Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 62
62 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 LÁRÉTT 1. Erfiðismerki hjá þekktum Þjóðverja? (7) 7. Birta af steikingarfeiti. (5) 8. Heillandi karlmaður dysjar mör. (7) 9. Telpa við Menntaskólann á Ísafirði tapar kommu við að rangflytja. (8) 11. Ástartengslin voru við þekkt félag. (9) 12. Finnst hjá Huga rangur dapurleiki. (10) 15. Napur vindur úr suðri lendir á máltíð. (9) 17. Stunda krabbadýr. (5) 19. Graður við einan sem reynist vera af skekkt- ur. (11) 21. Skinn þitt eftir að Mídas hefur snert það? (7) 23. Tvílit rönd. (7) 25. Ósigur í tennis er alls ekki tap. (7) 27. Út af fyrir sig einkennilegur finnur dálitlar. (7) 29. Tölustafur tapar í villu. (10) 30. Sá sem hlýtur skjótan frama af sovésku tæki. (7) 31. Hvernig þú segir ’ár’? (12) 32. Uppáhaldsdrykkur konu Karls? (9) LÓÐRÉTT 1. Tími á kránni endar í átökum. (8) 2. Himinhnötturinn sem er í senn einn og sjö- faldur. (11) 3. Frjáls undan orðrómi. (7) 4. Hann kaus sjó. (8) 5. Vingull notaður í að þeyta undanrennu? (12) 6. Danskur prins sem reynist vera klaufi? (6) 8. Lúsablesi sem er óhreinn á fótunum. (8) 10. Auðgar á annan hátt þann sem hefur mikla sjálfstjórn. (6) 13. Það er einhver hængur á huglægri. (6) 14. Ferð plánetu okkar endar í greftrun. (9) 16. Sonur og sterkur sápulögur gera beygðan. (10) 18. Einn óþekktur taki efni. (6) 20. Við feita klingi glösum á veitingahúsi. (10) 22. Stór stjórnpallur eða leið til niðurheima. (9) 24. Tæpur á blómi. (7) 26. Umtalið um ferð fasta. (7) 28. Jónína sem styður fótboltalið og dýr. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. nóvember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 30. nóv- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinn- ing. Vinningshafi krossgátunnar 16. nóv- ember sl. er Valdís Björgvinsdóttir, Lækjargötu 32, 220 Hafnarfjörður. Hún hlýt- ur í verðlaun bókina Kuðunga krabbarnir eftir Anne B. Ragde. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.