Morgunblaðið - 10.05.2008, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.05.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 41 Atvinnuauglýsingar Bókari Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfs- mann í bókhald, unnið er í Navision. Um hlutastarf er að ræða og er vinnutími sam- komulag. Umsóknir berist á box@mbl.is merkt ,, B-21475´´ fyrir föstud. 16. maí. 1. vélstjóri 1. vélstjóra með réttindi á 2200 kw vél vantar til afleysinga í maí. Upplýsingar í síma 561-9950 . Raðauglýsingar 569 1100 Fyrirtæki Gott tækifæri! Veitingarekstur / aðstaða til sölu á Stjörnutorgi Kringlunnar. Upplýsingar veitir Kristinn 898 7924. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fellsmúli 14, 201-5719, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Ríkharðs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 13:30. Gullteigur 4, 201-8769, Reykjavík, þingl. eig. Ventrum ehf., gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg, fimmtudag- inn 15. maí 2008 kl. 15:00. Gyðufell 4, 205-2452, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Steinar Hermanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 11:00. Kleppsvegur 120, 201-8185, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn M Jakobs- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 14:30. Krummahólar 8, 204-9608, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Hannesson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 10:30. Langholtsvegur 35, 201-8280, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Einarsnes 56, 202-9462, Reykjavík, þingl. eig. Búálfar hsf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg, Tollstjóraemb- ættið og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 14:30. Eyjabakki 18, 204-7462, ehl. 50%, Reykjavík, þingl. eig. Einar Júlíus Óskarsson, gerðarbeiðendur Bílabúð Benna ehf. og Glitnir banki hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:30. Framnesvegur 61, 202-5206, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Bachmann, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 13:30. Sólvallagata 74, 200-1221, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Bogi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 14:00. Strandasel 8, 205-4679, Reykjavík, þingl. eig. Elfa Björk Ásmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 11:30. Þórsgata 7, 200-5928, Reykjavík, þingl. eig. E S Verktak ehf., gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. maí 2008. Tilboð/Útboð Tilboð óskast í málningu utanhúss á tveimur sumarhúsum Verkstjórafélags Reykjavíkur, að Kjarrbraut nr. 3 og 5 í Vaðnesi, Grímsnesi. Tilboðin skulu berast Verkstjórafélagi Reykja- víkur, Skipholti 50d, 105 Reykjavík, eða á vfr@vfr.is eða faxi 562-7050. Allar nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu félagsins s: 562-7070. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 2, 205-1476, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Magnússon og Valgeir Borgfjörð, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Austurberg 34, 205-1025, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Karl Eyjólfs- son, gerðarbeiðandi Háskólinn á Bifröst ses., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Barmahlíð 26, 203-0080, Reykjavík, þingl. eig. Arna Svavarsdóttir og James Raymond Brown, gerðarbeið. Reykjavíkurborg og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikud. 14. maí 2008 kl. 10:00. Bárugata 9, 200-1858, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar Agnars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Birkiteigur 2, 208-2994, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Hallbjörn Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Gámaþjónustan hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Birtingakvísl 62, 204-3730, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Kristinn Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 223-3263, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Breiðavík 35, 223-2086, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Dvergaborgir 8, 222-5616, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Eiðistorg 17, 206-7348, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ástríður Kristín Ómarsdóttir, gerðarbeiðendur 365 - miðlar ehf. og S24, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Esjugrund 38, 208-5632, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hólmar Þór Stefánsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Fálkagata 8, 202-8595, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pepito Diaz Lalantacon, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Fífusel 35, 205-6368, Reykjavík, þingl. eig. Einar Viðar Gunnlaugs- son, gerðarbeiðendur Fífusel 25-41, húsfélag, Glitnir banki hf. og Reykja-víkurborg, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Flekkudalsvegur 21, 125974, 208-5792, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sig- urður Hjálmar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Flétturimi 19, 203-9891, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Guðrún Markúsdóttir, gerðarbeiðendur S24 og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Flugumýri 4, 208-3407, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stálsveipur ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Freyjugata 11, 200-6907, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Grandavegur 4, 202-5199, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Bern- harðs-dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Grettisgata 56b, 200-7993, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ástvalds- dóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Gvendargeisli 64, 226-1983, Reykjavík, þingl. eig. Jórunn Dagbjört Skúladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Hraunbær 52, 204-4664, Reykjavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Hraunbær 172, 204-5255, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Jóna Gun- nars-dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Hrísrimi 6, 221-3434, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Brandsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Hulduhlíð 9, 223-9981, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hulduhlíð 9, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Hverfisgata 102, 200-5309, Reykjavík, þingl. eig. JGA ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Jörfabakki 20, 204-8301, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Arnar Gun- narsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Klapparhlíð 13, 226-6704, Mosfellsbæ, þingl. eig. Friðrik Ólafsson og Valdís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Klapparhlíð 26, 226-1149, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórarinn Eggerts- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Klapparstígur 1, 200-3110, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudag-inn 14. maí 2008 kl. 10:00. Kötlufell 9, 205-2666, Reykjavík, þingl. eig. Birna Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Markland 16, 203-7963, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Karl Gíslason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Marteinslaug 16, 226-7370, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Már Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Síminn hf., miðviku- daginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Mánagata 20, 201-0957, Reykjavík, þingl. eig. Viggó Guðjónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Meistaravellir 9, 202-5720, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Melabraut 17, 206-7780, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Brynleifur Si- glaugsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudag-inn 14. maí 2008 kl. 10:00. Njálsgata 85, 200-8321, Reykjavík, þingl. eig. Tara Lind Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Rarik ohf., miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. maí 2008. Uppboð 12.5. Esjan (E-1) Trana — Móskarðshnúkar Brottför kl. 09:30 frá BSÍ Fyrsta ganga af sex sem farnar verða á Esjusvæðið. Vegal. 14-16 km. Hækkun 800 m. Göngutími 6-7 klst. Fararstj. Garðar Björgvinsson. Verð 3100/3700 kr. 9. - 12.5. Básagleði - Hvítasunnuhelgina Um hvítasunnuhelgina verður líf og fjör í Básum eins og endra nær. Gestir koma sér á eigin vegum á svæðið. 30.5. - 1.6. Lómagnúpur Brottför kl. 18:00 frá BSÍ - 0805HF04 Verð 5800/6700 kr. Sjá nánar www.utivist.is Félagslíf Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Gullsmárinn Úrslit 5/5. 10 borð. Meðalskor 168. N/S Birgir Ísleifss. - Örn Einarsson 211 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 204 Hrafnhildur Skúlad.- Þórður Jörundss. 200 Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjss. 180 A/V Guðrún Gestsd. - Bragi Björnsson 208 Haukur Guðmss. - Guðlaugur Árnas. 201 Einar Markúss. - Steindór Árnas. 180 Bergljót Gunnarsd.- Oddur Jónss. 178 Úrslit 8/5 11 borð meðalskor 168. N/S Elís Kristjánsson - Páll Ólason 202 Birgir Ísleifsson - Örn Einarsson 195 Dóra Friðleifsd.- Heiður Gestsdóttir 190 Ragnh. Gunnarsd.- Magnús Ingólfss. 187 A/V Ernst Backman - Stefán Ólafsson 212 Lúðvík Ólafsson - Skúli Sigurðsson 193 Einar Markússon - Steindór Árnason 175 Berglj. Gunnarsd.- Jóhanna Gunnlaugsd. 172 Ekki verður spilað næsta mánu- dag (2. í hvítasunnu) en spilað verð- ur fimmtudaginn 15.maí. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 5.5. Spil- að var á 9 borðum. Meðalskor 216. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 252 Sigurður Jóhannss - Siguróli Jóhannss. 226 Helgi Hallgrímsson - Jón Hallgrímss 225 Árangur A-V Einar Einarsson - Magnús Jónsson 257 Þröstur Sveinsson - Kristján Jónass. 252 Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónss. 242 Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 29. apríl var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 363 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 359 Jón Hallgrímsson – Bjarni Þórarinss. 350 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 336 A/V Hildur Jónsd. – Ásgrímur Aðalsteinss. 389 Jón Ól. Bjarnason – Guðm. Bjarnas. 365 Jón Lárusson – Halla Ólafsdóttir 364 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 346 Þriðjudaginn 6. maí var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 361 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 361 Sverrir Jónss. – Skarphéðinn Lýðsson 353 Sigurður Herlufs. – Steinmóður Einars.351 A/V Ragnar Ásmunds. – Aðalheiður Torfad. 399 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 388 Jón Gunnarss. – Sigurður Jóhannsson 358 Jón Lárusson – Halla Ólafsd. 351 Góð þátttaka og hátt skor hjá Sjálfsbjörg Starfsemi félagsins á þessu vori lauk með eins kvölds tölvugefnum barometer- tvímenning. 22 pör (11 borð) mættu til leiks. Spiluð voru 28 spil (7 umferðir). Úrslit urðu (efstu pör): Ólafur Lárusson - Lúðvík Ólafsson 412 Lilja Kristjánsd. - Haraldur Sverrisson 315 Guðmundur Baldurss. - Gylfi Baldurss. 313 Jón B.Sigvaldason - Óskar Hjaltason 305 Sigríður Einarsd. - Ásmundur Guðmss. 301 Baldur Bjartmars. - Sigurður Steingrs. 298 Skor þeirra Ólafs og Lúðvíks slagar hátt í 75% sem er trúlega Ís- landsmet. Sendandi fréttarinnar man ekki eftir hærri skor í fé- lagskeppni hér á landi. Félagið þakkar þátttökuna á þessu starfsári og vonast til að allir mæti hressir til leiks að hausti. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.