Morgunblaðið - 10.04.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U
Sýningar hefjast að nýju í haust
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 2/5 kl. 20:00
Mið 7/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Engisprettur
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 24/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Sólarferð
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Sun 20/4 kl. 20:00 Ö
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Munið siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00
Sýningum að ljúka
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00 Ö
Lau 26/4 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Sýningum að ljúka
Sá ljóti
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Lau 12/4 kl. 11:00 U
Lau 12/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 11:00 U
Sun 13/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 14:00 U
Lau 19/4 kl. 11:00 U
Lau 19/4 kl. 12:15 U
Sun 20/4 kl. 11:00 U
Sun 20/4 kl. 12:15 U
Fim 24/4 kl. 11:00 Ö
Fim 24/4 kl. 12:15
Fim 24/4 kl. 14:00
Lau 26/4 kl. 11:00
Lau 26/4 kl. 12:15
Sun 27/4 kl. 11:00
Sun 27/4 kl. 12:15
Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 13/4 kl. 14:00 Ö
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Sun 4/5 kl. 14:00
Sun 18/5 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Síðustu sýningar
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Sun 27/4 kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fim 10/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Mið 23/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00 U
sýn. nr 100
Sönglist (Nýja sviðið)
Mán 14/4 kl. 18:00
Mán 14/4 kl. 20:30
Þri 15/4 kl. 18:00
Þri 15/4 kl. 20:30
Mið 16/4 kl. 18:00
Mið 16/4 kl. 20:30
Mán 21/4 kl. 18:00
Mán 21/4 kl. 20:30
Þri 22/4 kl. 18:00
Þri 22/4 kl. 20:30
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 kl. 19:00 U
Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 U
Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö
Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00
Fös 25/4 kl. 19:00 Ö
ný aukas
Fös 25/4 ný aukas kl. 22:30
Lau 26/4 kl. 19:00 U
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Fös 11/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00 Ö
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Ö
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:00 U
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U
Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00
Lau 26/4 ný sýn kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Fim 10/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 24/4 kl. 14:00 F
grindavík
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 17/4 kl. 10:00 F
fannahlíð hvalfirði
Fim 24/4 kl. 15:30 F
félagsheimilið hvammstanga
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Þri 15/4 aukas. kl. 20:00
Aðeins þessar sýningar!
Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul
Robeson
Þri 29/4 kl. 20:00
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00 Ö
Síðasta sýning!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára
Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 10/4 kl. 14:00 F
hjúkrunarheimilið skógarbær
Eldfærin (Ferðasýning)
Sun 13/4 kl. 11:00 F
langholtskirkja
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 25/4 aukas. kl. 20:00
Lau 26/4 aukas. kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00 U
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 14:00 U
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 15:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 12/4 kl. 15:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 15:00 U
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 20:00
Sun 8/6 kl. 16:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 10/4 fors. kl. 20:00 U
Fös 11/4 frums. kl. 20:00 U
Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00
Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00
Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00
Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
ÞAÐ telst nú varla lengur vera
fréttnæmt að samleikarar stofni til
ástarsambands á upptökuferlinu en
svo virðist sem það hafi gerst nú í
tilviki Kirsten Dunst og Ryans Gosl-
ing. Saman leika þau í kvikmynd-
inni All Good Things sem ráðgert
er að komi út á næsta ári og fjallar
um rannsókn lögreglumanns á dul-
arfullu mannshvarfi. Til turtildúfn-
anna sást á veitingastað í New York
og fór það víst ekki á milli mála að
þau væru yfir sig ástfangin. Áður
hafði sú saga gengið að Dunst ætti í
ástarsambandi við mann sem dvaldi
með henni á endurhæfingarmiðstöð
í Utah en svo virðist sem Dunst hafi
náð sér af honum að fullu. Ástarlíf
Dunst hefur margoft komist í frétt-
irnar á undanförnum árum en hún
hefur meðal annars verið kennd við
leikarann Jake Gyllenhaal og
söngvara Razorlight, Johnny Bor-
rell. Ryan Gosling er einn af hæfi-
leikaríkustu leikurum Bandaríkj-
anna um þessar mundir en litlu
munaði að Degi Kára Péturssyni
kvikmyndaleikstjóra tækist að ráða
hann í hlutverk fyrir kvikmyndina
The Good Heart sem fer í tökur síð-
ar í þessum mánuði.
Reuters
Stjarna Kirsten Dunst Efnilegur Ryan Gosling
Gosling
og Dunst
saman
BANDARÍSKI leikarinn Richard
Gere telur það hafa verið fulldjarft af
sér að kyssa indversku Bollywood-
leikkonuna Shilpa Shetty óvænt á há-
tíð til styrktar alnæmisveikum og
baráttunni gegn útbreiðslu alnæmis í
Nýju-Delí í fyrra.
Fyrir vikið var Gere kærður fyrir
blygðunarbrot samkvæmt indversk-
um lögum. Shetty þessi fór með sigur
af hólmi í breska raunveruleikaþætt-
inum Celebrity Big Brother í fyrra.
Gere faðmaði hana og kyssti nokkrum
sinnum á kinnina á hátíðinni og olli
mikilli hneykslan á Indlandi.
Gere sagði í fyrradag við frétta-
mann Reuters að þessi gjörningur
hefði verið merki um fullmikið hug-
rekki af sinni hálfu og að indverskt
samfélag væri nokkuð sérstakt að
þessu leyti.
Fallið var frá því í mars sl. að sækja
Gere til saka fyrir dómstólum og má
hann nú sækja Indland heim að vild.
Fulldjarfur Gere
Reuters
Bannað að kyssa Gere lærði af
reynslunni, að kyssa ekki Bolly-
wood-leikkonu fyrir allra augum.
BRESKI grínistinn John Cleese, sá
sem auglýsir Kaupþing af kappi í ís-
lensku sjónvarpi, segist vilja semja
ræður Baracks Obama forseta-
frambjóðanda. Cleese styrkti kosn-
ingasjóð Obama um litlar 2,3 milljónir
dollara á dögunum, að því er breska
dagblaðið Daily Mail greinir frá.
Cleese telur sköpunargáfu sína
geta reynst Obama vel og jafnvel skil-
að honum alla leið í Hvíta húsið. „Ef
Barack verður forsetaefni demókrata
ætla ég að bjóða honum þjónustu
mína við ræðusmíð því ég tel hann
eldkláran,“ segir Cleese, enda er
hann þaulvanur skrifum en reyndar
ekki ræðuskrifum fyrir stjórn-
málamenn.
Talsmaður Obama segir hann
reiðubúinn til viðræðna við Cleese,
reyndar með því skilyrði að Obama
fái lítið hlutverk í næstu mynd Monty
Python-hópsins.
Ræðumeistari Cleese fær sér kaffi
í eldhúsinu sínu í Kaliforníu.
Vill semja
ræður fyrir
Obama