Morgunblaðið - 10.04.2008, Síða 42

Morgunblaðið - 10.04.2008, Síða 42
LEIKARINN Bruce Willis opnaði á dögunum vínbar á Lower East Side á Manhattan í New York. Íbúar flestra hverfa borg- arinnar hefðu eflaust fagnað has- arleikaranum en sú varð ekki raun- in á Fyrsta stræti austanverðu. Þetta er hverfið þar sem banda- ríska pönkbylgjan átti upptök sín, þarna eru óvenjulegar smáversl- anir, ódýrir veitingastaðir og þarna býr meðal annars fólk sem er yfirlýstir stjórnleysingjar og róttæklingar. Þessir íbúar fagna ekki leikaranum sem er sagður mikill íhaldsmaður. „Við viljum mótmæla því að hægrisinnaðir repúblikanar séu að opna einhverja uppa-bari í hverfinu okkar,“ sagði einn mótmælandinn við New York Post. „Við ætlum að fá okkur svín í Kínahverfinu og skíra það Bruce,“ bætti hann við. Svínið á að grilla í Thompkins Square-garðinum og borða við undirleik þjóðlaga- söngvarans Davids Peel. Willis ekki vinsæll Reuters 42 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Bolli Pétur Bollason. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Lana K. Eddud. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Pétur Halldórss. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Una M. Jónsd. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sjosja. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína. (24:32) 15.30 Dr. RÚV. Ragnheiður Davíðsd. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Seiður og hélog. Jórunn Sig- urðard. og Marta G. Jóhannesd. (e) 19.27 Sinfóníutónleikar: Missa sol- emnis eftir Beethoven. Beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsv. Ísl. í Háskólabíói. Á efnisskrá: Missa solemnis í D–dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven Einsöngv- arar: Joan Rodgers, Sesselja Krist- jánsdóttir, Mark Tucker og Ólafur Kjartan Sigurðarson. Kór: Íslenski óperukórinn. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.10 „Íslands göfugasti sonur“N- onni og Þýskaland. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Svipleiftur. Heimildaþáttur um rithöfundinn Steinar Sig- urjónsson eins og hann birtist í minningu samferðamanna hans. Tónlist: Helga Ragnarsdóttir, Lýdía Grétarsdóttir og Þráinn Hjálm- arsson nemar í Tónlistardeild Listaháskólans. Umsjón: Bjartur Guðmundsson, Hannes Óli Ágústsson, Lilja Nótt Þórarins- dóttir, Stefán Benedikt Vilhelms- son, Vigdís Másdóttir, Walter Geir Grímsson og Þorbjörg Helga Þor- gilsdóttir nemar í Leiklistardeild Listaháskólans. 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (e) 24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist. 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fiskurinn, fótboltinn og loforðið hans pabba (e) (3:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 EM 2008 Upphit- unarþáttur fyrir EM í fót- bolta í Sviss og Austurríki, sem hefst 7. júní. (1:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, líf þeirra og samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (Klovn II) Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Chris- tensen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) Meðal leikenda eru Peter Krause, Donald Suther- land, Jill Clayburgh og William Baldwin. (3:10) 23.10 Anna Pihl (Anna Pihl) Nánari uppl. á vef- slóðinni http://anna- pihl.tv2.dk/. (e) (7:10) 23.55 EM 2008 (e) (1:8) 00.25 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Jamie Oliver (13:13) 15.05 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 15.55 Sabrina 16.18 Nornafélagið 16.43 Tutenstein 17.08 Doddi litli og Eyrna- stór 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Hæðin 21.10 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 21.35 Framadraumar (Flight of the Conchords) 22.00 Bein (Bones) 22.45 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.35 Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancail- les) 01.45 Stórlaxar (Big Shots) 02.30 Morðgátur Linleys varðstjóra (Inspector Lin- ley Mysteries) 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Roma) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 09.00 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Schalke) 13.25 Inside Sport (Arsene Wenger / AP McCoy) 13.55 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Roma) 15.35 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.55 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Schalke) 17.35 Inside the PGA 18.00 F1: Við endamarkið 18.40 UEFA Cup (Getafe – Bayern Munchen) Bein út- sending frá leik í Evr- ópukeppni félagsliða. 20.40 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 21.30 Augusta Masters 2008 (2008 Augusta Mast- ers) 00.30 UEFA Cup (Getafe – Bayern Munchen) 04.00 Possible Worlds 06.00 Civil Action 08.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 10.00 Object of Beauty 12.00 Field of Dreams 14.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 16.00 Object of Beauty 18.00 Field of Dreams 20.00 Civil Action 22.00 Hybercube: Cube 2 24.00 The Deal 02.00 Children of Corn 6 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Fyrstu skrefin Um börn, uppeldi þeirra og hlutverkum foreldra og annarra aðstandenda. Um- sjón Hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit Umsjón hafa Nadia Banine og Arn- ar Gauti. (e) 19.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (13:20) 20.10 Everybody Hates Chris (9:22) 20.30 The Office (17:25) 21.00 Life (8:11) 21.50 C.S.I: Miami (24:24) 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.15 Cane (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Talk Show With Spike Feresten 18.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Talk Show With Spike Feresten 21.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 22.45 Medium 23.25 Nip/Tuck 00.10 Tónlistarmyndbönd Í nóvember árið 1991 átti undirritaður viðtal við Steinar Sigurjónsson rithöf- und í tilefni af útkomu nýrr- ar skáldsögu, Kjallarans. Það var forvitnilegt spjall, því Steinar hafði gaman af að snúa út úr fyrir blaða- manni en báðir höfðu þó gaman af. Hann sagðist meðal annars ekki kæra sig um mikla atburði í sögum sínum. „Látum sjónvarpið og óperuna um slíkt,“ sagði hann. Steinar lést ekki mörgum mánuðum síðar. Verk hans voru aldrei allra og þokuð- ust smám saman í skuggann en það eru gleðileg tíðindi að þau hafa loks verið end- urútgefin með myndarlegri úttekt Eiríks Guðmunds- sonar á skrifum Steinars. Nú hyggst Útvarpsleik- húsið minnast skáldsins með dagskrá í kvöld og næstu tvö fimmtudagskvöld. Ungir listamenn gera þá tilraunir með úrvinnslu á texta hans og hugarheimi – það verður án efa forvitnilegt. Það er spurning hvort útvarpið verður þá eins og sjónvarp og ópera og skapar mikla atburði úr sögunum. Þannig lýsti hinn íróníski höfundur starfi sínu í sam- talinu: „Það geta fáir ímynd- að sér hve erfitt það er að skrifa illa. En að skrifa sem snillingur er svo einfalt að maður kemst ekki hjá því að hlæja.“ ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Einar Falur Í útvarp Steinar Sigurjónsson Einfalt að skrifa sem snillingur 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 13.00 Nick Baker’s Weird Creatures 14.00 Pet Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Hou- ston 16.00 Wildlife SOS 17.00 Meerkat Manor 17.30 Animal Park – Wild in Africa 18.00 Animal Cops Houston 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 Pet Rescue 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Wildlife SOS 22.30 Healing with Animals 23.00 Meerkat Manor 23.30 Animal Park – Wild in Africa BBC PRIME 13.00 Mastermind 14.00 Garden Challenge 14.30 Model Gardens 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00 Next of Kin 16.30 Last of the Summer Wine 17.00 Staying Put 17.30 Trading Up 18.00 Silent Witness 19.00 Edge of Darkness 20.00 Next of Kin 20.30 Last of Summer Wine 21.00 Silent Witness 22.00 Edge of Darkness 23.00 Mastermind DISCOVERY CHANNEL 13.00 Building the Biggest 14.00 Extreme Machines 15.00 Overhaulin’ 16.00 American Hotrod 17.00 How Do They Do It? 18.00 Mythbusters 19.00 Survi- ving Disaster 20.00 Final 24 21.00 Fugitive Strike Force 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 14.30 Curling 16.00 Eurogoals 16.15 Curling 17.00 Swimming 20.00 Boxing 22.00 UEFA Champions League HALLMARK 14.15 Run the Wild Fields 16.00 Touched by an An- gel 17.00 West Wing 18.00/21.00 Dead Zone 19.00/22.00 Jericho 20.00/23.00 Intelligence MGM MOVIE CHANNEL 12.55 Elmer Gantry 15.20 Adolf Hitler: My Part In His Downfall 17.00 Death Wish II 18.30 The Silence of the Lambs 20.25 Prison 22.05 Hotel Oklahoma 23.45 Dangerous Game NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Inside 14.00 Ghost Ship 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Air Crash Investigation 17.00 How it Works 18.00 Earth Investigated 19.00 Secret Bible 20.00 Megafactories 21.00 Perfect Weapon 22.00 World’s Tallest Skyscaper 23.00 Megafactories ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta- gesschau 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00 Tagessc- hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Ich weiß, wer gut für dich ist! 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Pfarrer Braun: Heiliger Birnbaum 19.45 Kont- raste 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Polylux 22.15 Nachtmagaz- in 22.35 Fröhliche Ostern DK1 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Dawson’s Creek 14.00 Boogie Lørdag 14.30 Pucca 14.35 Svampebob Firkant 15.00 Gepetto News 15.30 Fandango med Christian 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med vejret 17.30 Rabatten 18.00 Venner på eventyr 18.30 Her kommer eliten 19.00 TV Avisen 19.25 Ærlig talt 19.50 SportNyt 20.00 Sudden Death 21.40 Blind Justice 22.20 Naruto Uncut DK2 15.00 Deadline 15.30 Hun så et mord 16.15 Krigen set med amerikanske øjne 17.05/21.40 Daily Show 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40 Raseri i blodet 20.10 Kærlighedens bud – forskellighed 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 22.00 Den 11. time 22.30 Bonderøven 23.00 Jersild & Spin NRK1 13.00 Fabrikken 13.30 Heilt vilt 14.05 H2O 14.30 Megafon 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – Nyheter på samisk 15.25 Billedbrev fra Brasil 15.40 Mánáid–TV – Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Den lille blå dragen 16.10 Uhu 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Operaen i havn 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Höök 20.30 Halvseint talkshow 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Stan- dup: Jack Dee live fra Apollo 22.25 P3tv live 23.25 Kulturnytt 23.35 Norsk på norsk jukeboks NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter 15.10 Sveip 15.40 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapolis 17.30 Norway Freeride Cup 18.00 Nyheter 18.10 Teknomagasinet 18.35 VM svømming kortbane 19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 Nyheter med Kulturn- ytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.15 VM svømming kortbane 21.30 Golf: The Masters 22.50 Schrödingers katt SVT1 13.30 Morgonsoffan 14.00 Rapport 14.10 Gomor- ron Sverige 15.15 Karamelli 15.45 Sagoträdet 16.00 Bolibompa 16.20 Lycka är… 16.25 Krumel- urdjur 16.30 Mamma Spindels alla små kryp 17.00 Bobster 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Nik- las mat 18.30 Mitt i naturen 19.00 Brottet 20.00 Debatt 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.25 Uppdrag Granskning 22.25 Klass 9A 22.55 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 13.20 Lucky Louie 13.55 Emma 14.55 Eftersnack 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Skolfront 18.00 Korres- pondenterna 18.30 Zapp Europa 19.00 Aktuellt 19.30 Doreen 21:30 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Avslöjad 22.00 Filmkrönikan 22.30 Bourbon Dolphin–olyckan ZDF 13.00 heute/Sport 13.15 Nürnberger Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Zur Sache, Lena! 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute– journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo- hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 SOKO Wismar 23.20 Notruf Hafenkante 92,4  93,5 n4 19.15 Fréttir og Að norðan Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. stöð 2 sport 2 15.40 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough – Man. Utd.) 17.20 Enska úrvalsdeildin (Newcastle – Reading) 19.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) Leikur Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge. 21.30 Goals of the Season 2001/2002 (Goals of the season ) 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin ínn 20.00 Hrafnaþing Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm skoða pólitískt landslag líðandi stundar. 21.00 Neytendavaktin Ragnhildur Guðjónsdóttir varaformaður Neytenda- samtakanna ræðir við Gísla Tryggvason tals- mann neytenda um nýjan vef neytenda. 21.30 Úrval úr Mér finnst... Umsjón: Ásdís Olsen og Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.