Morgunblaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2008 47
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 U
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 U
Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Kassinn
Sá hrímhærði og draumsjáandinn
Þri 27/5 kl. 20:00
Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00
Síðasta sýning 17. maí
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00 U
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00 U
Lau 17/5 kl. 12:15 Ö
Sun 18/5 kl. 11:00 U
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Sun 1/6 kl. 20:00
Fim 5/6 kl. 20:00
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fim 15/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Sumarnámskeið Sönglistar
Mán 16/6 kl. 20:00
Mán 23/6 kl. 20:00
Mán 30/6 kl. 20:00
Mán 7/7 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Lau 10/5 aukas kl. 18:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 21:00 Ö
Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö
Lau 17/5 aukas kl. 18:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U
Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U
Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Lau 10/5 kl. 20:30 Ö
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Dómur Morgunblaðsins
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Forleikur (Hótel Ísafjörður)
Fös 16/5 kl. 21:00
Sun 18/5 kl. 21:00
Fös 23/5 kl. 21:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 10/5 kl. 15:00 Ö
Lau 10/5 kl. 20:00 U
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 16:00
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 Ö
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 Ö
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
GERÐUBERG
www.gerduberg.is
Viltu panta leiðsögn um sýningarnar?
Hringið í síma 575 7700
Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11-17
og helgar frá 13-16.
Ath. Gerðuberg er lokað á Hvítasunnudag
og annan í hvítasunnu.
Kynjaskepnur
úr íslenskum þjóðsögum
Sýning á teikningum
Jóns Baldurs Hlíðberg
Stefnumót við safnara III
- Hljóðfæri og tóndæmi
Hammond-orgel, Sheng, talandi
tromma og margt fleira!
Dagur safnarans
- 24. maí kl. 13-17
Ert þú safnari? Viltu taka þátt í
safnaramarkaðnum?
Söluborð kostar 2000 kr.
Upplýsingar og skráning:
Baldvin Halldórsson,
skyggnir@internet.is, s. 891 8919.
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ KL. 20
VÍÓLUTÓNLEIKAR - LHÍ
KATHARINA WOLF
Aðgangur ókeypis.
FIMMTUDAGUR 15. MAÍ KL. 20
FIÐLUTÓNLEIKAR - LHÍ
GRETA SALÓME STEFÁNSDÓTTIR
Aðgangur ókeypis.
LAUAGARD. 17. MAÍ KL. 8:30- 16:00
MARAÞONTÓNLEIKAR
KÁRSNESKÓRANNA
STJ. ÞÓRUNN BJÖRNSDÓTTIR
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
EUROBANDIÐ hlaut bestu kosn-
inguna á sérstöku Evróvisjón-
úrslitakvöldi á skemmtistaðnum
Retro Bar á fimmtudagskvöld. Áður
höfðu tvær undankeppnir farið fram
á staðnum sem er í West End í
London en gestir Retro Bar sáu
sjálfir um að gefa lögunum stig sam-
kvæmt hefðbundinni einkunnagjöf
keppninnar. Ólíklegt er þó að sig-
urinn Eurobandsins á Retro Bar
hafi forspárgildi um úrslit að-
alkeppninnar í Serbíu því gestum
Retro Bar hefur hingað til ekki tek-
ist að spá fyrir um rétt úrslit og iðu-
lega ná sigurlögin ekki einu sinni
fimm efstu sætunum í úrslitakeppn-
inni.
Fyrsta plata Eurobandsins
Þau Friðrik Ómar og Regína Ósk
fagna hins vegar útkomu fyrstu
plötu Eurobandsins um þessar
mundir en þar gefur að sjálfsögðu að
heyra gömul og ný Evróvisjónlög
sem þau hafa sniðið í nýjan búning.
Á meðal laga á plötunni má nefna:
„Við sigrum að ári!“ sem er íslensk-
un á laginu „Making your mind up“
sem var framlag Bretalands árið
1981, Wig Wam lagið „In My
Dreams“ sem keppti fyrir Noregs
hönd árið 2005, „By your side“ sem
er ensk útgáfa af laginu „Þér við
hlið“ sem Regína Ósk söng í und-
ankeppninni hér heima árið 2006 og
svo að sjálfsögðu „A ba ni bi“ sem
keppti fyrir hönd Ísraels árið 1978
og sigraði.
Góð byrjun, eða hvað?
10 efstu löndin samkvæmt kosn-
ingu gesta Retro Bar í London:
1. Ísland – 184 stig
2. Svíþjóð – 171 stig
3. Sviss – 128 stig
4. Úkraína – 112 stig
5, Noregur – 107 stig
6. Andorra – 82 stig
7. Slóvenía – 76 stig
8. Malta – 74 stig
9. Frakkland – 59 stig
10. Þýskaland – 50 stig
Árvakur/Eggert Jóhannesson
Fullkomið líf Vonandi fer ekki fyrir Eurobandinu líkt og fyrir öðrum sigurvegurum Retro barsins.
Eurobandið sigrar í Evróvisjónkosningu á
breska skemmtistaðnum Retro Bar