Morgunblaðið - 06.05.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 U
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn.kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00
Síðasta sýning 17. maí
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00 U
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00 U
Lau 17/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 11:00 Ö
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 6/5 fors. kl. 20:00
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 18:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 21:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 18:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 21:00 Ö
Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö
Lau 17/5 aukas kl. 18:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 23/5 kl. 19:00 U
2. kortas
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 kl. 19:00 U
3. kortas
Sun 25/5 kl. 20:00 U
4. kortas
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 30/5 kl. 19:00 Ö
2. kortas
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 6/5 kl. 08:30 F
grunnskóli siglufjarðar
Þri 6/5 kl. 12:30 F
grenivíkurskóli
Mið 7/5 kl. 10:00 F
krummakot
Fim 8/5 kl. 08:30 F
grunnskólinn blönduósi
Fim 8/5 kl. 11:00 F
skagaströnd
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 U
Mið 21/5 kl. 16:00
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 Ö
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 U
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 20:00
HAUKUR Gröndal hefur lengi
kynnt okkur þá austurevrópsku tón-
list sem á uppruna sinn hjá Tyrkj-
um og gyðingar jafnt sem sígunar
hafa stundað ásamt slövum. Haukur
hefur fyrst og fremst fengist við
hinn gyðinglega arm, klezmer, með
hljómsveit sinni Schpilcas, en ætli
djassunnendur hafi ekki fyrst haft
pata af þeirri tónlist í sólóum Ziggy
Elmans með Benny Goodman. Balk-
antónlistina fengum við svo í djass-
æð með Pachora, þarsem Skúli
Sverris leikur á bassa, og Bazaar
hinni dönsku. Narodna Musika er
annars eðlis. Hljómsveitin leikur
búlgarska danstónlist einsog hún er
leikin á alþýðuskemmtunum þar í
landi og maður hafði á tilfinning-
unni að þeir félagar hefðu rétt náð
að hita sig upp þegar klukkutíma
efnisskrá þeirra lauk – það hefur
örugglega rokið betur af þeim er
þeir léku í nokkra klukkutíma í
brúðkaupi kvöldið eftir.
Lengi voru taktskiptingar Balk-
ana nokkuð framandi fyrir vest-
urevróska, en nú eru djassmenn
farnir að semja í 7/8 einsog ekkert
sé. Hinn fjórskipti taktur er ekki
ýkja algengur í balkantónlist og
einu lögin sem héldu sig á þeim
slóðum voru ekki búlgörsk; grískur
brúðkaupsdans er nefnist „Yasko
Argirov Syrto“ í 2/4 og svo sígau-
nadans af tyrkneskumm ættum
„Oriental“ þarsem Haukur blés
glæsilegan klarinettusóló. Klarinett-
utónn Hauks, einsog tónn Chris
Speeds í Pachora, ber hið klassíska
Boehm-yfirbragð en ekki hinn
frumstæðari blæ Albertkerfisins, er
bregður birtu á leik eins fremsta
klarinettuleikara Búlgara, Nikola
Jankov, og gömlu New Orleans
klarinettumeistaranna. Borislav
Zgurovskí fór léttilega með þessa
tónlist og Þorgrímur og Erik stóðu
fyrir sínu enda tónlistarmenn sem
kunna til verka hvar sem er. Stór-
skemmtileg kynning á framandi
tónamáli.
Í upphafi tónleika var Guð-
mundur R. Einarsson heiðraður og
léku Ólafur Stephensen og Gunnar
Hrafnsson tvö lög af því tilefni.
Heiðurslistamaðurinn var við-
staddur hyllinguna, en gekk við staf
og varð því að hvíla trommusettið
að þessu sinni.
Hitað upp fyrir
brúðkaup
Morgunblaðið/Frikki
Narodna Musika Hljómsveitin leikur búlgarska danstónlist einsog hún er leikin á alþýðuskemmtunum þar í landi.
TÓNLIST
Tónlistarskóli Garðabæjar
Haukur Gröndal klarinett, Borislav
Zgurovskíj harmonikku, Þorgrímur
Jónsson bassa og Erik Qvick trommur
og slagverk. Föstudagskvöldið 25.4.
Narodna Musika á Jazzhátíð
Garðabæjarbbbmn
Vernharður Linnet
LEIKKONAN Sarah Jessica
Parker segist ekki erfa það við
Kim Cattrall meðleikkonu sína úr
Sex and the City að hafa neitað
árum saman að gera mynd eftir
þáttaröðinni vinsælu. Ástæðan
fyrir því að Cattrall var svo treg
til þess að ráðast í gerð myndar í
fullri lengd mun hafa verið sú að
hún var ósátt við þau launakjör
sem henni buðust.
„Ef ég hefði á annað borð eitt-
hvað blandað mér í málið á sínum
tíma þá hefði ég lýst þeirri skoðun
minni að hún hefði fullan rétt til
þess að neita því tilboði sem henni
var gert,“ sagði Parker í viðtali
við tímaritið New York. „Kannski
fann Kim það á sér að við mynd-
um gera miklu betri mynd ef við
biðum í nokkur ár.“
Ekki gráðug, bara skósjúk
Í viðtalinu neitaði leikkonan því
jafnframt að persóna hennar í Sex
and the City, Carrie Bradshaw,
laðaðist helst að kærastanum, sem
gengur undir nafninu Mr. Big,
vegna þess að hann væri vellauð-
ugur. „Ég held að þau séu ekki
saman á þeim forsendum, henni
myndi ekki detta í hug að taka við
peningum frá karlmanni. Hún er
hrifin af honum vegna þess að
honum er sama þótt hún sé sjúk í
skó.“
Reuters
Þolinmóð Sarah Jessica Parker var
sátt við að bíða eftir Kim Cattrall.
Allt í lagi
að bíða