Morgunblaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 194. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Vilja heimilislegan blæ
Stefnt er að því að reisa hjúkr-
unarheimili í Urriðaholti þar sem
áherslan verður lögð á smáar ein-
ingar og heimilislegan blæ. Takist
samningar milli Grundar og ríkisins
gætu framkvæmdir hafist undir lok
ársins 2009 og heimilið yrði þá tekið
í notkun seinni hluta árs 2011. » 14
Tjaldsvæði næturhrafna
Ekkert aldurstakmark verður inn
á tjaldsvæði Akureyrar um versl-
unarmannahelgina. Sérstakt „þriðja
tjaldsvæði“ verður rekið og þangað
beint þeim gestum sem stefna á að
skemmta sér fram eftir nóttu. » 8
Miðborgin heillar
Flestir borgarbúar vilja búa í
Vesturbænum, miðbænum og Háa-
leiti en Árbær/Grafarholt, Kjalarnes
og Hlíðar sækja á. Þetta kemur fram
í könnun á húsnæðis- og búsetuósk-
um Reykvíkinga 2007. » 4
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Nigella að eilífu
Staksteinar: Guðni alltaf jafn-
skemmtilegur
Forystugreinar: Uppgangur Írana |
Malarnám og lífríki ánna
UMRÆÐAN»
Hvar eiga fæturnir að vera?
Um dómgæslu og dómaramál
Að telja sig sjá flís
Surtsey
Það hversdagslega verður tröllvaxið
Hver er frjáshygginn?
Leysti fagurfræðina úr fjötrum
Ljóð eftir Íslandskorti
LESBÓK»
2
2
2 2 2 2
2
3
"4!$
-!*
"
5
!!#! !
2 2
2 2 2 2
2 ,6(0 $
2
2 2 2 2 2 2 2
2 7899:;<
$=>;9<?5$@A?7
6:?:7:7899:;<
7B?$6!6;C?:
?8;$6!6;C?:
$D?$6!6;C?:
$1<$$?#!E;:?6<
F:@:?$6=!F>?
$7;
>1;:
5>?5<$1*$<=:9:
Heitast 17° C | Kaldast 10° C
Vaxandi suðvestan-
átt og fer að rigna,
fyrst suðvestanlands.
Suðaustan 8-15 m/s
síðdegis . » 10
Suðurlandsskjálft-
inn stal senunni af
úrslitum stutt-
myndahátíðar og
þremur kvikmynda-
gerðarmönnum. » 40
KVIKMYNDIR»
Royal og
Zlátur
AF LISTUM»
Ætti Bono að syngja
aríur inn á plötu? » 41
Hljómsveitin Hjálm-
ar snýr alltaf aftur
og aftur og aftur. Í
kvöld stígur sveitin
á svið á skemmti-
staðnum Nasa. » 40
TÓNLIST»
Geta ekki
hætt
TÓNLIST»
Zolberg - heitasta út-
flutningsvaran. » 42
TÍSKA»
Vildi kúbverskan hafna-
boltaleikmann. » 41
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Andlát: Bergsteinn Gizurarson
2. Bandarískur sérvitringur í Rvík
3. Páll Óskar frestar tónleikum
4. Fangi reyndi að flýja
Íslenska krónan veiktist um 2,2%
ÁÐUR en verði var breytt á salat-
börum í sumum íslenskum mat-
vöruverslunum gat neytandinn
stútfyllt boxið af ýmsu góðgæti fyr-
ir uppsett verð. Var jafnvel hægt að
hlaða eggjum og túnfiski í box fyrir
lítinn pening auk ávaxta og græn-
metis. Sú gósentíð er liðin hjá sum-
um verslunum því núna er rukkað
fyrir kílóið. Í Hagkaup í Smáralind
kostar kílóið úr salatbarnum 1.079
kr. en 1.199 kr. í verslun 10-11 í
Lágmúla. Kemur það sér vel fyrir
þá sem borða mikið salat en minna
af þyngri matvöru sem á salatbör-
unum leynist. Í verslun Nóatúns í
Austurveri og Hringbraut er enn
þá greitt fyrir stök sívöl box sem
eru 12x17 cm að stærð og kosta þau
419 kr. Í verslunum Krónunnar er
salatið einnig selt í boxum sem eru
6x10 cm og þar kostar boxið 399 kr.
thorbjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ásdís
Salat Sumar verslanir rukka fyrir
kílóið en aðrar hafa fast verð á boxi.
Auratal
NÝJUM og
gömlum verkum
er teflt saman á
sumarsýningu
Listasafns Ís-
lands og reynt að
draga fram
skipuleg vinnu-
brögð listamann-
anna sem leita
aftur til klass-
ískra gilda, form-
pælinga og litaflata. Sýningin var
opnuð í vikunni og eru 89 verk sýnd
þetta sumarið. | 18
Næmi fyrir
formi og litum
Halldór B. Runólfs-
son, safnstjóri LÍ.
GAGNAVEITA Reykjavíkur vinnur nú hörðum hönd-
um að því að leggja ljósleiðara í Grandahverfið í
Reykjavík. Um 1.500 heimili eru í hverfinu og gengur
verkið vel. Áformað er að koma upp ljósleiðarateng-
ingu á öllum heimilum í Reykjavík og nágrannasveitum
fyrir árslok 2012. Verkið hófst árið 2005.
Ljósleiðari lagður í Grandahverfi
Staðið í stórræðum við nútímavæðingu heimilanna
Morgunblaðið/Ómar
BÍTLARNIR, Rolling Stones og jafnvel Bob Dyl-
an voru sætir strákar sem heilluðu stelpurnar á
sama tíma og þeir voru mikilfenglegir listamenn.
Bilið á milli vinsælda og gæða hefur síðan farið ört
breikkandi. Það er ólíklegt að það muni aftur ger-
ast að framsæknustu hljómsveitir rokksins séu um
leið þær vinsælustu eins og staðan var á sjöunda
áratugnum. Sætu strákarnir dansa á MTV, hinir
frumlegu gera sér jaðarinn að góðu, og þessir tveir
menningarheimar vilja sem minnst hvor af öðrum
vita.
Valur Gunnarsson rithöfundur telur ekkert nýtt
og markvert hafa gerst í rokkinu síðan á sjöunda
áratugnum. Hljómsveitir sem hafa komið fram á
síðustu áratugum endurvinna tónlist fyrri tíma og
enn eru Bítlarnir, Stones og Dylan stærstir. Rokk-
ið einkennist af fortíðarþrá. Helsti viðburður síð-
asta árs var endurkoma Led Zeppelin og sumarið
hérlendis sem erlendis einkennist af tónleikahaldi
gamalla kempna, eins og Dylans, Pauls Simon, Er-
ics Claptons, Leonards Cohen, Lou Reed, Roberts
Plant, Brians Ferry, Marks Knopfler og fleiri.
Á rokkið sér framtíð?
Bilið milli vinsælda og gæða hefur breikkað ört síðustu
áratugi Sætu strákarnir á MTV en frumlegir á jaðrinum
Reuters
Frumlegir og sætir Bítlarnir voru mikilfenglegir tónlistarmenn
en þeir þóttu jafnframt kynþokkafullir sem ekki spillti fyrir. Lesbók
HÁTÍÐAHÖLD á landinu um versl-
unarmannahelgina í ár verða með
svipuðu sniði og í fyrra.
Áberandi er að skipuleggjendur
sækjast eftir að skapa fjölskyldu-
vænt umhverfi og alls staðar er ein-
hvers konar dagskrá í boði fyrir
börnin í fjölskyldunni.
Töluverður munur er á verði að-
göngumiða eftir hátíðum. Sums
staðar er seldur aðgangur að öllum
viðburðum og plássi á tjaldstæði í
einum pakka en annars staðar er
selt inn á staka viðburði og inn á
tjaldstæði. | 44-45
Úr nógu
að velja