Morgunblaðið - 10.05.2008, Side 40

Morgunblaðið - 10.05.2008, Side 40
40 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Hanna Þóra Guðbrands- dóttir. Ávarp Hlín Daníelsdóttir, fulltrúi 50 ára fermingarbarna. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akraness kl. 10.30. Hátíðar- guðsþjónusta á Dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. ÁRBÆJARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristine Kalló Szklenár orgel. Kirkjukórinn syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Sigurður Þórbergsson leik- ur á básúnu. Barn verður borið til skírnar. Kirkjukaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragn- arsson. Sóknarprestur. ÁSTJARNARKIRKJA | Hvítasunnumessa kl. 11. Prestur sr. Bára Friðriksdóttir, kór Ástjarnarkirkju leiðir söng undir stjórn tón- listarstjórans Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Fermingarbörn næsta vetrar og for- eldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin. Fundur með þeim eftir messuna. BAKKAGERÐISKIRKJA | Annan hvíta- sunnudag er hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL | Hátíðarguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 13. Fermdar verða Ásthildur Hanna Ólafsdóttir og Jóhanna Karen Guðbrandsdóttir. Hátíð- arguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Hátíðarguðsþjónusta í Álftaneskirkju ann- an hvítasunnudag kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16.30. Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árna- son, organistar Bjarni Valtýr Guðjónsson og Steinunn Árnadóttir. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Há- tíðarmessa kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir annast messuna. BREIÐHOLTSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryn- dís Malla Elídóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Isaacs. Kaffisopi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Í sumar verða messur í Bústaðakirkju kl. 11. Kór Bú- staðakirkju syngur, organisti er Renata Iv- an. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matt- híasson. DALAPRESTAKALL | Hvítasunnudagur. Hátíðar- og fermingarmessa í Hjarð- arholtskirkju í Dölum kl. 14. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari og prédikar, kirkjukór Hjarðarholtsprestakalls syngur undir stjórn Halldórs Þ. Þórðarsonar org- anista. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestar sr. Gunnar Sigurjónsson og Magnús Björn Björnsson, sr. Sigfús Kristjánsson prédik- ar, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A-hópur. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir messu. Aðalsafn- aðarfundur kl. 12.30. Kvöldmessa kl. 20. Pestur Magnús Björn Björnsson, tónlist í höndum Meme-hópsins. Fermd verður Klara Rakel Grétarsdóttir. Mótorhjólamessa verður á annan hvíta- sunnudag kl. 20. Prestar sem eru hjóla- fólk þjóna. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina ásamt Meme-group sem er gospelkór unglingastarfsins í Digra- neskirkju. Áhugafólk um mótorhjól og um- ferðarmenningu er velkomið. Mótorhjól verða til sýnis ofan á skyggni kirkjunnar, fyrir utan kirkjuna og nokkur verða til sýnis í anddyrinu. Leðurklæðnaður og annar ör- yggisbúnaður á mótorhjólum er viðeigandi messuklæðnaður. DÓMKIRKJAN | Hátíðarmessa kl. 11. Fermd verða 14 ungmenni, sjá nöfn á www.domkirkjan.is. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og sr. Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Hátíðarmessa á annan hvítasunnudag kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Mar- teinn Friðriksson leikur á orgel og Dómkór- inn syngur. Börn verða borin til skírnar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Kristján Gissurarson. EIÐAKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14. Fermdur verður Lauritz Freyr Karlsson, Koltröð 10, Egilsstöðum. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ing- ólfsdóttir. Þriðjudaginn 13. maí fellur kyrrðarstund niður vegna vorferðar kirkju- ststarfs eldri borgara. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Kór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prestar eru Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar Eyj- ólfsson FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, leikir o.fl. Almenn samkoma kl. 20. Helga R. Ármannsdóttir prédikar, lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag að samkomu lokinni. Einnig verður versl- un kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Hátíðar- og ferm- ingarmessa kl. 14. Hjörtur Magni Jó- hannsson predikar og þjónar fyrir altari. Tónlistarstjórarnir Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórn- um leiða tónlistina. GAULVERJABÆJARKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. GRAFARVOGSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédik- ar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogs- kirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Einsöngvari: Sigurður Skagfjörð. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til kristniboðsins (SÍK). Messuhópur. Kirkjukórinn leiðir söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prest- ur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíð- armessa kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Inga- son, organisti Bjarni Jónatansson, kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði. Fermdir verða: Bjarki Þór Friðleifsson, Holtsgötu 5 og Fannar Freyr Bergvinsson, Danmörku, p.t. Mávahlíð 42, 105 Reykjavík. Messa í Krýsuvíkurkirkju fer fram um næstu helgi. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Guðna Má Harðarsyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Gestakór frá Noregi, Dómkórinn frá Bodö syngur í messunni. Annar í hvíta- sunnu: Messa kl. 11. Sr. María Ágústs- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Arngerður María Árnadóttir. Fyrrverandi félagar í Mótettukórnum leiða söng. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Baldvin Oddsson tónlist- arnemi leikur við athöfnina, organisti Dou- glas Brotchie. Prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir, Erla Guðrún og Páll Ágúst leiða barnastundina. Léttur hádegisverður að messu lokinni. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Engin samkoma verður í dag. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Engin samkoma á Hernum hvítasunnudag v/ móts í Vindáshlíð. Hvítasunnufögnuður mánudag 12. maí kl. 20 í umsjá Harold Reinholdtsen. Veitingar og lofgjörð. Bæn og lofgjörð fimmtudag kl. 20, umsjón Elsa- bet og Björn Tómas. Opið hús kl. 16- 17.30 þriðjudaga til laugardaga. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Hátíðar- guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 13.30. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. HRÍSEYJARKIRKJA | Guðsþjónusta í Fé- lagsheimilinu Sæborg laugardaginn 10. maí kl. 16. Kaffihúsakór Landakirkju í Vestmannaeyjum syngur, stjórnandi Ós- valdur Freyr Guðjónsson, sr. Kristján Björnsson predikar. HVERAGERÐISKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Int- ernetional church service in the cafeteria kl. 12.30. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir frá nemendum á biblíuskól- anum Arken, Svíþjóð. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladel- fíu leiðir lofgjörð. Aldursskipt barnakirkja, börn 1-13 ára. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Guðsþjón- usta verður í V-Frölundakirkju í Gautaborg kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar, org- elleik annast Tuula Jóhannesson. Ferm- ing, fermd verða: Inga Lára Svansdóttir, Jónas Göransson, Kristín Petra And- ersdóttir og Tómas Jóhannsson. Alt- arisganga. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Samkoma annan hvítasunnudag kl. 20, tileinkuð Heilögum anda. Hver er hann, hvernig starfar hann og hvernig fáum við að reyna hann? Nokkrir segja frá reynsu sinni. Lof- gjörð og fyrirbænir. KAÞÓLSKA KIRKJAN Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga er messa á latínu kl. 8.10. Laug- ardaga er barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku- daga kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Gospelkór Suðurnesja syngur undir stjórn Elínar Halldórsdóttur, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.30. Prestur Kjartan Jónsson héraðsprestur, meðhjálpari Magnús Bjarni Guðmundsson. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Gunn- hildar Höllu Baldursdóttur. KOTSTRANDARKIRKJA | Ferming- armessa kl. 13.30. KÓPAVOGSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á afmælisdegi Kópavogs. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar fyrir altari, sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson predikar, kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mátéová organista, Einsöngur Þórunn Elín Pétursdóttir. Súpa í Borgum að lokinni guðsþjónustu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á 4. hæð. Prestur Gunnar Rúnar Matthíasson og Arngerður María Árnadóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Fermt verður í messunni. LAUGARNESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 10. Harðjaxlar Laugarneskirkju segja ferða- sögu af Snæfellsjökli í myndum og máli. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leik- ur, kór Laugarneskirkju leiðir gosp- elsönginn og sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálp- ara. Messukaffi. Ath. nú hefst sumartím- inn í safnaðarstarfinu og hvern sunnudag fram á mitt sumar verður messað kl. 20. LÁGAFELLSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Kór Lágafellskirkju leiðir söng, einsöngvari Hanna Björk Guðjóns- dóttir, sópran. Organisti Jónas Þórir, prestur Ragnheiður Jónsdóttir. LINDASÓKN í Kópavogi | Bænaguðsþjón- usta kl. 20 í Safnaðarheimili Lindasóknar, Uppsölum 3 (við Kópavogskirkjugarð). Guðmundur Karl Brynjarsson sókn- arprestur leiðir helgihaldið en sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Umfjöllunarefni prédikunarinnar er: Verk heilags anda. Keith Reed annast undirleik. Boðið verður upp á kaffisopa og umræður að guðsþjón- ustu lokinni. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Gjöf Heilags anda fagnað. Kór Neskirkju syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari, messuhópur þjónar. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón með barnastarfinu hafa þau Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Súpa, brauð og kaffi á Torginu eftir messu. Fyrirbæn fyrir sjúkum kl. 12.30 með handayfirlagningu og helgri olíu. Hátíðarmessa annan hvítasunnudag kl. 11. Kór Neskirkju syngur, organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Barnastaf á sama tíma. Góð- ur viðurgjörningur að lokinni messu. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Hátíð- armessa í Reynivallakirkju kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Samkoma hvíta- sunnudag kl. 17. „Heilagur andi er hér!“ Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Ein- söngur Helga Magnúsdóttir. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Hátíðarmessa kl. 14. Fjögur börn fermd. Kirkjukórinn leiðir söng, organisti Rögnvaldur Valbergsson. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kirkjukórinn leiðir söng, organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Guðs- þjónusta í Skógarbæ kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Athugið breyttan guðsþjónustutíma. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. SELTJARNARNESKIRKJA | Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 11. Við athöfnina þjónar kór kirkjunnar og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn organistans Friðriks Vignis Stefánssonar. Leikmenn sjá um ritningarlestra. Prestur sr. Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Hátíðar- og fermingarmessa 11. maí kl. 14. Fermd verða: Brynhildur Ósk Óskarsdóttir Kistu- holti 2, Biskupstungum, Jón Óskar Jó- hannesson Brekku, Biskupstungum, Þór- hildur Sif Loftsdóttir Helgastöðum 2, Biskupstungum. Skálholtskórinn syngur, organisti Glúmur Gylfason, prestur sr. Eg- ill Hallgrímsson. Sungnir verða hátíða- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. SÓLHEIMAKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Guðmunda Hlín Elv- arsdóttir, Eyrarvegi 24, Selfossi Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari ásamt sr. Miyako Þórðarson. Organisti er Ester Ólafsdóttir, meðhjálpari er Erla Thomsen. Almennur safnaðarsöngur, Táknmálskór- inn tekur virkan þátt í athöfninni. STRANDARKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 16. Organisti Hannes Baldursson, prestur séra Baldur Kristjánsson. STÆRRA-Árskógskirkja | Hátíðarmessa og ferming á hvítasunnudag kl. 10.30. Fermd verða: Andri Þór Þrastarson, Að- algötu 1, Hauganesi, Arnór Daði Gunn- arsson, Aðalbraut 2, Árskógssandi, Þórð- ur Elí Ragúels, Ægisgötu 17, Árskógssandi, Linda Björk Arnardóttir, Klapparstíg 16, Hauganesi. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Ferming- arguðsþjónusta annan hvítasunnudag kl. 13.30. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Hvítasunnudag verður sameiginleg messa Garða- og Bessa- staðasóknar í Vídalínskirkju kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega djákna og Gretu Konráðsdóttur djákna. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur einsöng. Sunnu- dagaskóli á sama tíma undir stjórn Matt- hildar Bjarnadóttur. Kaffi og kleinur í safn- aðarheimilinu að lokinni messu. VÍKURKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjónusta kl. 14. Samkór Mýrdælinga syngur, organisti og stjórnandi er Kitty Kovács. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fermingarmessa kl. 11. Fermd verður Aníta Sól Jónsdóttir, Eikardal 3. Prestur Kjartan Jónsson hér- aðsprestur, kór kirkjunnar syngur við und- irleik Gunnhildar Höllu Baldursdóttur. Meðhjálpari er Gyða Minný Sigfúsdóttir. Hlévangur hjúkrunarheimili | Helgistund kl. 14. Prestur Kjartan Jónsson héraðs- prestur, kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Gunnhildar Höllu Bald- ursdóttur. ÞINGVALLAKIRKJA | Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Fermd verður Hulda Viktors- dóttir, Móvaði 49, Reykjavík. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl. 14. Bene- dikt Kristjánsson syngur einsöng, org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson, sr. Krist- ján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. ÞORLÁKSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 13.30. Tvö ungmenni verða fermd í mess- unni. Kirkjukór Þorlákskirkju syngur, stjórnandi og organisti Hannes Bald- ursson. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Orð dagsins: Hver elskar mig. Jóh. 14. Morgunblaðið/Arnaldur Breiðholtskirkja. FRÉTTIR RANNSÓKNASETUR í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félags- ráðgjafarskor Háskóla Íslands kynna tvær málstofur með þekkt- um fræðimönnum sem starfa að rannsóknum er snúa að velferð barna og fjölskyldna. Málstofan Kynslóðatengsl „Int- ergenerational solidarity and social structures in Sweden. Class, ethni- city and gender in private support patterns“ verður í Odda, stofu 101, miðvikudaginn 14. maí kl. 12-13. Dr. Ulla Björnberg prófessor í fé- lagsfræði við Gautaborgarháskóla mun fjalla um rannsóknir sínar á kynslóðatengslum. Þær lúta m.a. að því að hvaða marki uppkomin börn aðstoða foreldra sína og að hvaða marki foreldrar styðja börnin á fyrstu árum fullorðinsáranna. Sjá nánar á www.socio- logy.gu.se/english/about/staff/ bjornberg_ulla/ Málstofan Að rækta þrautseigju barna og ungmenna sem eiga við hegðunarvanda að stríða í skólum, „Nurturing the hidden resilience of children and youth with problem behaviours in school settings“, verður í Odda, stofu 101, fimmtu- daginn 15. maí kl. 12-13. Dr. Michel Ungar, prófessor við The School of Social Work í Dal- house University í Kanada, mun fjalla um hvernig hlúa má að þraut- seigum börnum og ungmennum sem eiga við erfiðleika að stríða í skólakerfinu. Sjá nánar á www.mich- aelungar.com/ Heimasíða verkefn- isins er: www.resilienceproj- ect.org/ Málstofur um velferð barna og fjölskyldna Vegamálastjóri Hreinn Haraldsson vegamálastjóri var sagður Jónas Snæbjörnsson í myndatexta með frétt Morgunblaðs- ins á bls. 2 á fimmtudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Innsláttarvilla Capacent Vegna fréttar í Morgunblaðinu á bls. 8 af könnun Capacent um traust og trúverðugleika í garð stjórnvalda, viðskiptalífs og fjölmiðla þá vildi fyr- irtækið benda á að innsláttarvilla hefði slæðst inn í gögnin. Þar sagði að 64% íslenskra áhrifavalda teldu upplýsingar í auglýsingum fyr- irtækja vera trúverðugar, en hið rétta er að 17% svarenda töldu svo vera. Biðst Capacent velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ALLIANCE Française og Forval standa nú í maí fyrir ilmvatns- námskeiði sem ber yfirskriftina „Lærðu að þekkja sumarilmvötn- in“. Þetta er annað ilmvatns- námskeiðið af þessu tagi sem For- val og Alliance Francaise skipuleggja saman og nú er áhersl- an lögð á að kenna fólki að meta og velja þau ilmvötn sem henta á þeim árstíma sem nú fer í hönd. Á námskeiðinu læra þátttak- endur að þekkja ilm af blómum, ávöxtum, trjákvoðu og þróa lykt- arskyn sitt, skoða samsetningu sumarilmvatnanna og fá tilfinningu fyrir þeim með því að handleika þau. Kennari er Guðrún Edda Har- aldsdóttir, sérfræðingur hjá For- vali. Námskeiðið verður haldið mið- vikudaginn 14. maí frá kl. 19 til 21 í húsakynnum Alliance Francaise, Tryggvagötu 8. Verð 3.900 kr. Skráning fer fram á vefsíðunni www.af.is, skráning- arfrestur er til 13. maí. Sumarnám- skeið um ilmvötn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.