Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 67
konar híði fram að árinu 1999 en
það ár voru hinir frægu órafmögn-
uðu tónleikar sveitarinnar í Loft-
kastalanum sem mörkuðu upphafið
að endurreisn sveitarinnar sem
helstu merkisbera vandaðrar popp-
tónlistar hér á landi. Sveitin end-
urheimti í raun krúnuna og hefur
haldið fast utan um hana æ síðan.
Það almerkilegasta í sögu sveit-
arinnar, svo maður rýni aðeins
fastar í hana, var þó þegar hún
lagði í plötutvennuna Annar máni/
Logandi ljós um árþúsundamótin;
einkar metnaðarfullt poppverk,
lyklað, torrætt og framsækið.
Merkilegt í ljósi þess að flestar
sveitir í hliðstæðri stöðu og Sálin á
þessum tíma, þá nýbúin að end-
urheimta fyrri vinsældir, hefðu ein-
faldlega látið sér nægja að keyra á
gamalkunnum slögurum og lifa vel
af því. En það var greinilega ekki
nægjanlegt í tilfelli Sálarinnar, sem
bjó yfir auðheyranlegri þörf fyrir
að reyna sig og sanna; taka áhættu
og fara fram að hengiflugi. Líklegt
má telja að þessi djörfung, þetta
hugarfar, hafi að miklu leyti byggt
undir sveitina og áskapað henni þá
stöðu sem hún nýtur í dag. Eftir
þessa plötutvennu hefur sveitin
enda unnið með sinfóníuhljómsveit
og gospelkór svo eitthvað sé nefnt
og nýrra, annars konar leiða til að
koma popplist Sálarinnar á fram-
færi er í sífellu leitað.
Galdur
Margir hafa furðað sig á þessari
miklu farsæld og spurt hver lykill-
inn sé að þessum að því er virðist
ótakmörkuðu vinsældum. Að ein-
hverjum hluta hlýtur hann að
liggja í þeim mönnum sem mynda
yin og yang sveitarinnar, þeim
Stefáni Hilmarssyni og Guðmundi
Jónssyni. Um margt ólíkir menn en
eins og mýmörg dæmi úr poppsög-
unni sanna verður einhver galdur
til þegar slíkir sameina kraftana.
Þetta öxulveldi hefur veitt sköp-
unarríku vatni á myllu Sálarveld-
isins linnulaust undanfarin ár en
báðir menn stýrast auðsýnilega af
metnaði, vinnusemi en þó fyrst og
síðast af bjargfastri trú á því fyr-
irbæri sem þeir leiða í sameiningu.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008
Finnbogi Hermannsson
bjó til prentunar
Lítil kvæðabók
Vestfirska forlagið
Njáll Sighvatsson
Hnúkaþeyr
Á vængjum léttum...
Verk eftir Ibert, Bozza og Francaix
Franskir tónar á
Kjarvalsstöðum
sunnudag 23. nóv. kl. 17
Styrkt af Reykjavíkurborg
og Tónlistarsjóði
Í samvinnu við Alliance Francaise
500 kr. fyrir fullorðna.
Ókeypis fyrir börn
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Leikhúsloftið
Leitin að jólunum
Lau 29/11 kl. 13:00 Ö
Lau 29/11 kl. 14:30 Ö
Sun 30/11 kl. 11:00 Ö
Lau 6/12 kl. 13:00
Lau 6/12 kl. 14:30 Ö
Lau 6/12 kl. 16:00
Sun 7/12 kl. 11:00
Sun 7/12 kl. 13:00 Ö
Sun 7/12 kl. 14:30 Ö
Lau 13/12 kl. 13:00 Ö
Lau 13/12 kl. 14:30 U
Lau 13/12 kl. 16:00
Sun 14/12 kl. 11:00
Sun 14/12 kl. 13:00
Sun 14/12 kl. 14:30 Ö
Lau 20/12 kl. 11:00
Lau 20/12 kl. 13:00 Ö
Lau 20/12 kl. 14:30
Sun 21/12 kl. 13:00
Sun 21/12 kl. 14:30 Ö
Aðventusýning Þjóðleikhússins
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 23/11 kl. 14:00 Ö Sun 30/11 kl. 14:00 Ö
Allra síðustu sýningar
Hart í bak
Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 20:00 U
Fös 5/12 kl. 20:00 Ö
Lau 6/12 kl. 20:00 Ö
Fös 12/12 aukas. kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 20:00 Ö
Fös 2/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00
Sun 18/1 kl. 20:00
Ath. aukasýningar í sölu
Sumarljós
Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/12 kl. 20:00 Ö
Sun 28/12 kl. 20:00 Ö
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Sun 11/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Jólasýning Þjóðleikhússins
Kassinn
Utan gátta
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 20:00 Ö
Fös 5/12 kl. 20:00 Ö
Lau 6/12 kl. 20:00 Ö
Fös 12/12 kl. 20:00
Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00
Lokasýning 13. desember
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U
Lau 29/11 kl. 22:00 U
Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U
Lau 6/12 kl. 16:00 U
Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 kl. 16:00 U
Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U
Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U
Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U
Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U
Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U
Sun 14/12 20. kort kl.
20:00
U
Fim 18/12 kl. 20:00 U
Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U
Lau 20/12 kl. 19:00 U
Sun 21/12 kl. 16:00 U
ný aukas
Lau 27/12 kl. 16:00
Lau 27/12 kl. 19:00 Ö
Sun 28/12 kl. 16:00 Ö
Lau 3/1 kl. 19:00
Sun 4/1 kl. 19:00
Lau 10/1 kl. 19:00
Sun 11/1 kl. 19:00
Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 U
Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U
Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U
Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 Ö
Fim 4/12 aukas.kl. 20:00 Ö
Fös 5/12 aukas.kl. 19:00 Ö
Fös 5/12 aukas.kl. 22:00 Ö
Þri 30/12 aukas.kl. 19:00 Ö
Þri 30/12 kl. 22:00
Fös 2/1 kl. 19:00
Nýjar aukasýningar í sölu núna!
Vestrið eina (Nýja sviðið)
Sun 23/11 11. kort kl. 20:00
Fim 27/11 12. kortkl. 20:00 Ö
Fös 28/11 13. kort kl.
20:00
Ö
Lau 29/11 14. kort kl. 20:00
Umræður með aðstandendum að lokinni sýningu lau. 22. nóv.
Laddi (Stóra svið)
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Sun 30/11 kl. 20:00 U
Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U
Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Ö
Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið)
Mið 26/11 kl. 20:00 Ö
stóra svið
Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11!
Lápur og Skrápur (Þriðja hæðin)
Lau 29/11 frums kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Mið 3/12 kl. 18:00
Fim 4/12 kl. 18:00
Lau 6/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 14:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Fös 28/11 kl. 19:00
Lau 29/11 kl. 19:00 Ö
Lau 6/12 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið)
Sun 23/11 kl. 15:00 U
2. kortas
Lau 29/11 kl. 13:00 U
3. kortas
Sun 30/11 kl. 15:00 Ö
4. kortas
Lau 6/12 aukas kl. 13:00 Ö
Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Ö
Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Ö
Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U
Lau 13/12 aukas kl. 15:00 Ö
Sýnt fram að jólum
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa (ferðasýning)
Mán 1/12 kl. 09:50 F
víkurskóli
Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F
Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 F
Fim 4/12 kl. 17:30 F
jónshús garðabæ
Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F
Mán 8/12 kl. 15:30 F
hrafnista reykjavík
Þri 9/12 kl. 15:00 F
breiðholtsskóli
Fim 11/12 kl. 13:30 F
múlabær
Fim 11/12 kl. 20:00 F
kirkjulundur keflavík
Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F
Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Mán24/11 kl. 08:00 F
árskóli sauðárkróki
Mán24/11 kl. 11:30 F
félagsheimilið blönduósi
Þri 25/11 kl. 09:45 F
grunnskóli siglufjarðar
Mið 26/11 kl. 10:30 F
kiðagil akureyri
Fim 27/11 kl. 09:15 F
hólmasól akureyri
Fim 27/11 kl. 10:30 F
hólmasól akureyri
Fös 28/11 kl. 09:00 F
pálmholt akureyri
Fös 28/11 kl. 10:45 F
krógaból akureyri
Sun 30/11 ársafn kl. 14:00 F
Mið 3/12 kl. 10:00 F
kópahvoll
Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Lau 6/12 kl. 13:30 F
bókasafn garðabæjar
Sun 7/12 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Mið 10/12 kl. 09:30 F
hálsaborg
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Sun 7/12 kl. 14:00
grýla og leppalúði
Fös 12/12 kl. 11:00
stekkjarstaur
Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00
Sun 14/12 stúfur kl. 11:00
Mán15/12 kl. 11:00
þvörusleikir
Þri 16/12 kl. 11:00
pottaskefill
Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00
Fim 18/12 kl. 11:00
hurðaskellir
Fös 19/12 kl. 11:00
skyrgámur
Lau 20/12 kl. 11:00
bjúgnakrækir
Sun 21/12 kl. 11:00
gluggagægir
Mán22/12 kl. 11:00
gáttaþefur
Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00
Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (ferðasýning)
Lau 29/11 kl. 15:00 F
íþóttahúsið álftanesi
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mán15/12 kl. 14:00 F
lindaskóli
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Fös 28/11 kl. 20:00
síðasta sýn. fyrir jól!
Lau 10/1 kl. 20:00
Vetrarferðin eftir Franz Schubert
Sun 23/11 kl. 20:00
Aðeins þessi eina sýning!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Dansaðu við mig
Fim 27/11 kl. 20:00 Ö
síðustu sýn.ar
Fös 28/11 kl. 20:00 Ö
síðustu sýn.ar
Elektra Ensemble Tónleikar
Mán24/11 kl. 20:00
Trúnó Tómas R Einarsson
Mið 26/11 kl. 20:30
Rétta leiðin Jólaleikrit
Sun 30/11 kl. 16:00
Sun 30/11 kl. 18:00
Mán 1/12 kl. 09:00
Mið 3/12 kl. 09:00
Mið 3/12 kl. 10:30
Fös 5/12 kl. 09:00
Fös 5/12 kl. 10:30
Lau 6/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 16:00
Mán 8/12 kl. 09:00
Mán 8/12 kl. 10:30
Þri 9/12 kl. 09:00
Þri 9/12 kl. 10:30
Mið 10/12 kl. 09:00
Mið 10/12 kl. 10:30
Fim 11/12 kl. 09:00
Fös 12/12 kl. 09:00
Fös 12/12 kl. 10:30
Lau 13/12 kl. 14:00
Mán15/12 kl. 09:00
Mán15/12 kl. 10:30
Mið 17/12 kl. 09:00
Mið 17/12 kl. 10:30
Fim 18/12 kl. 09:00
Fim 18/12 kl. 10:30
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Fim 4/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 20:00
Sun 14/12 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 23/11 2. sýn. kl. 20:00
Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00
Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00
Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00
Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00
Takmarkaður sýningarfjöldi
Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00
Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00
Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00
Eingöngu í desember
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Þri 25/11 kl. 15:00 F
dægradvöl kársnesskóla
Fim 4/12 kl. 08:30 F
kópavogsskóli
Fim 4/12 kl. 10:00 F
laufásborg
Mið 10/12 kl. 10:30 F
völvuborg
Fim 11/12 kl. 10:00 F
hveragerðiskirkja
Fim 11/12 kl. 11:00 F
hveragerðiskikrkja
Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F
Þri 16/12 kl. 13:30 F
hjallaland
Þri 16/12 kl. 17:30 F
fossvogsskóli
Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F
Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.)
Sun 30/11 kl. 16:00 F
hjallakirkja
Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F
Sun 7/12 kl. 11:00 F
lindasókn
Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.)
Mið 17/12 kl. 10:00 F
snælandsskóli
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 29/11 kl. 15:00 Ö
Lau 29/11 kl. 20:00 Ö
jólaveisla
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 17:00 U
jólaveisla eftir sýn.una
Mán29/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 6/12 kl. 20:00 U
jólahlaðborð í boði
Fös 12/12 kl. 20:00 U
Þri 30/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála)
Sun 7/12 kl. 12:00
fjölskylduskemmtun
Sun 14/12 kl. 12:00
fjölskylduskemmtun
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 7/12 kl. 14:00
brúðuleiksýn.
Sun 14/12 kl. 14:00
brúðuleiksýn.
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Sun 23/11 kl. 20:00 Ö
Mið 26/11 kl. 11:00 U
Fim 27/11 kl. 11:00 U
Fös 28/11 kl. 20:00 Ö
Lau 29/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 6/12 kl. 20:00
Sun 7/12 kl. 20:00
2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN
FRAMVÍSUN MIÐA.
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið)
Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Mán 1/12 flóaskólikl. 10:00 F
Þri 2/12 kl. 09:00 F
leiksk. bakki
Mið 3/12 kl. 08:15 F
hólabrekkuskóli
Mið 3/12 kl. 09:45 F
hólabrekkuskóli
Fim 4/12 kl. 09:30 F
húsaskóli
Fös 5/12 kl. 09:00 F
mýrarhúsaskóli
Sun 7/12 kl. 16:00 F
þjóðmenningarhúsið - frítt inn
Þri 9/12 kl. 09:00 F
breiðholtsskóli
Þri 9/12 kl. 10:20 F
breiðholtsskóli
Mið 10/12 kl. 10:00 F
leiksk. grænatún
Lau 13/12 kl. 14:00
Sun 14/12 kl. 14:00
Mán15/12 kl. 10:30 U
Lau 20/12 kl. 14:00
Sun 21/12 kl. 14:00
Lau 27/12 kl. 14:00
Sun 28/12 kl. 14:00
Lukkuleikhúsið
5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is
Lísa og jólasveinninn
Þri 2/12 kl. 10:00 F
eyrarbakki
Þri 2/12 kl. 14:00 F
leiksk. á flúðum
Þri 9/12 kl. 08:30 F
vogaskóli
Fös 12/12 kl. 10:00 F
leiksk. núpur
Sun 14/12 kl. 14:00 F
grindavík
Mið 17/12 kl. 08:50 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 10:00 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 14:00 F
leiksk. undraland
Mán22/12 kl. 14:00 F
melaskóli
Sálin tvítug
VEFVARP mbl.is