Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 53
þessum plötum í augnablikinu svona en svo getur vel verið að þetta breyt- ist allt. Málið er að ég keypti svona takkanikku af honum Hrólfi Vagns- syni á Bolungarvík. Þegar ég fór að spila á hana langaði mig til að geta sungið klassísk íslensk sönglög eftir sjálfan mig þegar ég verð eldri og er staddur í réttunum. Ætli ég kalli mig ekki Mugi-Múla á plötunni, til heiðurs Jóni Múla.“ Annað verkefni, sem virðist vera á ís eins og er, er tónlist við næstu mynd Walters Salles, sem er kvik- myndun á tímamótaverki Jacks Kerouacs, On the Road. „Ég er alltaf að fá póst frá Salles þar sem hann segist verða klár eftir tvo mánuði. Ég hef fengið þannig póst í tvö ár núna. Ég bíð bara þol- inmóður og verð til þegar kallið kemur.“ Íslandsmet í diskasölu Mugison og vaskir sveinar hans túruðu með rokksveitinni Queens of the Stone Age í Bandaríkjunum. Mugison er enn í sambandi við hljómsveitina og ýmsir staðir úti hafa lýst yfir áhuga á að fá hann aft- ur. Lítið var hins vegar um hákarla með feit seðlaveski. „Kannski vegna þess að við vorum kynntir sem Ipecac-band en ég per- sónulega varð a.m.k. ekki var við nein gylliboð. Ben Harper, sá ágæti maður, hefur hins vegar verið í nokkuð stöðugu sambandi og vill endilega fá mig út til að spila. Allt í allt var þetta mjög gefandi túr og við settum ábyggilega Íslandsmet í diskasölu, seldum 200 stykki á kvöldi.“ Allt útlit er því fyrir að Mugison verði heima við eftir áramót að sýsla við áðurnefndar plötur. „Það er það sem mig langar a.m.k. til að gera. En maður veit aldrei hvað örlögin bera í skauti sér og maður verður líka að elta það sem gefst.“ Landsmenn fá þó að heyra í Mug- ison á plötu áður en árið er liðið, en í október kemur út platan Trúnó sem unnin er af Tómasi R. Einarssyni og er Ragnheiður Gröndal þar í aðal- hlutverki. Mugison syngur þar eitt lag auk þess að taka lagið með Ragnheiði. „Já, ég og pabbi hittum Tómas í Frakklandi í janúar. Tómas er topp- maður, ég veit ekki hvernig þetta á eftir að hljóma en að vera með hon- um er eins og að vera við hliðina á einhverjum frægum andans jöfri. Tómas er góðviljaður, gáfaður, kúltí- veraður og, það sem mestu máli skiptir, helvíti töff. En allavega, eftir gott rugl bauðst Tómas til að borga fyrir mig leigubíl, þar sem ég var auralaus. Ég bauðst til að syngja fyrir hann í staðinn og söng því tvö lög inn á plötuna. Ég skrapp í bæinn síðasta föstudag til að klára þetta og náði í lítinn hvolp fyrir strákana mína um leið. Maður verður að full- nýta þessar bæjarferðir.“ Ljósmynd/Ari Magg Hugsi „Maður veit aldrei hvað örlögin bera í skauti sér og maður verður líka að elta það sem gefst.“ » „Þetta hljómar einsog blanda af Still- uppsteypu og Daft Punk. En síðan verður þetta kannski eitthvert hundleiðinlegt Brian Eno-lyftudrasl!“ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2008 53 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Lau 11/10 frums. kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 31/8 kl. 11:00 Ö Sun 31/8 kl. 12:30 Ö Sun 7/9 kl. 11:00 Sun 7/9 kl. 12:30 Sun 14/9 kl. 11:00 Sun 14/9 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 5/9 frums kl. 20:00 U Lau 6/9 kl. 19:00 U 2. kortas Sun 7/9 kl. 20:00 U 3. kortas Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 4. kortas Fös 12/9 kl. 22:00 ný aukasýn Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 13/9 kl. 22:00 ný aukasýn Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 Ö 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 ný aukas kl. 22:00 Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 Ö Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 7/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 14/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 3. kortas kl. 20:00 Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 5. kortas kl. 20:00 Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Forsala hefst 24. september, en tryggðu þér þegar sæti með áskriftarkorti. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 31/8 kl. 18:00 Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 15:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fjölskylduskemmtun Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 6/9 kl. 15:00 Ö Lau 6/9 kl. 20:00 Ö Sun 7/9 kl. 16:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Mammút Tónleikar Fös 5/9 kl. 20:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Maddid (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 31/8 kl. 20:00 Ö Fim 4/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Sun 14/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Mán 6/10 kl. 09:00 F Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning) Mið 24/9 kl. 11:00 F Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík) Fim 4/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Fim 18/9 kl. 20:00 EINS og glögglega má sjá í spjallinu við Mugison, Örn Elías Guðmundsson, er allt að gerast hjá kappanum, verkefnin taka við hvert af öðru og nóg við að vera, bæði hér heima og erlendis. En einu sinni er allt fyrst. Um jólin 2002 mætti ungur tónlist- armaður upp á Morgunblað, þá í fríi frá upptökunámi í Lundúnum. Meðferðis hafði hann plötu, Lonely Mountain, sem hann skildi eftir á skrifstofunni í fremur óhrjá- legum en þó snotrum pappírsumslögum. Þau voru handskreytt og á þau var krotað hotmail-netfang. „Ég hef verið svo að segja heimilislaus þarna úti síðan í maí og hvert lag á sér sitt hús eða herbergi þar sem ég hef fengið að vera hverju sinni og hef áhrif frá því og fólkinu sem ég hef umgengist í hvert sinn,“ sagði hann Árna Matthíassyni, sem tók hann í spjall í gulu sófunum frægu í þáverandi híbýlum blaðsins við Kringl- una. „Ég er nú jarðbundinn og geri mér grein fyrir að þetta er ekkert stórfyr- irtæki,“ bætti hann við og sagðist ætla að gefa plötuna út í 350 handunnum eintökum í febrúar komandi. Restin er, eins og sagt er, í sögubókunum. Mugi-ungi Morgunblaðið/Jim Smart Í þá gömlu Mugi-daga Fyrsta myndin af Mugison.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.