Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ ELDHEITUR aðdáandi leikarans Johnny Depp borgaði rúmar sjö milljónir fyrir að fá að leika á móti átrúnaðargoðinu í kvikmynd. Depp vinnur nú að gerð myndar um glæpa- manninn og alþýðuhetjuna John Dillinger. Aðdáandinn þarf ekki að fara með neinar línur í hlutverki sínu, en fær að leika í atriði með stjörnu myndarinnar. Milljónirnar renna í minningarsjóð Ro- berts F. Kennedy sem styrkir aðallega bar- áttufólk fyrir bættum mannréttindum í heiminum. Röð uppboða verður haldin í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn og var hlut- verkið fyrst í röðinni. Meðal þess sem boðið verður upp á næstunni er tækifæri til að hitta Will Smith á frumsýningu nýjustu myndar hans. Reuters Svalur Johnny Depp á greinilega trygga aðdáendur. Keypti sér hlutverk LEIKKONAN Liv Tyler er skilin við eiginmann sinn til fimm ára, breska rokkarann Royston Langdon. Þau hafa heitið hvort öðru því að halda í vinskapinn þrátt fyrir skiln- aðinn því þau eiga þriggja ára gaml- an son saman. Á nýlegum myndum af Tyler vakti það athygli að hún bar ekki gifting- arhring á fingri og nú hefur fjöl- miðlafulltrúi hannar staðfest grun- semdir um að hjónabandinu væri lokið. Parið eyddi stórum hluta þess tíma sem þau voru saman í mikilli fjarlægð frá hvort öðru og sér- staklega þegar tökur á þríleiknum Hringadróttinssögu stóðu yfir þar sem Tyler lék álfkonuna Arwen. Á sínum tíma sagði hún aðspurð um fjarveruna frá eiginmanninum: „Við höfum verið aðskilin stóran hluta af okkar sambandi. En ást okkar er sterkari en svo að fjarlægðin hafi áhrif á hana. Ég trúi því þvert á móti að hún styrkist enn frekar við þetta.“ Getty Images Hætt saman Hjónin Lyv Tyler og Roy- ston Langdon eru skilin. Halda í vin- áttuna Ungl ingadei ld ir f yr i r 11-15 ára Grunnnám / Miðnám / Framhaldsnám Einsöngsnám / Söngkennaranám Inntökupróf fara f ram í maímánuði Upplýsingar : 552 7366 / songskol inn. is . . .er e inn f remsti tónl istarskól i landsins og býður upp á a lhl iða tónl istarnám með söngröddina sem aðalhl jóðfæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.