Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 44

Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AUMINGJA HUNDUR. HVERNIG ÞOLIRÐU AÐ VERA FASTUR VIÐ STAUR ALLAN DAGINN FÓLK GERIR EKKI ANNAÐ EN AÐ ÞJÓNA MÉR. ÉG FÆ ÞRJÁR MÁLTÍÐIR Á DAG OG ÞAÐ EINA SEM ÉG GERI ER AÐ SOFA VOFF! ÞÚ ERT AUMINGI OG HUGLEYSINGI! HÚN LÉT ÞIG ALDEILIS HEYRA ÞAÐ, KALLI ÞETTA VAR SAMT EKKI JAFN SLÆMT OG VENJULEGA ÉG VEIT EKKI HVORT ÞAÐ ER GOTT EÐA SLÆMT KALVIN, ÉG SEGI FORELDRUM ÞÍNUM FRÁ ÞESSU! HLEYPTU MÉR INN! ÞÚ HEFUR ALLT OF HÁTT! VIÐ HEYRUM VARLA Í SJÓNVARPINU ÞÚ MÁTT EKKI HORFA Á SJÓN- VARPIÐ! EF ÞÚ FERÐ OG LEIGIR HANDA OKKUR MYND ÞÁ SKULUM VIÐ SETJA SJÓNVARPIÐ NÁLÆGT GLUGGA OPNAÐU DYRNAR EINS OG SKOT! HLJÓMAR ÞAÐ EKKI VEL? ERTU TIL Í AÐ LEIGJA HRYLLINGSMYND HANDA OKKUR? ÉG SAGÐI HELGU AÐ HÚN ÆTTI FALLEGT HÚS, YNDISLEGA FJÖLSKYLDU, TRYGGA VINI OG GÓÐA HEILSU... SÍÐAN SPURÐI ÉG HANA HVAÐ HÚN GÆTI MÖGULEGA VILJAÐ FLEIRA?! ÉG HEFÐI EKKI ÁTT AÐ SPYRJA ER ÞAÐ JÁ?!? ÉG ER ÞÓ AÐ MINNSTA KOSTI EKKI Í SOKKABUXUM! ÞÚ ÆTTIR AÐ GERA ÞAÐ SEM ÉG GERÐI ALLTAF... GEFA HEIMATILBÚINN BJÓR ÉG ÆTTI EKKI AÐ VERA HÉRNA. ÉG Á EFTIR AÐ KAUPA ALLAR JÓLAGJAFIRNAR ÞÚ BRUGGAR HANN SJÁLFUR, HELLIR HONUM Á FLÖSKUR, SETUR ÞITT EIGIÐ MERKI Á HANN OG GEFUR HANN Í JÓLAGJÖF FÓLKI FINNST ÞAÐ FRÁBÆRT. AUK ÞESS SEM ÞAÐ ER AUÐVELD- ARA OG ÓDÝRARA EN AÐ KAUPA GJAFIR ÉG ÞYNGDIST ALLTAF UM FIMM KÍLÓ Á HVERJU ÁRI VIÐ ÞAÐ AÐ KLÁRA AFGANGINNÞETTA ER FRÁBÆR HUGMYND AF HVERJU GERIR ÞÚ ÞAÐ EKKI LENGUR ? HLEYPTU OKKUR Í GEGN. ÉG ER JONAH JAMESON! OG ÉG ER MARÍA LOPEZ FRÁ STÖÐ 10 MÉR ER SAMA ÞÓ ÞIÐ SÉUÐ CLARK KENT OG LOIS LANE! ÞAÐ FÆR ENGINN AÐ KOMAST Í GEGN Á MEÐAN DR. OCTOPUS ER MEÐ MANNESKJUR Í GÍSLINGU dagbók|velvakandi Það er göfugt að bjarga Bengal- tígrisdýrum VIÐ hyllum náttúruverndarsinna sem vilja friða regnskóga í fjarlægum heimsálfum á Borneo og Bras- ilíu, súrefnisupp- sprettu veraldar! Við hyllum mann- vini sem berjast gegn hung- ursneyð í heim- inum í Darfur og Palestínu. En í eigin ranni lítum við framhjá mengun and- rúmsloftsins og eyðingu öræfanna! Þoturáðherrarnir, háttvirtu, ásamt Björgvini hafa í nógu að snúast við að bjarga heiminum. Þeir ætla á Ólymp- íuleikana í Kína og segja ríkisráðinu þar til syndanna að virða mannrétt- indi Tíbetbúa. Við verðum með þeim í anda. Mathiesen og Haarde hafa haft nóg á sinni könnu að gera upp hrip- leka ferju. Þeir múlbundu umhverf- isráðherra og gáfu sjálfir út yfirlýs- ingar um að hér megi reisa álbræðslur út um allt, skítt með Kyoto og loftslagsbreytingar. Ákvarðanavaldið gaf fyrri ríkisstjórn hreppstjórum í hverri sveit, sem selja land og fossa fyrir Ipod- og far- símamöstur. Drekkja skuli sveitum landsins í gruggugum uppistöðulón- um. Svæla skuli íbúa Stór-Reykjavík- ursvæðisins á uppfyllingar og út í eyj- ar, því að leggja þarf járnskóg þvers og kruss kringum borg og sveitir. Bora á í eldfjallagíga allt í kringum höfuðborgina sem kljúfa sundur Reykjanesskagann. Landið á nú að fara sömu leið og krónan þegar tvö núll voru tekin af henni. Við skiljum að við verðum að sitja á klakanum í menguðu skýi af svifryki frá jeppa- umferð, álbræðslum og brennisteins- fnyk úr iðrum eldfjalla-orkuveranna meðan þoturáðherrar Íslands eru all- ir á kafi í stríðsrekstri í Arabaheim- inum. Ekki þýðir að leita til fyr- irrennara þeirra sem eru inni í kró Seðlabankans í Matador að tala upp verðbólgu og vaxtaokur. Fá eru bjargráðin! Við gætum beð- ið háttvirtan Al Gore ásjár, þar sem Ingibjörg var send í útlegð til að stýra Öryggisráði Sameinuðu þjóð- anna. Í Afganistan setti hún upp höf- uðdúk kvenna þar. Lambhúshettan er úrelt. Það þjóðartákn var af mann- úðarástæðum gert að einkenn- isklæðnaði fíkla, nauðgara og banka- ræningja. Réttarkerfið er svo umburðarlynt og mannvænt á Ís- landi. Þjóðráð væri að flytja inn búrkur frá Afganistan, ásamt beibýbúrkum fyrir börnin til að hylja súrefniskút- ana ef við þurfum „út undir bert loft“. Bush eða vogunarsjóðir sjá vafalaust aumur á okkur og upplýsa hinn sið- menntaða heim um bágt heilsufars- ástand búrkuklæddra innflytjenda á Íslandi um leið og við tökum upp evr- una. Þetta gæti vakið fagra Ísland af Þyrnirósarsvefni næturbloggs og náð athygli Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna á sjálfsögðum mannréttindum að geta dregið andann. Það er göfugt að bjarga Bengal-tígrisdýrum og frelsa búrkuklædda þjóð í andnauð. Ólöf St. Eyjólfsdóttir, ljóðskáld, Viðjugerði 2, Reykjavík. Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Á dögunum komu tveir ræðarar á kajökum í Keflavíkurhöfn í blíðviðri. Þar lá Moby Dick og beið ferðamanna sem flykkjast í tugatali á sumrin í hvala- skoðun. Moby Dick hét áður Fagranes og var mjólkurbíll bænda við Djúp í áratugi. Moby Dick í Keflavíkurhöfn FRÉTTIR POKASJÓÐUR verslunarinnar hef- ur afhent Rauða krossinum fimm milljón króna framlag til söfnunar vegna afleiðinga fellibylsins í Búrma (Mjanmar). Formaður stjórnar Pokasjóðs, Bjarni Finnsson, afhenti Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða krossins, framlagið í húsa- kynnum Rauða krossins. Þeim sem vilja styðja fórnarlömb fellibylsins er bent á vefsíðuna raudikrossinn.is, reikning hjálp- arsjóðs Rauða krossins í banka 1151, hb. 26, reikning 12, kt. 530269-2649, og söfnunarsímann 907 2020. Við hvert símtal dragast 1.200 kr. frá næsta símreikningi. Pokasjóður úthlutar Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson Gjöf Pokasjóður gefur 5 millj. kr. í söfnun Rauða krossins. Frá vinstri: Sól- veig Ólafsdóttir, sviðsstjóri útbreiðslusviðs Rauða krossins, Helga Þórólfs- dóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs, og Kristján Sturluson framkvæmdastjóri ásamt Bjarna Finnssyni, formanni stjórnar Pokasjóðs, og Birni Jóhanns- syni, framkvæmdastjóra sjóðsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.