Morgunblaðið - 10.05.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 45
Krossgáta
Lárétt | 1 er leyft, 8 svæf-
ill, 9 starfið, 10 gerist oft,
11 silungur, 13 koma í
veg fyrir, 15 gaffals,
18 vinningur, 21 glöð,
22 velta, 23 þátttaka,
24 íslenskur foss.
Lóðrétt | 2 bál, 3 digra,
4 sorgmædda, 5 steinar,
6 ryk, 7 elska, 12 kven-
dýr, 14 feyskja, 15 gam-
all, 16 suða, 17 fiskur,
18 vinna, 19 spjóts,
20 málrómur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skuld, 4 þokki, 7 játar, 8 örðum, 9 tóm, 11 lend,
13 álar, 14 úrill, 15 fann, 17 lost, 20 snæ, 22 gisin, 23 tem-
ur, 24 raust, 25 aðrar.
Lóðrétt: 1 skjal, 2 urtan, 3 durt, 4 þröm, 5 kaðal, 6 ilmur,
10 Óðinn, 12 dún, 13 áll, 15 fagur, 16 nísku, 18 ormur,
19 tærar, 20 snót, 21 ætla.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú verður glaður að fá smábónus,
eins og hól eða boðskort. Það veit á eitt-
hvað meira. Haltu þig við plan kvöldsins,
sérstaklega ef það er einfalt.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú dregst alltaf að vissum aðila, og
veist ekki hvort það er af vana eða af því
að þú laðast að honum. En þú veist að það
er rétt – og líka gott.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Gerðu lista, hafðu hann með þér
og líttu á hann reglulega. Það er eina leið-
in til að vera einbeittur og ná öllu því
skemmtilega sem þú sérð í dag.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú hefur ekki efni á öllu sem þig
langar í. En þó sumu. Þú þarft ekki að
eignast allt strax. Ákveddu á hvað þú ætl-
ar að kýla og hverju þú vilt sleppa.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Brjálæðiskast sýnir að þú hefur
misst tökin á skapinu – sem er slæmt. En
það sýnir að þér er ekki sama, sem er frá-
bært. Hvernig viltu haga málum?
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Metnaðurinn á framabrautinni er
svo mikill að þú ert að vinna þegar allir
aðrir eru að leika sér. Þeim mun meira
sem þú gerir, þeim mun meira er að gera.
Taktu þér góða pásu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Kaup sem þig langar að gera neyða
þig til að líta yfir eigur þínar. Haltu því
besta, hentu afganginum. Það er góð til-
finning – prófaðu.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Varstu móðgaður? Ææ! En
hefur þú kannski móðgað einhvern ann-
an? Hvenær? Oft? Svona er lífið og að lok-
um jafnast þetta allt út.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Vitrir vinir og jafnvel
ókunnugt fólk hvetur þig til þess að
skemmta þér smá. En það er bara ekki
gaman að skemmta sér þegar manni er
sagt að gera það.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Samræmi skiptir máli. Litlu
hlutirnir sem þú gerir á hverjum degi
skipta meira máli en stóru hlutirnir sem
þú gerir af og til. Nema þú viljir vera
rómantískur.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú ert óþolinmóður og það
virkar fyrir þig. Þar sem þú heldur þig
ekki hafa tíma til að bíða eftir að tækifær-
in komi til þín læturðu hlutina gerast.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ekki láta neinn breyta samn-
ingum án þess að láta þig vita. Láttu fólk
sýna ábyrgð. Þegar þú byrjar að sam-
þykkja minna en þú vilt er það það sem þú
færð.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. b3 Rf6 4. Bb2 g6
5. Dc2 Bg7 6. e3 0-0 7. Be2 Bg4 8. h3
Bxf3 9. gxf3 He8 10. f4 c5 11. cxd5
Dxd5 12. Hg1 Rc6 13. a3 Hac8 14.
d3 e5 15. f5 Rd4 16. exd4 cxd4 17.
Dd1 e4 18. fxg6 hxg6 19. Kf1 e3 20.
Bf3 Df5 21. Hg2 Dxh3 22. Kg1 Bh6
23. Bxd4
Staðan kom upp á hollenska
meistaramótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hilversum. Stórmeistar-
inn Sipke Ernst (2.559) hafði svart
gegn alþjóðlega meistaranum Manu-
el Bosboom (2.471). 23. … e2! 24.
Bxe2 Hc1 25. Dxc1 Bxc1 26. Rc3
Bb2 27. Ha2 Hxe2! 28. Rxe2 Bxd4
29. Rxd4 Dxd3 og hvítur gafst upp
enda liðstap óumflýjanlegt eftir t.d.
30. Rc2 Dd1+ 31. Kh2 Db1 32. Rb4
a5.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Afkastamikill höfundur.
Norður
♠7542
♥853
♦G84
♣D87
Vestur Austur
♠– ♠103
♥9742 ♥K106
♦D1062 ♦973
♣ÁKG92 ♣106543
Suður
♠ÁKDG986
♥ÁDG
♦ÁK6
♣–
Suður spilar 6♠.
David Bird er fremstur enskra
bridshöfunda um þessar mundir, en
hann dælir út bókum sem aldrei fyrr.
Nýjasta verk hans heitir Endplays
for Everyone (Innkast fyrir alla) og
fjallar um þá list að spila andstæðing-
unum inn á réttum tímapunkti.
Spil dagsins er skemmtilegt dæmi
um innkast til að vinna innkomu.
Vestur spilar út ♣K og suður trompar
hátt. Nú er vandinn sá að ekki er
nema ein innkoma í borð (spaðasjö-
an), en þörf er á tveimur til að geta
svínað tvisvar í hjarta. Þessi vandi er
leystur þannig: Sagnhafi aftrompar
vörnina og spilar svo ♦ÁK og þriðja
tíglinum. Vestur lendir inni á ♦D og
gefur slag ef hann spilar tígli í tvö-
falda eyðu eða laufi frá ás. Hann
verður að spila hjarta og þar er önnur
„innkoman“ mætt. Sagnhafi fer svo
inn í borð á ♠7 og endurtekur svín-
inguna.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Friðrik krónprins og Mary heimsóttu bæ sem stund-um er kallaður danskur. Hvaða bær er það?
2 Íslenskur söngvari hreppti ekki Brit-verðlaunin einsog Íslendingar höfðu vonað. Hver er hann?
3 Hjúkrunarheimili hefur verið í fréttunum vegna at-hugasemda Ríkisendurskoðunar. Hvað heitir það?
4 Nýr forseti er tekinn við völdum í Rússlandi. Hvaðheitir hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hvað nefnist þýska flugfélagið sem
hyggst hefja flug milli Kölnar og Kefla-
víkur í sumar? Svar: Germanwings
nefnist flugfélagið.2. Hvaða borgar-
stjóri hefur bannað meðferð áfengis í
lestum og strætisvögnum? Svar:
Bannið er liður í baráttu Boris John-
son borgarstjóra í London gegn glæp-
um. 3. Hvaða áttfaldur Íslandsmeist-
ari í golfi hefur ákveðið að draga fram
kylfurnar eftir langt hlé. Svar: Karen Sævarsdóttir ætlar
að keppa í golfi í sumar. 4. Hvað heitir sonur Olofs Palme
sem heimsótti Ísland í vikunni. Svar: Félagsfræðingurinn
Joakim Palme flutti fyrirlestur á ráðstefnu um lífeyrismál.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Eurovision
Glæsilegt sérblað tileinkað Eurovision
fylgir Morgunblaðinu 20. maí.
• Páll Óskar spáir í spilin.
• Rætt við flytjendur fyrri ára.
• Eurovision - pólitíkin og
umdeildar atkvæðagreiðslur.
• Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, fimmtudaginn 15. maí.
Meðal efnis er:
• Saga Eurovision í máli og
myndum, helstu lögin og
uppákomurnar.
• Rýnt í sviðsframkomu íslensku
keppendanna í gegnum árin.
• Kynning á keppendum í
undankeppni og í aðalkeppni.