Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 23.11.2008, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 / ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK - MMJ, KVIKMYNDIR.COM SÝND Í ÁLFABAKKA ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI - NEW YORK POST- H.J. MORGUNBLAÐIÐ BODY OF LIES kl. 5:50D - 8D - 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL BODY OF LIES kl. 4 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP PASSENGERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára HOW TO LOSE FRIENDS .. kl. 5:50 - 8:30 - 10:40 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 123D - 23D - 43D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 - 2 - 3:30 - 5:30 - 8 LEYFÐ EAGLE EYE kl. 10:30 B.i. 12 ára Anne Hathaway Patrick Wilson MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ 850 krr á allar 3D sýningar merktar með grænu RESCUE DAWN kl. 8:10 - 10:40 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ WALL-E m/ísl. tali kl.1:30 - 3:40 LEYFÐ EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR RUSSELL CROWE OG LEONATRDO DICAPRIO FARA Á KOSTUM Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI. “OUTSTANDING AND SPECTACULAR.” “INTENSE AND HARD HITTING!” TIM WASSBERG / INSIDE REEL - ROGER EBERT NEW YORK TIMES FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI BODY OF LIES kl. 8D - 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL W kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára PASSENGERS kl. 8:30 - 10:30 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 23D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1D - 3:20D - 5:40D LEYFÐ DIGITAL SEX DRIVE kl. 3:40 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 63D Síðasta sýning! LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ NÚ ER ÞAÐ SVART? Kíktu þá í spábollann! ...ÍSLENSKT HUGVIT - ÍSLENSK FRAMLEIÐSLAWWW.SPABOLLI.NET Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Gamanvefurinn The Onion, www.theonion.com, á rætur í sam- nefndu gamanriti sem birt hefur fá- ránlegar fréttir í mörg ár. Undanfari vefsetursins var tímarit sem fagnaði tuttugu ára afmæli á dögunum, en því var dreift í háskólaborgum vest- ur í Bandaríkjunum, í Madison, Min- neapolis, Milwaukee, Chicago og Bo- ulder, en höfuðstöðvar blaðsins voru í Madison í Wisconsinríki. Blaðið var samansett eins og al- vöru dagblað, með fréttaskýringum, viðtölum við gangandi vegfarendur, skýringarmyndum, veðurspám og tilheyrandi. Iðulega eru fréttir byggðar á raunverulegum atburð- um, en þá frá sjónarhorni sem eng- inn hefði getað ímyndað sér, eða þær eru algjör uppspuni. Á forsíðu The Onion þegar þessi texti er tekinn saman er til að mynda frétt af því að nýtt afbrigði höfuðverkjalyfsins Ad- vil framkalli sársauka og sé ætlað fólki sem sé dofið af tilgangsleysi lífsins. Fyrirsögnin: „Nýtt sársauka- Advil fyrir fólk sem langar bara að finna fyrir einhverju, hverju sem er“. Grúi slíkra frétta hefur birst á vef- setrinu, nefni sem dæmi fréttina frægu: „Guð svarar bænum lamaðs drengs – svarið er nei“, „Dómari úr- skurðar að Guð eigi að skipta sér upp í smærri guði“ og „Eiturlyf sigra í stríðinu gegn eiturlyfjum“. Víst er sumt mjög bundið við bandarískan veruleika og á stundum eru brandararnir orðaleikir sem virka langsóttir fyrir þá sem ekki búa þar vestra, en alla jafna er fars- inn svo magnaður að maður sér ekki að betur verði gert, þó að The Onion sé eins og allt gamanefni; bestur í smáskömmtum. Eftir því var tekið til að mynda að The Onion var eina vefsetrið sem náði að henda gaman að voðaatburðunum 11. september 2001. Þegar rýnt er í vefsetrið kemst maður snemma að því að ekki er allt sem sýnist. Það er til að mynda ekki rétt að blaðið hafi verið stofnað 1998, nei, fyrsta eintakið kom út 6. októ- ber 1783. Til sannindamerkis er fyrsta síðan birt á vefnum og þar eru fréttir eins og „20 tonn af þrælum fara í sjóinn“ og „Washington her- foringi gefur í skyn að hann muni fara í forsetaframboð 1789“. Á þess- ari fyrstu forsíðu er og ritstjórn- arpistill frá eigandanum, H. Ulysses Zwiebel, en hann mun víst enn vera við stjórnvölinn þótt hann sé óneit- anlega orðinn heldur hrumur. Þess má svo geta að The Onion rekur einnig annað vefsetur, A.V. Club, www.avclub.com/, sem er öllu jarðbundnara en það er helgað jað- armenningu ýmiskonar með við- tölum, greinum og ýmislegri gagn- rýni. VEFSÍÐA VIKUNNAR: THEONION.COM» Grátt gaman og græskulaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.