Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 10. MAÍ 131. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Dregur úr bílasölu  Hátt á þriðja þúsund bíla bíða nú tollafgreiðslu á geymslusvæði Sam- skipa, en til samanburðar voru að jafnaði um þúsund bílar í geymslu þar á síðasta ári. » Forsíða Margir bíða afplánunar  Alls bíða 142 fangelsisvistar á svo- kölluðum boðunarlista en voru 170 fyrir mánuði. Margrét Frímanns- dóttir, forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni, telur brýna þörf á að fjölga fangelsisplássum. » Forsíða Dæmdur í héraðsdómi  Guðmundur Jónsson, fyrrv. for- stöðum. meðferðarheimilisins Byrg- isins, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot. » 12 Keyrðu út af í hálku  Nokkrir keyrðu út af veginum í flughálku í Öxnadal, á Ólafsfjarð- arvegi og í Víkurskarði í gær. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Vindur strax ofan af vitleysunni Forystugreinar: Viðhorf til innflytj- enda|Krónan og ESB UMRÆÐAN» Þjóðarsáttin glötuð – Verðbólgu- draugurinn vaknaður Fast gengi 120 kr. evran Hagkaup eða Harrods ...? Eins og að ganga í ísfjall að koma í tónlistarhúsið Áskorun til íslenskra fjölmiðla Mál er að mæla LESBÓK»   4 4 4  "4 4" 5'6$( / $,  ' 7    $$%$ $""  4  4" 4 4 4" "4 4 4" .8 2 (   4 4 4 4 4 4 "4 4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8$8=EA< A:=(8$8=EA< (FA(8$8=EA< (3>((A%$G=<A8> H<B<A(8?$H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 10° C | Kaldast 0° C Austlæg átt, víða 8- 15 m/s norðan til og slydda eða snjókoma fram undir kvöld. Ann- ars hægari og skúrir. » 10 Sigurður Flosason fer yfir fimmtán ára feril sinn á mikilli tónlistarhátíð í Frí- kirkjunni um helgina. » 46 TÓNLIST» Sigurður lítur um öxl FÓLK» Natalie Portman hætti við á síðustu stundu. » 51 Birta Björnsdóttir fer yfir þá 21 kvik- mynd sem keppir um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. » 48 KVIKMYNDIR» Hver vinnur í Cannes? TÓNLIST» Stebbi Hilmars heiðr- aður í Kópavogi. » 48 KVIKMYNDIR» Borgaði mikið fyrir að leika á móti Depp. » 50 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Dæmdur í þriggja ára fangelsi 2. Yfirlýsing frá Brimborg 3. Alsæl þrátt fyrir appelsínuhúð 4. Alsæl með litlu stúlkuna  Íslenska krónan veiktist um 1,9% Þegar verð á tómötum og kartöflum var kannað síðdegis á miðvikudag í Reykjavík og Montpellier í Suður- Frakklandi reyndist verð á tómötum lægra í Hagkaupum í Holtagörðum en á mjög góðum, en dýrum, mark- aði í Antigone-hverfinu í Montpel- lier. Í Hagkaupum kostuðu tómatar í lausu 229 kr. kg en meðalverð á kg af tómötum var 2,30 evrur í Mont- pellier, sem svarar til 274 kr. Hins vegar voru nýuppteknar kartöflur ódýrari í Montpellier, kost- uðu 1,20 evrur eða 143 kr. á meðan kg af kartöflum í lausu kostaði 177 kr. í Hagkaupum. | guna@mbl.is Auratal                  „ÞEIR einu sem sáust ef laumast var til að líta út um gluggann voru vopnaðir menn með grím- ur á götuhorn- unum við hót- elið,“ segir Davíð Logi Sigurðsson sem staddur er í Beirút, höfuð- borg Líbanons. Davíð hefur dvalist undanfarna mánuði í Líbanon, þar sem hann starfar fyrir Sameinuðu þjóðirnar að málefnum palestínskra flóttamanna. Hann hefur orðið vitni að harðnandi átökum í landinu undanfarna daga og hefur byssugnýr og hávaði í sprengjuvörpum drunið í eyrum borgarbúa. Davíð er nú kominn í öruggt skjól í kristnu fjallaþorpi í nokkurri fjarlægð frá Beirút og því fjarri ógnum átakanna. Óttast aðra borgarastyrjöld Stjórnmálaástandinu í Beirút hef- ur verið líkt við það sem gerðist í borgarastyrjöldinni er lauk fyrir fimmtán árum. Óttast er að átök Hizbollah-hreyfingarinnar við súnníta-stjórn landsins geti leitt til langvinnra átaka á ný. Talið er að 16 manns hafi látið lífið í átökunum. |17 Byssugnýr í Beirút Davíð Logi Sigurðsson GLATT var á hjalla í Funalind í Kópavogi í gær, þegar tíu ára afmæli leikskólans Dals var fagnað. Afmælishá- tíðin hófst með því að börnin opnuðu sýningu á verkum sínum í Spar-verslun í Bæjarlind áður en þrammað var á leikskólann þar sem gestum var skemmt með söng og dansi fram eftir degi. Töframaður mætti einnig á svæð- ið og lék listir sínar og vel var gert við alla í kökum, kaffi og safa. Fjölmenni var á hátíðinni og fengu þeir sem vildu að spreyta sig við hljóðnemann. Gunnar Hrafn nýtti sér tækifærið og söng fyrir hópinn. Sungið og dansað á afmælinu Leikskólinn Dalur í Kópavogi er 10 ára Morgunblaðið/hag HUGBÚNAÐUR að andvirði 14 milljóna króna verður settur upp í mötuneytum allra 39 grunnskóla höfuðborgarsvæðisins fyrir haustið. Hugbúnaðurinn á að tryggja að allir nemendur fái mat auk þess að tryggja öryggi barna með matarof- næmi og -óþol. Þá á hann að auð- velda bókhald og yfirlit yfir greiðslu- stöðu. Hann getur t.d. látið vita með rauðum ramma utan um mynd af viðkomandi nemanda, hafi matar- gjald ekki verið greitt. Óþarfi í fámennum skólum? Þegar nemandi fær sér að borða og fær sér ábót, þarf hann að stimpla sig inn. Forráðamenn geta þannig fylgst með matarvenjum barnsins í skólanum. Skólahjúkrunarfræðing- ar hafa einnig aðgang að kerfinu og geta sett inn t.d. upplýsingar um matarofnæmi. Kerfið hefur þegar verið sett upp í Breiðholtsskóla og segir Sigþór Magnússon skólastjóri það hafa reynst vel. Það sé skilvirkt og afgreiðsla á mat gangi vel og hratt fyrir sig. Þó eru ekki allir á eitt sáttir um ágæti þessa kerfis. Skólastjóri í grunnskóla Reykja- víkur segir m.a. að í fámennum skól- um séu almennt ekki margir nem- endur með fæðuóþol og ekki þurfi tölvuskráningu til að fylgjast með því. Í hverjum skóla séu sennilega grænmetisætur, múslimar sem borði ekki svínakjöt o.fl. sem erfitt getur verið að halda utan um í stórum skól- um. Þetta sé hins vegar ekki vanda- mál í fámennum skólum og réttlæti ekki dýran tölvubúnað. Nær væri að nota fjármunina í nauðsynleg tæki frekar en hluti sem sumir skólar hafi lítið með að gera. | Miðopna Fylgst með matarvenjum Hugbúnaður, sem setja á upp í mötuneytum grunnskóla, ger- ir foreldrum kleift að fylgjast með matarvenjum barna sinna Í HNOTSKURN »Kerfið á að tryggja að nem-endur fái mat. Þá á það að tryggja öryggi barna með sér- þarfir varðandi mat, s.s. vegna ofnæmis, óþols eða að viðkom- andi sé grænmetisæta. »Ákveðið var að koma kerfinuá eftir kröfu frá innri endur- skoðun Reykjavíkurborgar um breytingar á umsýslu fjármuna. »Áætlaður kostnaður við upp-setningu kerfisins er 14 millj.Morgunblaðið/hagMötuneyti Börn þurfa að skrá inn kóða til að fá afgreiddan mat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.