ♣Á7653 Vestur Austur ♠98652 ♠G8 ♥G102 ♥K7654 ♦10976 ♦ÁDG4 ♣2 ♣G8 Suður ♠Á4 ♥Á98 ♦532 ♣KD1094 Suður spilar 5♣. Austur vakti á 1♥ og suður kom inn á 2♣. Norður hefði ef til vill átt að þreifa eftir gröndunum þremur, en hann taldi skiptinguna of mikla og stökk beint í 5♣. Hvernig á að spila með hjartagosa út? Við borðið lét sagnhafi heillast af ♥98 og stakk upp drottningunni. Það voru mistök, því vestur átti ♥10 og var ekki í vandræðum með að nota þá inn- komu til að þruma tígli í gegnum kóng- inn: einn niður. Réttu vinnubrögðin eru að láta smátt hjarta úr blindum í fyrsta slag og taka með ás. Eftir aftrompun er hjarta hent í háspaða og fjórði spaðinn trompaður. Síðan er austur sendur inn á hjartakóng til að spila í tvöfalda eyðu eða gefa ella slag á tígulkónginn í borði. Það væri mun auðveldara að rata þessa leið ef sagnhafi ætti ♥Á32 heima. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Frægur bandarískur lögmaður er hér á landi og segirstríðsátök kalla á nýjar reglur. Hver er lögmaðurinn? 2 Hverjir standa fyrir sölu á Rauðu fjöðrinni, en í árverður söfnunarfénu varið til verkefnisins „Leiðsögu- hundar fyrir blinda og sjónskerta“? 3 Hvað heitir veitingastaðurinn sem var opnaður í síð-ustu viku á 19. hæð turnsins við Smáratorg í Kópa- vogi? 4 Hvað heitir Íslendingurinn sem í liðinni viku var út-nefndur handboltaþjálfari ársins í Svíþjóð? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Nýtt skip íslensks útgerðarfyrirtækis hefur verið sjósett í Taív- an. Hvert er útgerðarfyrirtækið? Svar: Ingimundur hf. 2. Selur hef- ur gert sig heimakominn í höfninni í Grundarfirði. Af hvaða teg- und? Svar: Hinganóri 3. Gamanleikur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gær. Hvað heitir hann? Svar: Gítarleikararnir. 4. Ný sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Silju Hauksdóttur verður tekin til sýningar á Stöð 2 í haust. Hvað heitir þáttaröðin? Svar: Ríkið. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR KVENNADEILD Reykjavík- urdeildar Rauða Kross Íslands hefur fært kvennasviði Landspít- ala að gjöf nýjustu gerð fæðing- arrúms með rafdrifnum stýr- ingum. Með fjölgun fæðinga á LSH er ljóst að aukin þörf er á endurnýjun á fæðingarrúmum og þessi gjöf kemur sér því mjög vel. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ hefur reyndar oftar en einu sinni áður séð fæðingardeild kvennasviðs á Landspítala fyrir fæðingarrúmum og þannig reynst henni traustur bakhjarl, segir í fréttatilkynningu. Góð gjöf Aukin þörf er á endurnýjun fæðingarrúma á Landspítalanum. Fæðingarrúm frá Rauða kross konum Alþjóðaheilbrigðisdagurinn er að venju haldinn 7. apríl í aðildarríkjum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar (WHO). Í tilefni af því verður haldinn fundur í Norræna húsinu í dag kl. 15–16.40. Einkunnarorð dagsins í ár eru Heilsuvernd á tímum loftslagsbreyt- inga. Markmiðið er að beina athygl- inni að áhrifum loftslagsbreytinga á heilsufar í heiminum og búa aðild- arríkin betur undir að mæta þeim ógnunum sem þær kunna að hafa í för með sér á komandi tímum. Aðalforstjóri WHO, dr. Margaret Chan, mælist til þess að alþjóða- samfélagið láti heilsu fólks og velferð ganga fyrir öðru í mótun stefnu sinn- ar varðandi viðbrögð við loftslags- breytingum. Jafnframt telur hún mikilvægt að meiri kraftur verði sett- ur í aðgerðir á sviði heilsuverndar í samræmi við Þúsaldarmarkmið Sam- einuðu þjóðanna. Með auknu sam- starfi ættu ríkisstjórnir að geta búið sig betur undir að fást við heilsufars- vandamál sem tengjast loftslags- breytingum staðbundið sem og á heimsvísu. Dæmi um sameiginlegar aðgerðir eru m.a. aukið eftirlit og stjórnun sóttvarna og samþætting aðgerða þegar lýðheilsu er ógnað. Á þessari öld er því spáð að með- alhiti á jörðinni geti hækkað um 1– 3,5°C vegna aukinna gróðurhúsa- áhrifa. Þessi hitabreyting er mun meiri en náttúrulegar breytingar sem orðið hafa á loftslagi síðustu þúsund árin. Þessar breytingar og ýmislegt annað í umhverfinu munu áreið- anlega hafa áhrif á heilsufar fólks víða um heim. Spádómar varðandi Ís- land gera ráð fyrir að áhrifin á heilsu- far þjóðarinnar verði með minna móti. Ýmislegt bendir þó til þess að heilbrigðiskerfið verði að vera tilbúið að mæta aukningu ákveðinna heilsu- farsvandamála á komandi áratugum, svo sem frjókornaofnæmi og öðrum öndunarfærasjúkdómum. Nánari upplýsingar um dagskrána eru á heilbrigdisraduneyti.is Heilsuvernd á tímum loftslagsbreytinga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.