Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA „IRON MAN ER SPENNANDI,FYNDINN OG SKEMMTILEG, ÞARF MAÐUR NOKKUÐ MEIRA TIL AÐ GETA ÁTT GÓÐA KVÖLDSTUND Í BÍÓ?“ - VIGGÓ-24STUNDIR „TÆKIN ERU HREINT ÚT SAGT HEILLANDI, SPENNUATRIÐIN ERU MÖGNUÐ OG HÚMORINN ER FRÁBÆR...“ - WALL STREET JOURNAL JOE MORGENSTERN eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee ROLLING STONE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL BÍÓTAL KVIKMYNDIR.IS eeee - H.J., MBL er bara lúXuSviPSalurinn er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka eeee BBC eeee Ebert eeee S.V. - MBL eeee L.I.B. Fréttablaðið FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (CRASH) SÝND Í ÁLFABAKKA viPSalurinner bara lúXuS er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka aftur í vip vegna fjölda áskorana U2 3D kl. 6:303d - 8:203d- 10:203d LEYFÐ 3d digital IRON MAN kl. 1:30d - 4d - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára digital IRON MAN SÝND Í LÚXUS VIP 14. MAÍ LEYFÐ lúxus vip IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 B.i. 16 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 2 - 10:30 B.i. 16 ára lúxus vip SHINE A LIGHT kl. 10:30 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 5:40 - 8 LEYFÐ lúxus vip MADE OF HONOUR kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DRILLBIT TAYLOR kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ FORGETTING SARAH M. kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.7 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ U2 3D kl. 43d - 63d - 83d LEYFÐ 3d digital THE HUNTING PARTY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára IRON MAN kl. 1:30d - 3:30d -6d - 9pd - 10d B.i. 12 ára digital IRON MAN kl. 9pd B.i. 12 ára powerdigital OVER HER DEAD BODY kl. 3:40 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 1:30d síðustu sýningar B.i. 10 ára digital UNDRAHUNDURINN ísl. tal kl. 1:50 SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK „ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“ HLJÓMSVEITIN Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá kemur fram á Listahátíð í Reykjavík hinn 31. maí. Sveitin var stödd hér á landi á síðasta ári og tók þá upp plötu í hljóðveri Sigur Rósar sem kemur út á vegum Smekkleysu. Kallast platan Ar Puro og er fyrsta plata sveit- arinnar í nærri 30 ár. Super Mama Djombo var stofnuð árið 1972 af nokkrum táningspiltum, tveimur ár- um áður en landið fékk fullt sjálf- stæði frá Portúgal. Að fengnu sjálf- stæði máttu menn loks óáreittir syngja dægurlög á kreól, en það tungumál tengir saman í eitt mál- svæði á um annan tug þjóðernishópa sem búa í landinu. Sveitin ferðaðist til annarra landa í Afríku, Evrópu og víðar og var meðal áhrifamestu hljómsveita á sínu sviði á þessum tíma. Fyrsta afríska óperan Árið 1980 gerðu þeir einu hljóm- plötuupptökurnar sem til eru með upprunalegu hljómsveitinni. Á grunni þeirra hafa komið út alls fimm hljómplötur á vínyl, auk tveggja safnplatna á geisladiskum – og enn er mikið efni óútgefið. Hljóm- sveitin leystist upp árið 1986. Síðan 1986 hafa einstakir með- limir sveitarinnar unnið að tónlist hver í sínu horni. Hljómsveitarstjór- inn Atchutchi hefur gefið út tvær plötur undir nafninu Orchestra Su- per Mama Djombo. Söngkonan Dulce Neves og trommarinn Zé Ma- nel hafa hvort um sig gefið út þrjár plötur í eigin nafni en eins og fram kom í viðtali í Morgunblaðinu á síð- asta ári er Manel höfundur fyrstu afrísku óperunnnar, Binte Were, sem nú er að leggja upp í heims- reisu. Á tónleikum sínum á Listahá- tíð kynnir Super Mama Djombo nýja tónlist sína á alþjóðlegum vett- vangi í fyrsta sinn. Hljómsveitin mun auk þess rifja upp tóna frá fyrri tíð. Listahátíð í Reykjavík Super Mama Djombo snýr aftur Morgunblaðið/Frikki Super Mama Djombo Heimsótti Hraunvallaskóla í Hafnarfirði þegar hún var hér stödd á síðasta ári. Afrakstur Íslands- heimsóknar kom- inn á geisladisk LIÐ Kópa- vogs fór með sigur af hólmi í spurn- ingakeppni sveitarfélaga, Útsvari, sem fram fór í beinni út- sendingu Sjónvarps í gærkvöldi. Þar sigruðu Kópavogsmenn lið Reykjavíkur, en keppnin reyndist æsispennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðustu spurningunni. Svo fór að aðeins munaði einu stigi á lið- unum, 68-67. Að launum hlaut hver liðsmaður Kópavogs flug fyrir tvo til Akureyr- ar, gistingu á Hótel KEA og bíla- leigubíl, auk ljóðasafns Þórarins Eldjárns. Þá fékk liðið einnig far- andbikar; spurningabjölluna sem notuð hefur verið í þáttunum í vetur. Lið Kópavogs var skipað þeim Víði Smára Petersen, Erni Árnasyni og Hafsteini Viðari Hafsteinssyni, en lið Reykjavíkur skipuðu þau Gísli Marteinn Baldursson, Katrín Jak- obsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir. Kópavogs- menn sigruðu Sigurvegarar Lið Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.