Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 52

Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA „IRON MAN ER SPENNANDI,FYNDINN OG SKEMMTILEG, ÞARF MAÐUR NOKKUÐ MEIRA TIL AÐ GETA ÁTT GÓÐA KVÖLDSTUND Í BÍÓ?“ - VIGGÓ-24STUNDIR „TÆKIN ERU HREINT ÚT SAGT HEILLANDI, SPENNUATRIÐIN ERU MÖGNUÐ OG HÚMORINN ER FRÁBÆR...“ - WALL STREET JOURNAL JOE MORGENSTERN eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee ROLLING STONE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL BÍÓTAL KVIKMYNDIR.IS eeee - H.J., MBL er bara lúXuSviPSalurinn er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka eeee BBC eeee Ebert eeee S.V. - MBL eeee L.I.B. Fréttablaðið FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (CRASH) SÝND Í ÁLFABAKKA viPSalurinner bara lúXuS er StaðSettur í Sambíóunum álfabakka aftur í vip vegna fjölda áskorana U2 3D kl. 6:303d - 8:203d- 10:203d LEYFÐ 3d digital IRON MAN kl. 1:30d - 4d - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára digital IRON MAN SÝND Í LÚXUS VIP 14. MAÍ LEYFÐ lúxus vip IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 B.i. 16 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 2 - 10:30 B.i. 16 ára lúxus vip SHINE A LIGHT kl. 10:30 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 5:40 - 8 LEYFÐ lúxus vip MADE OF HONOUR kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DRILLBIT TAYLOR kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ FORGETTING SARAH M. kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.7 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ U2 3D kl. 43d - 63d - 83d LEYFÐ 3d digital THE HUNTING PARTY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára IRON MAN kl. 1:30d - 3:30d -6d - 9pd - 10d B.i. 12 ára digital IRON MAN kl. 9pd B.i. 12 ára powerdigital OVER HER DEAD BODY kl. 3:40 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 1:30d síðustu sýningar B.i. 10 ára digital UNDRAHUNDURINN ísl. tal kl. 1:50 SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK „ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“ HLJÓMSVEITIN Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá kemur fram á Listahátíð í Reykjavík hinn 31. maí. Sveitin var stödd hér á landi á síðasta ári og tók þá upp plötu í hljóðveri Sigur Rósar sem kemur út á vegum Smekkleysu. Kallast platan Ar Puro og er fyrsta plata sveit- arinnar í nærri 30 ár. Super Mama Djombo var stofnuð árið 1972 af nokkrum táningspiltum, tveimur ár- um áður en landið fékk fullt sjálf- stæði frá Portúgal. Að fengnu sjálf- stæði máttu menn loks óáreittir syngja dægurlög á kreól, en það tungumál tengir saman í eitt mál- svæði á um annan tug þjóðernishópa sem búa í landinu. Sveitin ferðaðist til annarra landa í Afríku, Evrópu og víðar og var meðal áhrifamestu hljómsveita á sínu sviði á þessum tíma. Fyrsta afríska óperan Árið 1980 gerðu þeir einu hljóm- plötuupptökurnar sem til eru með upprunalegu hljómsveitinni. Á grunni þeirra hafa komið út alls fimm hljómplötur á vínyl, auk tveggja safnplatna á geisladiskum – og enn er mikið efni óútgefið. Hljóm- sveitin leystist upp árið 1986. Síðan 1986 hafa einstakir með- limir sveitarinnar unnið að tónlist hver í sínu horni. Hljómsveitarstjór- inn Atchutchi hefur gefið út tvær plötur undir nafninu Orchestra Su- per Mama Djombo. Söngkonan Dulce Neves og trommarinn Zé Ma- nel hafa hvort um sig gefið út þrjár plötur í eigin nafni en eins og fram kom í viðtali í Morgunblaðinu á síð- asta ári er Manel höfundur fyrstu afrísku óperunnnar, Binte Were, sem nú er að leggja upp í heims- reisu. Á tónleikum sínum á Listahá- tíð kynnir Super Mama Djombo nýja tónlist sína á alþjóðlegum vett- vangi í fyrsta sinn. Hljómsveitin mun auk þess rifja upp tóna frá fyrri tíð. Listahátíð í Reykjavík Super Mama Djombo snýr aftur Morgunblaðið/Frikki Super Mama Djombo Heimsótti Hraunvallaskóla í Hafnarfirði þegar hún var hér stödd á síðasta ári. Afrakstur Íslands- heimsóknar kom- inn á geisladisk LIÐ Kópa- vogs fór með sigur af hólmi í spurn- ingakeppni sveitarfélaga, Útsvari, sem fram fór í beinni út- sendingu Sjónvarps í gærkvöldi. Þar sigruðu Kópavogsmenn lið Reykjavíkur, en keppnin reyndist æsispennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðustu spurningunni. Svo fór að aðeins munaði einu stigi á lið- unum, 68-67. Að launum hlaut hver liðsmaður Kópavogs flug fyrir tvo til Akureyr- ar, gistingu á Hótel KEA og bíla- leigubíl, auk ljóðasafns Þórarins Eldjárns. Þá fékk liðið einnig far- andbikar; spurningabjölluna sem notuð hefur verið í þáttunum í vetur. Lið Kópavogs var skipað þeim Víði Smára Petersen, Erni Árnasyni og Hafsteini Viðari Hafsteinssyni, en lið Reykjavíkur skipuðu þau Gísli Marteinn Baldursson, Katrín Jak- obsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir. Kópavogs- menn sigruðu Sigurvegarar Lið Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.