Morgunblaðið - 06.05.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2008 31
Gestamóttaka sumar-
afleysing
Hótel Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í
gestamóttöku til afleysinga í sumar. Unnið er
dag- og næturvaktir. Nánari upplýsingar gefur
Guðrún í síma 514-7000.
Umsóknir sendist til gudrun@hotelreykjavik.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. maí.
www.hotelreykjavik.is
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
snyrtileg skrifstofuherbergi í Ármúla.
Mismunandi stærðir. Góð aðstaða.
Upplýsingar í síma 899 3760.
Félagsstarf
Aðalfundur Lífssýnar
verður haldinn í kvöld, 6. maí, kl 20:30 í Bolholti
4, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf, síðan flytur
Erla Stefánsdóttir nokkrar af sínum einstöku
sumarsmásögum. Minnum félagsmenn á að
skrá sig í ferðir vorsins sem auglýstar eru í
síðasta fréttabréfi.
Kaffiveitingar, allir velkomnir.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Astma- og ofnæmisfélagið heldur aðalfund
þriðjudaginn 20. maí kl. 18.00 í Síðumúla 6
í húsakynnum SÍBS.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur
verður miðvikudaginn 14. maí í Frostaskjóli 2
og hefst hann kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur Blátt áfram verður haldinn
mánudaginn 19. maí kl. 16.00 á skrifstofu
samtakanna Kringlunni 4-6, 6. hæð, litli turn.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er
tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn
kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi.
BLÁTT ÁFRAM – AÐALFUNDUR
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Böggvisbraut 7, Dalvíkurbyggð (fnr. 215-4734), þingl. eig. Jón Örn
Þórðarson og Sigríður Svansdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Dalsgerði 2F, íb. 06-0101, (fastnr. 214-5579), Akureyri, þingl. eig.
Sverrir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Einholt 24 einb. 01-0101, bílsk. 02-0101 (fastanr. 228-2210) Akureyri,
þingl. eig. Sigurgeir Bragason, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf.,
föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Hrafnagilsstræti 28, (fnr. 222-5056) íb. 01-0001, Akureyri, þingl. eig.
Skólastígur ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðlendinga,
föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Jódísarstaðir, land, (187935) Eyjafjarðarsveit (215-9019), þingl. eig.
Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðar-
beiðendur Eyjafjarðarsveit og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 9.
maí 2008 kl. 10:00.
Keilusíða 4, íb. C 02-0103, (fastnr. 214-8187) Akureyri, þingl. eig. Bjarki
Már Jónsson og Birgitta Sif Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Trygginga-
miðstöðin hf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Rauðamýri 11, (fnr. 214-9912), Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helga
Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 9. maí
2008 kl. 10:00.
Setberg, (152937) Svalbarðsstrandarhr. (216-0359), þingl. eig. AUTO
ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. maí
2008 kl. 10:00.
Sjáland, verslunarh. (fnr. 215-5539) Grímsey, þingl. eig. Grímskjör
ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. maí
2008 kl. 10:00.
Skíðabraut 3, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5169), þingl. eig. Gísli
Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðandi S24, föstudaginn 9. maí 2008
kl. 10:00.
Strandgata 49, geymsla, 02-0103, Akureyri (255-4639), þingl. eig.
Björgvin Ólafsson, gerðarbeiðendur Arnarfell ehf., Avant hf. og
Sýslumaðurinn á Blönduósi, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði IIC, (152949) Svalbarðsstrandarhr. (216-0417),
þingl. eig. Sveitahótelið ehf., gerðarbeiðendur Svalbarðsstrandar-
hreppur og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. maí 2008
kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði IID, (192167) Svalbarðsstrandarhr., þingl. eig.
Sveitahótelið ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Tungusíða 24, (fnr. 215-1468) Akureyri, þingl. eig. Anna Eðvarðsdóttir
og Höskuldur Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Vaðlabyggð 1, Svalbarðsstrandarhreppur, (fastanr. 228-9416), þingl.
eig. Icefox á Íslandi ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Vaðlabyggð 5, Svalbarðsstrandarhreppi (228-9181), þingl. eig. Natalía
Ólafsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf. og Íbúðalána-
sjóður, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Vestursíða 22, íb. 02-0302 (fastnr, 222-0948) Akureyri, þingl. eig. Rósa
Friðriksdóttir og Páll Brynjar Pálsson, gerðarbeiðendur Byko hf.,
Íbúðalánasjóður og Sjóbúðin ehf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Ytra-Holt, Hringsholt, hesthús 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598),
þingl. eig. Fákar ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og
Hesthúseigendafélag Ytra-Holti, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Öldugata 18, verslun, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig.
Konný ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Sparisjóður Svarfdæla, Sýslumaðurinn á Akureyri og
Öryggismiðstöð Íslands hf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. maí 2008.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Heiðarbraut 65, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-0364, Akranesi,
þingl. eig. Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 13:00.
Merkurteigur 3, mhl. fastanr. 210-2186, Akranesi, þingl. eig.
Guðmundur Magnús Elíasson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á
Blönduósi og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 14:00.
Skólabraut 2-4, mhl. 01-0202, fastanr. 210-2215, Akranesi, þingl. eig.
Guðni Hjalti Haraldsson og Marie Ann Butler, gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 9. maí
2008 kl. 14:30.
Skólabraut 26, mhl. 01-0102, fastanr. 210-2166, Akranesi, þingl. eig.
Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Spari-
sjóðurinn Akranesi, föstudaginn 9. maí 2008 kl. 15:00.
Skólabraut 28, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2169, þingl. eig. Lúðvík
Karlsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn Akranesi, föstudaginn 9. maí
2008 kl. 15:30.
Suðurgata 29, fastanr. 210-2261, Akranesi, þingl. eig. Rakel
Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Trygg-
ingamiðstöðin hf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 16:00.
Vesturgata 67, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1168, Akranesi, þingl. eig. Jill
Anette Syrstad og Magnús Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gísli
Stefán Jónsson ehf. og Steðji ehf., föstudaginn 9. maí 2008 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
5. maí 2008.
Styrkir
Ungt fólk 2007
Framhaldsskólanemar
Menntamálaráðuneyti boðar til kynningarfund-
ar, fimmtudaginn 8. maí nk., þar sem kynntar
verða helstu niðurstöður rannsóknarinnar
„Ungt fólk 2007 framhaldsskólanemar“ er
viðkemur líðan, menntun, menningu,
tómstundum, íþróttaiðkun og framtíðarsýn
íslenskra ungmenna. Rannsóknin var lögð fyrir
nemendur í öllum framhaldsskólum landsins í
október 2007.
Frummælendur eru:
Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti
Kennslufræða- og lýðheilsudeildar Háskólans í
Reykjavík,
Álfgeir Logi Kristjánsson, aðjúnkt við
Háskólann í Reykjavík,
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, aðjúnkt við
Háskólann í Reykjavík og
Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri Rannsókna
og greiningar.
Kynningarfundurinn verður haldinn fimmt-
udaginn 8. maí 2008 kl. 13:15-16:00 í
félagsheimili KFUM og KFUK við Holtaveg
28, Reykjavík.
Nánari upplýsingar um fundinn eru að finna á
vef ráðuneytisins www.menntamalaraduneyti.is
Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynn-
ið þátttöku á netfangið: palina.gardarsdott-
ir@mrn.stjr.is
Menntamálaráðuneyti, 30. apríl 2008
menntamalaraduneyti.is
Tilkynningar
Til væntanlegra
frambjóðenda
í forsetakosningum 28. júní 2008
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis kemur saman
til fundar í dómsal Héraðsdóms Suðurlands,
Austurvegi 4, 2. hæð, Selfossi, fimmtu-
daginn 22. maí kl. 13:00, til að gefa vottorð
um meðmælendur forsetaframboða, skv.
4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör
til forseta Íslands.
Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er,
skili meðmælendalistum með nöfnum
meðmælenda af Suðurlandi til undirritaðs,
sýsluskrifstofunni í Vestmannaeyjum,
Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, þriðju-
daginn 20. maí, svo unnt sé að undirbúa
vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar.
Vestmannaeyjum, 5. maí 2008
F.h.yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis
Karl Gauti Hjaltason.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 4 157567
Atvinnuauglýsingar
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100