Morgunblaðið - 10.04.2008, Page 32

Morgunblaðið - 10.04.2008, Page 32
32 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vísir hf. óskar eftir vélaverði á Pál Jónsson GK-7. Páll Jónsson er línu- veiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 856-5700 og 855-5157. Stýrimann vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttur frá Grindavík til netaveiða Upplýsingar í síma 426 8286 og 894 2013. Selena verslun óskar eftir að ráða sumarstarfsmann til afgreiðslustarfa. Fullt starf. Umsóknir sendist á selena@selena.is Selena, Síðumúla, 108 Rvk. Baader-maður Baader-maður óskast á frystitogarann Hrafn GK 111. Upplýsingar í síma 892 7094 eða 892 2502. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundur Eflingar - stéttarfélags miðvikudaginn 16. apríl kl. 18.00 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar í Kiwanishúsinu við Engjateig miðvikudaginn 16. apríl 2008. Fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá: 1. Sameiningarmál við Verkalýðs- og sjómannafélagið Boðann. Bráðabirgðaákvæði og lagabreytingar vegna sameiningar. 2. Laga- og reglugerðarbreytingar fyrir aðalfund Eflingar. 3. Staðan í kjaramálum við ríkið og hjúkrunarheimilin. 4. Önnur mál Félagar! Mætum vel og stundvíslega. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn- ingsárið frá 1. jan. 2007 til 31. des. 2007, verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum föstudaginn 2. maí 2008 og hefst hann kl.16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Húsnæði í boði Einbýlishús til leigu Til leigu stórt einbýlishús í Laugaráshverfi, Reykjavík. Frekari upplýsingar í síma 861 2535. Nauðungarsala Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag frístunda- og íbúðarhúsabyggðar Skógaráss í landi Belgsholts Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi frístunda- og íbúðarhúsabyggðar Skógaráss, í landi Belgsholts, Hvalfjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðal- skipulag Leirár- og Melahrepps 2002 - 2014 og gerir ráð fyrir þremur lóðum fyrir frístundahús að stærð frá 1,6 ha til 3,1 ha og tveimur lóðum fyrir íbúðarhús að stærð 2,4 ha og 2,6 ha. Tillagan ásamt skipulags- og byggingarskil- málum liggur frammi á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa, Miðgarði, frá 10. apríl 2008 til 9. maí 2008 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu- lags- og byggingarfulltrúa, Miðgarði, fyrir 23. maí 2008 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan til- greinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingar- fulltrúi Hvalfjarðarsveitar. Félagslíf Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Áslaug K. Haugland. Ræðumaður: Ása Björk Ólafsdóttir, prestur. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Landsst. 6008041019 Vll I.O.O.F. 11  1884108  Bk HELGAFELL 6008041019 VI Fimmtudagur 10. apríl Samkoma í Háborg félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl. 20.00 Vitnisburður og söngur Predikun Kristinn Birgisson Allir eru velkomnir www.samhjalp.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Heiðarbraut 65, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-0364, Akranesi, þingl. eig. Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Höfðasel 5, fastanr. 225-1887, Akranesi, þingl. eig. Júlíus Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Leynisbraut 39, fastanr. 224-7156, Akranesi, þingl. eig. Ævar Líndal Jensson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Merkurteigur 3, mhl. fastanr. 210-2186, Akranesi, þingl. eig. Guðmundur Magnús Elíasson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Skarðsbraut 2, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-0809, Akranesi, þingl. eig. Karvel Lindberg Karvelsson og Hrefna Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Skólabraut 2-4, mhl. 01-0202, fastanr. 210-2215, Akranesi, þingl. eig. Guðni Hjalti Haraldsson og Marie Ann Butler, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Skólabraut 26, mhl. 01-0102, fastanr. 210-2166, Akranesi, þingl. eig. Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Spari- sjóðurinn Akranesi, þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Skólabraut 28, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2169, þingl. eig. Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Sparisjóðurinn Akranesi, þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Skólabraut 37, fastanr. 210-1931, Akranesi, þingl. eig. Linda Vernharðs- dóttir og Helgi Björn Hjaltested, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Suðurgata 29, fastanr. 210-2261, Akranesi, þingl. eig. Rakel Sveins- dóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Vesturgata 41, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1260, Akranesi, þingl. eig. Kristinn Pétursson og Hildur Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Joma pípulagnir ehf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Vesturgata 67, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1168, Akranesi, þingl. eig. Jill Anette Syrstad og Magnús Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gísli Stefán Jónsson ehf. og Steðji ehf., þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 8. apríl 2008. Esther Hermannsdóttir ftr. ÚT er komin bók um starfsemi Lionsklúbbs- ins Ægis, sem stofnaður var árið 1957. Bókin hefur verið nokkur ár í smíðum og hefur einn klúbbfélaga, Þórhallur Arason, annast rit- stjórn. Bókin er 336 blaðsíður og myndir í henni á þriðja hundraðið. Í bókinni má finna ýmislegt úr fund- argerðum klúbbsins ásamt frásögnum, rit- gerðum, ávörpum og ræðum í tengslum við starf Lionsklúbbsins Ægis í fimmtíu ár. Í fréttatilkynningu segir m.a. að bókin sé hafsjór fróðleiks fyrir þá sem vilja kynna sér starfsemi Lionsklúbbsins Ægis og sérstaklega tengsl hans við Sólheima í Grímsnesi og stofn- anda starfseminnar þar, Sesselju Sigmunds- dóttur. Auk þessa stærsta verkefnis klúbbsins hafa fjölmörg félög, stofnanir og sjúkrahús notið styrkja til tækjakaupa, rekstrar eða sér- verkefna nær öll starfsár klúbbsins. Í bókinni eru kaflar um tilgang Lions, stofnun klúbbsins, um Sólheima og Ægi og kafli um hvert starfsár byggt á fundargerðum í flestum tilfellum. Þá eru kaflar um húsnæð- ismál Lionshreyfingarinnar, um litlu jólin á Sólheimum, um annáluð kútmagakvöld klúbbsins og kaflar um ferðalög og fleiri at- burði. Sérstakur kafli er um minnisverð Ljón úr Ægi, þá Ómar Ragnarsson sjónvarpsmann, Guðmund Guðmundarson framkvæmdastjóra og Hjalta Þórarinsson lækni. Einnig er kafli um látna félaga, þá Gunnar Ásgeirsson stór- kaupmann, Sigfús Halldórsson tónskáld, Svav- ar Gests, tónlistarmann og útvarpsmann, og Þorvald Þorsteinsson framkvæmdastjóra. All- ir voru þeir í fremstu röð Lionshreyfing- arinnar á Íslandi og einnig á alþjóðavett- vangi. Fimmtíu ára starfssaga Lionsklúbbsins Ægis Fimmtíu ára starfssaga Lionsklúbbsins Ægis. SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Indóne- síu, Freddy Numberi, ásamt fylgdarliði er í heimsókn hér á landi. Með í för er m.a. sendiherra Indónesíu gagnvart Íslandi, Retno L.P. Marsudi, en hún hefur aðsetur í Ósló. Í tilefni af heimsókninni býður ráð- herrann íslenskum athafnamönnum til fundar á Grand hótel föstudaginn 11. apr- íl kl. 8.30. Eftir opnunarávarp Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra flyt- ur Freddy Numberi erindi um sjávar- útveg í Indónesíu og möguleika erlendra aðila á fjárfestingum í greininni. Að því loknu gefst tækifæri til umræðna og fund- inum lýkur með því að ráðherrarnir und- irrita viljayfirlýsingu um nánara samstarf landanna á sviði sjávarútvegs. Fundurinn er öllum opinn en áhugasamir eru beðnir að skrá þátttöku hjá Útflutningsráði, ut- flutningsrad@utflutningsrad.is Sjávarútvegs- ráðherra Indóne- síu í heimsókn FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.