Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 9

Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 9 FRÉTTIR Hvít gallapils str. 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af yfirhöfnum frá Dagskrá: 08.00 Léttur morgunverður 08.30 Fundarsetning Ávarp Össur Skarphéðinsson Á tímamótum í nýsköpun Þorsteinn Ingi Sigfússon Fréttir úr framtíðinni Sigmundur Ernir Rúnarsson Nýsköpun í veiðarfærum Halla Jónsdóttir Umhverfisvæn steinsteypa Ólafur Wallevik Frumkvöðlasetur: Stórfyrirtæki framtíðarinnar Sigríður Ingvarsdóttir Upplýsingagátt rannsókna og nýsköpunar Rósa Signý Gísladóttir Áskoranir í orkutækni Ingólfur Þorbjörnsson Jarðbundnar rannsóknir: efnisvinnsla í mannvirkjagerð Pétur Pétursson Nýsköpunarmiðstöð Íslands færir út kvíarnar Berglind Hallgrímsdóttir Fab Lab/Stafræn smiðja Neil Gershenfeld, prófessor og framkvæmdastjóri Center for Bits and Atoms við MIT (Massachusetts Institute of Technology) 10.30 Ársfundi lokið Málstofa Stafrænar smiðjur – Fellum niður girðingar í nýsköpun 10.45 Málstofa opnuð Þorsteinn Ingi Sigfússon Fab lab Neil Gershenfeld, prófessor og framkvæmdastjóri Center for Bits and Atoms við MIT (Massachusetts Institute of Technology) Pallborðsumræður 12.00 Málstofu lokið Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn fimmtudaginn 15. maí kl. 8.00 til 10.30 á Hilton Reykjavík Nordica Hótel Fundarstjóri: Svafa Grönfeldt SKÖPUN KRAFTUR FJÖLBREYTNI Skráning á ársfund og málstofu er á nmi@nmi.is eða í síma 522 9000. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Hörfatnaður Kjólar – buxur jakkar – skyrtur TILBOÐSDAGAR fimmtudag til sunnudags SUMARJAKKAR 20–30% afsláttur Kringlunni • Simi 568 1822 www.polarnopyret.is M bl 9 98 09 2 ÍSLENSKAR konur og ástvinir þeirra eru hvött til að taka þátt í al- þjóðlegum viðburði kl. 13 á morgun, hvítasunnudag. „Standing women“ er alþjóðleg hreyfing kvenna sem tók höndum saman, bókstaflega, 11. maí fyrir ári og tóku þátt konur frá 75 löndum. Konur á Reykjavíkursvæðinu eru hvattar til að mæta í Laugardal, við Þvottalaugarnar. „Þar hittumst við og íhugum í þögn í 5 mínútur um betri heim með hreinu drykkjar- vatni, nægum mat og heimili án of- beldis, öllum börnum til handa,“ seg- ir í tilkynningu frá Kvenréttinda- félagi Íslands en ásamt félaginu standa Kvenfélagasamband Íslands, UNIFEM á Íslandi, Blátt áfram samtökin, Stígamót, Mæðrastyrks- nefnd og Femínistafélag Íslands að viðburðinum. „Einnig geta konur tekið sig saman og staðið í garðinum heima hjá sér, í sumarbústaðnum eða hvar sem þær eru staddar kl. 13 á hvítasunnudag.“ Kynning Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, UNIFEM, Ragnhildur G. Guð- mundsdóttir, Mæðrastyrksnefnd, Hildur Helga Gísladóttir, Kvenfélaga- sambandi Íslands, og Margrét K. Sverrisdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands. Konur taka höndum saman KARLMAÐUR á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás við útitafl- ið í Lækjargötu aðfaranótt 17. júní í fyrra. Maðurinn hafði lent í átökum við annan mann í Hafnarstræti fyrr um nóttina en það hafði verið upphaf samskipta þeirra. Stöðvaði lögregla slagsmálin og héldu þeir hvor sína leið. Stuttu síðar hittust þeir aftur við útitaflið og sparkaði árásar- maðurinn í höfuð fórnarlambsins með þeim afleiðingum að hann hlaut blóðnasir, rispur og bólgur í andliti. Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hef- ur sakfellt 17 ára pilt fyrir nytjastuld og þjófnað, en honum var þó ekki gerð sérstök refsing. Pilturinn af- plánar fjögurra ára dóm fyrir fjölda brota. Honum var þó gert að greiða sakarkostnað, tæpar 100 þúsund krónur. Pilturinn játaði brot sín en hann, í félagi við annan mann, tók bifreið í heimildarleysi í Reykjavík 10. janúar 2007. Óku þeir upp í Flóahrepp þar sem þeir brutust inn í Gaulverjabæj- arskóla með því að brjóta rúðu í úti- dyrahurð. Þaðan stálu mennirnir fimm fartölvum, að verðmæti 500 þúsund kr., sem þeir hugðust koma úr landi með DHL-hraðsendingu. Ástríður Grímsdóttir héraðsdóm- ari kvað upp dóminn. Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi sýslumanns, sótti málið af hálfu ákæruvaldsins en Hilmar Ingimundarson hrl. varði piltinn. Ekki gerð refsing fyrir nytjastuld og þjófnað AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.