Morgunblaðið - 12.07.2008, Page 43

Morgunblaðið - 12.07.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 2008 43 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Það er kominn nýr hrotti í fangelsið.. af minni gerðinni! eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Sýnd kl. 6:10, 8 og 10 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee Sýnd kl. 8 og 10:10 M Y N D O G H L J Ó Ð Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Kung Fu Panda ísl.tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ The Incredible Hulk kl. 1 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Horton kl. 1 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ Meet Dave kl. 1 - 3:30 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Hancock kl. 3:20 D-5:50 D-8 D-10:10 D B.i. 12 ára Sýnd kl. 1:50, 4, 5:50, 8 og 10:10 - DIGITAL Sýnd kl. 2 og 4 m/ íslensku tali Sýnd kl. 2 og 5 SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is -bara lúxus Sími 553 2075 skeið. „Það má segja að við höfum glatað örlitlu af sándinu. En ef einhver veit hvað orðið hefur af gítarnum þá munum við ekki taka því illa, lofum veglegum fundar- launum og engum eftirmálum.“ Morgunblaðið/Sigurgeir Til í tuskið Björn, Jónsi, Elva Ósk og Óttar skemmtu sér vel í skoð- unarferð um Eyjarnar. Finna má allar upplýsingar um dagskrána á vefnum www.dalurinn.is FIMM hundruð þúsund pund, um 75 milljónir íslenskra króna, fengust fyrir trommuna sem sést fremst á plötuumslagi Bítlaplötunnar Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band á uppboði hjá Christie’s í London í fyrradag. Áður hefur komið fram að textablað Lennons fyrir lagið „Give Peace a Chance“ hefði farið á rúmlega 420 þúsund pund. Var tromman boðin upp á meðal 60 ann- arra Bítla-safngripa auk gripa sem áður voru í eigu gítarleikaranna Petes Townshend úr Who og Jimi Hendrix. Kampavínsflaska með áritun Bítlanna fór á 7.500 pund en þessi flaska er merkileg fyrir þær sakir að hún var notuð í kynningar- mynd árið 1967 fyrir lögin „Penny Lane“ og „Strawberry Fields“. Alls seldust munirnir á uppboðinu fyrir meira en eina milljón punda eða fjórum sinnum meira en uppboðs- haldarar bjuggust við. Dýrt væri settið allt TÆKNILEG mistök urðu þess valdandi við vinnslu á dómi Orra Harðarsonar sem birtist á fimmtu- daginn um plötu Garðars Thórs Cortes, When You Say You Love Me, að ein stjarna féll út. Platan fær því með réttu tvær stjörnur af fimm. Garðar Thór og lesendur Morgun- blaðsins eru beðnir velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTTING Einni stjörnu betur SÝNA átti þrí- víddarkvikmynd- ina Journey to the Center of the Earth, eða Leyndardómar Snæfellsjökuls, með þeim Brend- an Fraser og Anitu Briem, í 1.400 kvikmynda- húsum í Bandaríkjunum í gær en þeim fækkaði hins vegar í 800 vegna þrívíddarvandræða. Mörg kvik- myndahúsanna vildu ekki setja upp sérstakan búnað til þrívíddar- kvikmyndasýninga og þar af leið- andi fækkaði sýningarsölum um mörg hundruð. MTV-vefurinn segir þetta leitt því þrívíddartæknin komi afskaplega vel út í myndinni og myndin sé án efa síðri í hinni hefðbundnu tvívídd, enda gerð með þrívíddarsýningar í huga. Myndin er byggð á skáldsögu Ju- les Verne frá árinu 1864 en þó mun heilmiklu hafa verið bætt við. Kvik- myndin hefur fengið bærilega dóma hjá gagnrýnendum. Á Metacritic- vefsíðunni, sem tekur saman dóma og reiknar út meðaltal, fær myndin 57 af 100 mögulegum stigum. Áhorfendur gefa henni hins vegar 3,2 af 10 í einkunn. Þrívídd fækk- aði sölum Anita Briem

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.