Morgunblaðið - 10.04.2008, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2008 9
FRÉTTIR
SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur
beint þeim tilmælum til sam-
gönguráðherra að hann beiti sér
fyrir því að gæta jafnræðis milli
flugfélaga við veitingu rík-
isstyrkja til flugsamgangna í
þeim tilgangi að greiða fyrir
mögulegri samkeppni á viðkom-
andi mörkuðum. Er því beint til
samgönguráðherra að hann stuðli
að því að framvegis fari fram út-
boð um ríkisstyrki til flugfélaga á
milli áfangastaða innanlands í
samræmi við reglur þar um og
almenna, góða samkeppnishætti
þannig að tryggt verði eftir föng-
um jafnræði og samkeppni á inn-
lendum flugþjónustumarkaði.
Forsaga málsins er sú að eftir
að Landsflug hf. hætti áætl-
unarflugi milli Vestmannaeyja og
Reykjavíkur fól samgöngu-
ráðherra Vegagerðinni að semja
við Flugfélag Íslands hf. um að
halda úti tímabundnu áætl-
unarflugi á flugleiðinni. Um var
að ræða samning sem gilda átti í
a.m.k. 10 mánuði.
Gæta þarf jafn-
ræðis milli félaga
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Nýkomið
Skyrtur, stuttar
og síðar, peysur,
bolir og
gallabuxur
Str. 36-56iðunn
tískuverslun
Kringlunni, s. 588 1680
Ný
sending
af
galla-
buxum
Laugavegi 82, sími 551 4473
Glæsileg
undirföt
beint frá
París
KRINGLUNNI - Sími: 568 9955
stelpu & stráka
S
PA
R
IB
A
U
K
U
R
www.tk.is
FERMINGAR
GJAFIR
SKARTGRIPATRÉ
TILBOÐSVERÐ
KR. 4.995.-
Rúmföt 20 teg.
Skartgripaskrín
yfir 30 teg.
www.xena.is
Mjóddinni & Glæsibæ
Sérverslun með
N
Ý
V
O
R
S
E
N
D
IN
G
no:1
no:2
no:3
no:4
no:5
GLÆSIBÆ S: 553 7060
MJÓDDINNI S: 557 1291
Laugavegi 63 • S: 551 4422
NÝ SENDING
ALLRA VEÐRA KÁPUR
sími 568 1626
www.stasia.is
str. 34-56
m
bl
9
21
67
4
Verðlækkun í 4 daga
fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag
35% afsláttur
af öllum vörum
Viltu yfirtaka 19 mán. rekstrarleigusamning
á þessum Lexus RX400 HYBRID?
Bíllinn er árg. 2007, ekinn um 16.000 km, dökkgrár, sjálfskiptur,
með ljósu leðri og ríkulegum aukabúnaði.
Mánaðarlegar afborganir eru u.þ.b. 113.000 kr. – eða þriðjungi
lægri en af sambærilegum samningi í dag.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Þór í síma 895-9579.
VELFERÐARRÁÐ Reykjavík-
urborgar samþykkti á fundi sínum í
gær að bæta við fjórum gistipláss-
um í Gistiskýlinu sem er ætlað
heimilislausu fólki sem hvergi á
höfði sínu að halla.
Í skýlinu eru nú pláss fyrir 16
einstaklinga. Undanfarið hefur
þurft að vísa einstaklingum frá
vegna plássleysis og hefur því verið
ákveðið að fjölga gistiplássum til að
leysa brýnasta vandann.
Fjölga gisti-
plássum
Fréttir
í tölvupósti
FRESTUR til að sækja um stöðu
vegamálastjóra er runninn út. Alls
sóttu tíu manns um stöðuna. Unnið
verður úr umsóknum á næstu dög-
um. Nöfn umsækjenda eru: Auður
Þóra Árnadóttir forstöðumaður,
Árni Freyr Stefánsson umferð-
arverkfræðingur, Bjarki Jóhann-
esson sviðsstjóri, Eiríkur Bjarnason
verkfræðingur, Guðrún Þóra Garð-
arsdóttir verkfræðingur, Gunnar
Gunnarsson aðstoðarvega-
málastjóri, Gunnar Linnet for-
stöðumaður, Hreinn Haraldsson
framkvæmdastjóri, Jón Helgason
framkvæmdastjóri og Jón Sævar
Jónsson framkvæmdastjóri.
Tíu sækja um
vegamálastjóra