Morgunblaðið - 23.11.2008, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 23.11.2008, Qupperneq 67
konar híði fram að árinu 1999 en það ár voru hinir frægu órafmögn- uðu tónleikar sveitarinnar í Loft- kastalanum sem mörkuðu upphafið að endurreisn sveitarinnar sem helstu merkisbera vandaðrar popp- tónlistar hér á landi. Sveitin end- urheimti í raun krúnuna og hefur haldið fast utan um hana æ síðan. Það almerkilegasta í sögu sveit- arinnar, svo maður rýni aðeins fastar í hana, var þó þegar hún lagði í plötutvennuna Annar máni/ Logandi ljós um árþúsundamótin; einkar metnaðarfullt poppverk, lyklað, torrætt og framsækið. Merkilegt í ljósi þess að flestar sveitir í hliðstæðri stöðu og Sálin á þessum tíma, þá nýbúin að end- urheimta fyrri vinsældir, hefðu ein- faldlega látið sér nægja að keyra á gamalkunnum slögurum og lifa vel af því. En það var greinilega ekki nægjanlegt í tilfelli Sálarinnar, sem bjó yfir auðheyranlegri þörf fyrir að reyna sig og sanna; taka áhættu og fara fram að hengiflugi. Líklegt má telja að þessi djörfung, þetta hugarfar, hafi að miklu leyti byggt undir sveitina og áskapað henni þá stöðu sem hún nýtur í dag. Eftir þessa plötutvennu hefur sveitin enda unnið með sinfóníuhljómsveit og gospelkór svo eitthvað sé nefnt og nýrra, annars konar leiða til að koma popplist Sálarinnar á fram- færi er í sífellu leitað. Galdur Margir hafa furðað sig á þessari miklu farsæld og spurt hver lykill- inn sé að þessum að því er virðist ótakmörkuðu vinsældum. Að ein- hverjum hluta hlýtur hann að liggja í þeim mönnum sem mynda yin og yang sveitarinnar, þeim Stefáni Hilmarssyni og Guðmundi Jónssyni. Um margt ólíkir menn en eins og mýmörg dæmi úr poppsög- unni sanna verður einhver galdur til þegar slíkir sameina kraftana. Þetta öxulveldi hefur veitt sköp- unarríku vatni á myllu Sálarveld- isins linnulaust undanfarin ár en báðir menn stýrast auðsýnilega af metnaði, vinnusemi en þó fyrst og síðast af bjargfastri trú á því fyr- irbæri sem þeir leiða í sameiningu. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 Finnbogi Hermannsson bjó til prentunar Lítil kvæðabók Vestfirska forlagið Njáll Sighvatsson Hnúkaþeyr Á vængjum léttum... Verk eftir Ibert, Bozza og Francaix Franskir tónar á Kjarvalsstöðum sunnudag 23. nóv. kl. 17 Styrkt af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði Í samvinnu við Alliance Francaise 500 kr. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Ö Lau 29/11 kl. 14:30 Ö Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Ö Sun 7/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Ö Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Ö Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Ö Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 23/11 kl. 14:00 Ö Sun 30/11 kl. 14:00 Ö Allra síðustu sýningar Hart í bak Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 20:00 U Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00 Lokasýning 13. desember Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 kl. 16:00 U ný aukas Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Ö Sun 28/12 kl. 16:00 Ö Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Sun 11/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 4/12 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas.kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas.kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas.kl. 19:00 Ö Þri 30/12 kl. 22:00 Fös 2/1 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kortkl. 20:00 Ö Fös 28/11 13. kort kl. 20:00 Ö Lau 29/11 14. kort kl. 20:00 Umræður með aðstandendum að lokinni sýningu lau. 22. nóv. Laddi (Stóra svið) Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Ö Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið) Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Lápur og Skrápur (Þriðja hæðin) Lau 29/11 frums kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Mið 3/12 kl. 18:00 Fim 4/12 kl. 18:00 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Sýningum fer fækkandi Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Sun 23/11 kl. 15:00 U 2. kortas Lau 29/11 kl. 13:00 U 3. kortas Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Lau 13/12 aukas kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 F Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mán24/11 kl. 08:00 F árskóli sauðárkróki Mán24/11 kl. 11:30 F félagsheimilið blönduósi Þri 25/11 kl. 09:45 F grunnskóli siglufjarðar Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 09:00 F pálmholt akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 14:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (ferðasýning) Lau 29/11 kl. 15:00 F íþóttahúsið álftanesi Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 28/11 kl. 20:00 síðasta sýn. fyrir jól! Lau 10/1 kl. 20:00 Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fim 27/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Fös 28/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Elektra Ensemble Tónleikar Mán24/11 kl. 20:00 Trúnó Tómas R Einarsson Mið 26/11 kl. 20:30 Rétta leiðin Jólaleikrit Sun 30/11 kl. 16:00 Sun 30/11 kl. 18:00 Mán 1/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 10:30 Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mán 8/12 kl. 09:00 Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Lau 13/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 09:00 Mán15/12 kl. 10:30 Mið 17/12 kl. 09:00 Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 Fim 18/12 kl. 10:30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Fim 4/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00 Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Eingöngu í desember STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 08:30 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F laufásborg Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 29/11 kl. 15:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö jólaveisla Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 U jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U jólahlaðborð í boði Fös 12/12 kl. 20:00 U Þri 30/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 23/11 kl. 20:00 Ö Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Mán 1/12 flóaskólikl. 10:00 F Þri 2/12 kl. 09:00 F leiksk. bakki Mið 3/12 kl. 08:15 F hólabrekkuskóli Mið 3/12 kl. 09:45 F hólabrekkuskóli Fim 4/12 kl. 09:30 F húsaskóli Fös 5/12 kl. 09:00 F mýrarhúsaskóli Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F eyrarbakki Þri 2/12 kl. 14:00 F leiksk. á flúðum Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Sálin tvítug VEFVARP mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.