Morgunblaðið - 06.05.2008, Síða 35

Morgunblaðið - 06.05.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 sjávarbotn, 8 sálir, 9 lifrarpylsa, 10 rödd, 11 aumar, 13 vesæl- um, 15 beinpípu, 18 ekki framkvæmt, 21 hreinn, 22 þrífa, 23 hindra, 24 gera gramt í geði. Lóðrétt | 2 tímabil, 3 pen- ingar, 4 knött, 5 lágfót- um, 6 fíkniefni, 7 stirð af elli, 12 nöldur, 14 ótta, 15 stilla, 16 frá Grikklandi, 17 deilur, 18 hugaða, 19 baunin, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjálm, 4 frómt, 7 púlar, 8 ósætt, 9 arð, 11 nagg, 13 hala, 14 eigra, 15 gert, 17 lest, 20 hrá, 22 felur, 23 gæt- in, 24 raust, 25 terta. Lóðrétt: 1 hæpin, 2 áflog, 3 mæra, 4 fróð, 5 ógæfa, 6 tötra, 10 ragar, 12 get, 13 hal, 15 gæfar, 16 rollu, 18 eitur, 19 tanna, 20 hrút, 21 ágæt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur hundrað hugmyndir um hvað á að gerast næst. Framkvæmdu þær allar. Nú er ekki rétti tíminn til að gera upp á milli þeirra. Það veitir frelsi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ef þig langar mikið í eitthvað sem þú hefur trú á, ýttu undir það með því að tala um það. Það þarf meira en álit þitt, þú þarft að meina hvert einasta orð. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Fólk leitar til þín með allar spurningar í heiminum. Sem betur fer skrifaðir þú aðalspurningabókina – eða átt alla vega svar við öllu sem fólkið vill vita. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú heyrir raddir í hnakkanum. Nei, þú ert ekki klikkaður; sterkt innsæi þitt er að kalla á athygli. Taktu þér hljóða stund til að ráða í skilaboðin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Vinir segja sögu af velgengni sinni. Þú getur ekki annað en dáðst að þeim og finnur fyrir smáöfund. Það sem þú hefur er fullkomið fyrir þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur gengist við ábyrgð- arhlutverki þínu og gerir það gott. Þú vilt glaður segja öðrum frá, sérstaklega ef það fær fólk til að bretta upp ermarnar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Aðstæður í vinnunni kalla á að þú finnir lausnir með galopnum huga. Þú ert tilbúinn til að sjá það sem aðrir ekki sjá. Tveir plús tveir eru miklu meira en fjórir hjá þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það segir þér oft meira sem fólk segir ekki heldur en það sem það seg- ir. Undanfarið hefur þér tekist að kreista mikinn safa út úr litlu samtali. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert farinn að einbeita þér að einu sjónarhorni. Vissulega er meira en ein leið til að skoða hlutina. Sjáðu þá með augum annarra í dag, og þú sérð fleiri liti. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Nokkrar minniháttar upplýs- ingar gætu komið þér í uppnám. Ekki sjá fréttir sem slæmar eða góðar. Ef allt er hlutlaust geturðu notað það eins og þér hentar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert metnaðarfullur og vildir vera kominn framar en þú ert. En þú ert líka sjálfstæður og vilt ekki biðja um hjálp. Það er auðveldast að leita ráða í bók. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það tekur meiri tíma að undirbúa atburð en atburðurinn sjálfur tekur – miklu, miklu meiri. Byrjaðu nú að skipu- leggja eitthvað í fjarlægri framtíð. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Rc3 dxc4 5. e3 b5 6. a4 Bb4 7. Bd2 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. b3 Bb7 11. bxc4 b4 12. Bb2 Rf6 13. Bd3 Rbd7 14. 0-0 0-0 15. Rd2 Dc7 16. e4 e5 17. f4 exd4 18. e5 Dc6 19. Hf3 Rc5 20. exf6 Rxd3 21. Hg3 g6 22. Bxd4 Hfd8 23. Rb3 Rxf4 24. Dd2 Hxd4 25. Rxd4 Dxf6 26. Rc2 Hd8 27. De1 Staðan kom upp á alþjóðlega Sigem- an-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Málmey í Svíþjóð. Alex Smith (2.428) frá Svíþjóð hafði svart gegn norska stórmeistaranum Kjetil Lie (2.558). 27. … Rxg2! 28. Hxg2 Bxg2 29. Kxg2 Db2 30. Dc1 Dc3 svartur stendur nú til vinnings. Framhaldið varð: 31. Re1 Dxc1 32. Hxc1 b3 33. Ha1 Hb8 34. Rd3 b2 35. Hb1 a4 36. Rxb2 a3 37. Kf3 Hxb2 38. Ha1 Hc2 39. Hxa3 Hxc4 40. Kg3 Kg7 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ný hugsun. Norður ♠KG53 ♥KG6 ♦K1062 ♣G8 Vestur Austur ♠10 ♠D642 ♥10873 ♥D95 ♦743 ♦D95 ♣106532 ♣974 Suður ♠Á987 ♥Á42 ♦ÁG8 ♣ÁKD Suður spilar 6♠. Slemman byggist í stórum dráttum á því að hitta í trompið eða tígulinn, en enginn sagnhafi á Íslandsmótinu var með miðið rétt stillt. Lauf var algengt útspil og margir spiluðu trompi á gos- ann í öðrum slag. Ekki tókst það. Næsta verk var að henda hjarta í lauf og trompa hjarta. Það gekk áfallalaust. En ♦D fannst hvergi, enda eðlilegt í ljósi spaðalegunnar að staðsetja drottninguna í vestur. Eftir á að hyggja býður ♠10 vesturs upp á nýja hugsun. Þegar sagnhafi spilar litlu trompi að blindum og tían kemur óumbeðin má búast við að hún sé annaðhvort blönk eða önnur frá ♠D10. Þá kemur til greina að taka á kónginn, fara næst í þá aðgerð að henda hjarta í lauf og stinga hjarta, en svína loks spaða til vesturs. Hér heppnast svíningin, en ef hún mis- heppnast má búast við að vestur sé endaspilaður. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað kallast fellibylurinn sem olli mannskaða ogmiklu tjóni í Búrma um helgina? 2 Í hvaða kirkju sótti hestafólk á höfuðborgarsvæðinumessu á sunnudaginn? 3 Hverjir urðu Íslandsmeistarar í handknattleik karlaog kvenna í ár? 4 Hver er nýkjörinn forseti Skáksambands Íslands oghver er forveri hans? Svör við spurningum gær- dagsins: 1. Í þekktu vísindatímariti er því haldið fram að rangt sé að vernda smáfisk á kostnað stóra fisksins. Hvaða vís- indarit er þetta? Svar: Nature. 2. Hvað voru tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa miklar á síðasta ári? Svar: 87 millj- ónir. 3. Gamalgróið fyrirtæki er að hætta starfsemi eftir 101 ár. Hvaða fyrirtæki er það? Svar: Hans Petersen. 4. Landrover á stórafmæli í dag. Hversu gamall er bíllinn? Svar: 60 ára. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR LEIÐRÉTT Vegna stærða stúdentshúfna Þau leiðu mistök urðu í grein í Morgunblaðinu í gær um útgjöld tengd stúdentsútskrift, að ranglega var sagt að hjá SÞ stúdentshúfum fengjust húfur í fjórum stöðluðum stærðum. Hið rétta er að húfurnar þar fást í sjö stöðl- uðum stærðum. Beðist er velvirðingar á þessu. Passa.is. Í grein um nýja barnfóstrumiðlun sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag var nafn miðl- unarinnar misritað. Rétta nafnið er Passa.is. Ráðstefna um heilbrigðisþjónustu MEISTARANÁM í stjórnun heilbrigðisþjón- ustu við Háskólann á Bifröst efnir til ráð- stefnu um: Fjölbreytt rekstrarform í heil- brigðisþjónustu: Kostir þeirra og gallar. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 28. maí nk. á Grand hóteli í Reykjavík kl. 9-12.30. Flutt verða mörg erindi frá ólíkum aðilum. Í lokin verður pallborð þar sem fjallað verður um stjórnendur í heilbrigðisþjónustu. Skrán- ing fer fram með því að senda tölvupóst á bifrost@bifrost.is Ráðstefnan fer fram á ensku og aðgangur er ókeypis. ICELAND Express útskrifaði fyrir skömmu 22 flugliða sem stundað hafa nýliðanám hjá félaginu síðustu mánuði. Þeir hefja störf í háloftunum fyrir Iceland Express um miðjan maí þegar sum- aráætlun félagsins hefst. Margir voru kallaðir en fáir útvaldir að þessu sinni, því að um það bil 800 umsóknir bárust þegar auglýst var eftir nýliðum í vetur en einungis 22 nýjar stöður voru lausar. Nýliðanámið hjá Iceland Express er umfangsmikið. Mesta áherslan er lögð á þætti sem tengjast öryggi um borð, notkun ör- yggisbúnaðar flugvélanna, skyndihjálp og þar fram eftir götunum. Jafnframt á Iceland Express í góðu samstarfi við sérsveit Ríkislögreglustjóra sem þjálfar flugliðana í að afstýra mögulegum vandræðum í flugi, segir í tilkynningu. Einnig er farið vandlega í allt sem tengist hefðbundnari þjónustu og umönnun farþega. Dúxinn í flugliðanáminu að þessu sinni var Þor- leifur Thorlacius en þrír piltar og nítján stúlkur útskrifuðust úr flugliðanámi Iceland Express að þessu sinni. Flugliðar Það var glatt á hjalla hjá nýútskrifuðum flugliðum Iceland Express við útskriftina sl. föstudag. 800 umsækjendur um 22 störf flugliða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.