Morgunblaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 39 Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SITTHVAÐ getur verið land- kynning annað en glysbæklingar og beinar auglýsingar eins og sannast á vinsældum íslenskrar tónlistar og bókmennta; það koma ófáir hingað til lands í leit að Björk eða Sigur Rós og eins á Erlendur sér fjölmarga aðdá- endur úti í heimi sem heimsækja landið með hann í huga. Botsvana er og land sem nýt- ur góðs af vinsældum aðal- persónu úr glæpasagnaröð, því bækur Alexanders McSmiths um Mma Ramotswe hafa selst í bílförmum og aukið ferðalög til heimalands hennar. Í bókunum Mma Ramotswe eru glæpirnir misalvarlegir og reyndar sumt ekki beint glæpir. Í nýrri bókaröð um annan Botsvanabúa, David „Kubu“ Bengu, er viðfangsefnið öllu harkalegra, því fyrsta bókin hefst með því er menn finna lík- amsleifar sem eru lítið annað en bein og sinar eftir að hýenur og hrægammar hafa verið að gæða sér á þeim. Smám saman kemur svo í ljós að beinin eru af hvítum manni en það á eftir að taka Kubu langan tíma að komast að því hver hinn látni var því búið var að brjóta allar tennur úr við- komandi og ýmsir fleiri eiga eft- ir að geispa golunni áður en yfir lýkur. Viðurnefnið „Kubu“, sem er flóðhestur á Setswana, lýsir höf- uðpersónunni býsna vel, hann er gríðarlega mikill vöxtum, um 140 kíló að minnsta kosti, mikill lífsnautnamaður í mat og drykk og óperuunnandi. „Kubu“ lýsir líka vel upplagi hans því líkt og flóðhesturinn er hann óstöðv- andi og stórhættulegt að verða á vegi hans. Honum tekst líka að leysa gátuna á endanum þó að hann þurfi að sauma að forrétt- indastétt landsins og flækjan verði meiri við hvert dauðsfall og af þeim er nóg. Höfundar þessarar nýju bóka- raðar eru í raun tveir, Michael Sears og Stanley Trollip. Þeir eru hagvanir í sunnanverðri Afr- íku og hafa glímt við ljón, skóg- arelda og fíla, en tekið dýralífs- myndir í Simbabve, Suður- Afríku og Botsvana í áratugi. Þeir eru báðir fæddir í Jóhann- esarborg í Suður-Afríku og Sears býr þar en Trollip ýmist þar eða í Minneapolis. Það er væntanlega ekki tilviljun að þeir kjósa að láta bókatröðina gerast í Botsvana, Mma Ramotswe er búin að brjóta ísinn en sú Botsv- ana sem þeir lýsa er nútímalegri og eins vandamálin sem glímt er við; náttúruvernd, misskipting auðs og blóðdemantar. Forvitnilegar bækur: Ný glæpasagnaröð frá Afríku Blóðdemantar í Botsvana Dýralíf í Botsvana Flóðhesturinn verður að einskonar tákni fyrir aðalpersónu bókarinnar, David „Kubu“ Bengu. 1. Where Are You Now? – Mary Higgins Clark 2. Unaccustomed Earth – Jhumpa Lahiri 3. Certain Girls – Jennifer Weiner 4. Belong To Me – Marisa de los Santos 5. Small Favor – Jim Butcher 6. The Appeal – John Grisham 7. Compulsion – Jonathan Kellerman 8. Change of Heart – Jodi Picoult. 9. Bulls Island – Dorothea Benton Frank 10. A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini New York Times 1. Lords of the Bow – Conn Iggulden 2. Engleby – Sebastian Faulks 3. The Enchantress of Florence - Salman Ruhdie 4. A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 5. The Post-birthday World – Lionel Shriver 6. On Chesil Beach – Ian McEwan 7. The Gathering – Anne Enright 8. The Book Thief – Markus Zusak 9. Mister Pip – Lloyd Jones 10. Slam – Nick Hornby Waterstone’s 1. Exit Music – Ian Rankin 2. Bad Luck and Trouble – Lee Child 3. Stalins Ghost – Martin Cruz Smith 4. Witch of Portobello – Paulo Coelho 5. Blood of Flowers – Anita Amirrezvani 6. Children of Hurin – J. R. R. Tolkien 7. Lollipop Shoes – Joanne Harris 8. Skin Privilege – Karin Slaughter 9. Dexter in the Dark – Jeff Lindsay 10. Daring to Dream – Nora Roberts Eymundsson ERLENDAR BÆKUR» METSÖLULISTAR» FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - H.J., MBL eeee - S.V., MBL eee Sýnd kl. 10:15 Ver ð aðeins 550 kr. www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 6 - V.J.V., TOPP5.IS/FBL “Tryllingslegt hnefahögg í andlitið!” - S.V., MBL - K.H.G., DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum The Ruins kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Vantage Point kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Tropa de Elite enskur texti kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára King of Kong íslenskur texti kl. 6 - 10:20 Leyfð The Band’s Visit enskur texti kl. 6 Leyfð Caramel enskur texti kl. 6 Leyfð Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali -bara lúxus Sími 553 2075 MÖGNUÐ MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UM HÓP NEMENDA SEM SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ 21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HREINSA SPILAVÍTIN Í VEGAS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI - L.I.B. TOPP5.IS, FBL- H.J., MBL - L.I.B., TOPP5.IS/FBL SÝND Í REGNBOGANUM bíóDAGARREGNBOGINN11.-30. APRÍL GRÆNA ljóssiNs - S.V., MBL CARAMEL SÝND Í REGNBOGANUM SÝNDAR Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.