Morgunblaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 4/5 aukasýn! kl. 14:00 Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 Ö Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 Lau 17/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Allt í misgripum (Nýja sviðið) Mið 23/4 kl. 19:00 Nemendasýning Borgarbarna Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai ÁST (Nýja Sviðið) Fim 24/4 kl. 20:00 U síðasta sýn. Síðasta sýning Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 2/5 fors. kl. 20:00 Þri 6/5 fors. kl. 20:00 Mið 7/5 fors. kl. 20:00 Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Hetjur (Nýja svið) Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 25/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Mið 23/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 20:00 Ö Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Samkomuhúsið) Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 U Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 kl. 22:00 Ö ný aukas Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Leikfélag Akureyrar) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 24/4 kl. 16:00 U Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 U Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 U Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 Ö Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 ,,Ég kvaðst á við fjandann” AldarminningSteins Steinars Mið 23/4 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39 1/2 vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fös 25/4 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Mán 28/4 kl. 09:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 11:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 13:30 F sindrabær, höfn Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 3/5 kl. 14:00 GÚSTI Hraundal hefur sent frá sér plötuna Sýn. Á henni eru lög og textar eftir hann sjálfan í útsetn- ingum Ásgeirs Óskarssonar. Ásgeir stjórnaði einnig upptökum og lék á fjölda hljóðfæra. Lögin eru hefðbundin blúsuð kassagítarlög með sæmilega gríp- andi viðlögum. Það er ekki laust við að stíl Gústa svipi til stíl Bubba Morthens. Lagið „Dr. Feelgood“ er ágætis vitnisburður um það en þar er bæði viðfangsefni textans og söng- stíllinn sláandi líkur og hjá þeim gamla. Textar Gústa fjalla um lífið og þær flóknu leiðir sem það getur leitt fólk. Gústi fjallar af fádæma hispurs- leysi um eiturlyfjaneyslu og fylgi- fiska hennar, einnig ræðir hann tengslin við trúnna, svo eitthvað sé nefnt. Útsetningar Ásgeirs Ósk- arssonar eru afskaplega vandaðar og gefa plötunni heildstætt yfirbragð. Það verður að segjast eins og er að Gústi Hraundal er ekkert sérstak- lega góður söngvari. Hann er hvorki með góða raddbeitingu né sérstak- lega lagvís. Engu að síður er hann gæddur hæfileikum sem margir betri söngvarar finna aldrei. Hann syngur af hjartans list og þykir mér það mikilvægara en að vera með sjötta stig í innantómum leiðindum. Þrátt fyrir að textarnir séu ekki hinir ljóðrænustu eða laglínurnar ekki þær flóknustu, tekst honum að feta veg sjaldséðra heilinda, bæði með framtakssemi og opinberun sálar sinnar. Söngvar sálarinnar Helga Þórey Jónsdóttir TÓNLIST Geisladiskur Gústi Hraundal – Sýn bbmnn Eftir Atla Vigfússon laxam@simnet.is ÞAÐ verður mikið um að vera sum- ardaginn fyrsta hjá Söngfélaginu Sálubót í Þingeyjarsýslu. Þennan dag ætlar kórinn að vera með sum- artónleika í félagsheimilinu Ýdöl- um í Aðaldal eftir hádegi og aðra tónleika um kvöldið í Glerárkirkju á Akureyri. Gestasöngvari verður að þessu sinni enginn annar en Jón Jósep Snæbjörnsson eða Jónsi eins og flestir þekkja hann, en und- anfarið hafa verið miklar æfingar og söngskráin er fjölbreytt. Stjórnandi Sálubótar er sem fyrr Eistlendingurinn Jaan Alavere en hann hefur verið stjórnandi kórsins undanfarinn áratug. Af því tilefni hefur verið ákveðið að líta bæði til baka og fram á við í efnisvali og því eru lögin sem sungin verða frá ýms- um löndum og ýmsum tímum. Jónsi töframaður Söngfélagið Sálubót er bland- aður kór og kemur flest fólkið úr Þingeyjarsveit en nokkrir koma frá Akureyri, Húsavík og úr Mývatns- sveit. Vetrarstarfinu er að ljúka en það hefur verið með óvenjulegu sniði á þessum vetri því í desember sungu kórfélagar með Sinfóníu- hljómsveit Norðurlands og stór- söngvaranum Garðari Thor Cortes og fengu gríðarlega góða aðsókn. Hljómsveit kórsins er skipuð þeim Jaan Alavere sem spilar á píanó, Tarvo Nomm sem spilar á bassa og Arnþóri Þórsteinssyni sem leikur á trommur. Í kórnum eru um 50 manns og segir Jaan að þetta sé samvalinn hópur þar sem fólk skilji mjög vel hvað annað og þannig verði árangurinn mjög góður. Hann hefur kennt tónmennt og hljóðfæraleik um árabil í Þingeyj- arsýslu en kennir nú aðallega við Reykjahlíðarskóla og Stórutjarn- arskóla. Á tónleikunum verða sungin fjög- ur lög eftir Jaan en hann segist allt- af vera að semja og hugmyndirnar streymi fram m.a. þegar hann er að keyra sig í vinnuna og bara hvenær sem er. Hann hlakkar til tónleik- anna og segir að Jónsi sé töframað- ur sem lyfti fólki skemmtilega upp og efnið verði við allra hæfi. Ljósmynd/Atli Vigfússon Þú! Jónsi hress að vanda með Sálubótarkórinn að baki sér. Jónsi syngur með Sálubót Kórinn heldur tvenna tónleika sumardaginn fyrsta Í myndatexta með Flugunni sem birtist í Morgunblaðinu á mánudag- inn urðu þau leiðu mistök að mynd- listarkonan Alda Ármanna var sögð heita Alda Ármannsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Rangur myndatexti Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.