Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1932, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.12.1932, Qupperneq 3
SKINFAXl 155 er gófSur drengur. Gamla reglan var sú, að menn neyttu ekki þeirrar vitneskju, sem þeir liöfðu hlotið Iiver uin annan við stéttarleg viðskipti, sem vopn á öðrum vettvangi. Það má segja, að þetta liafi verið kostur og löstur. Það gerði stéttina styrka út á við og jók veg liennar, en það gat líka orðið samáhyrgð vanans og kæruleysisins um jþað, sem miður fór. Iivort ofan á verður, fer eftir því Iiversu heilhrigð- ur er sá andi, sem innan stéttarinnar ríkir, hversu göl'ug og víðtæk sú liugsjón, sem liún vinnur að. Kennarastéttin liér á landi er yngst allra opinherra starfsstétla. Það eru ekki nema tæp 50 ár siðan liér var farið að veita kennurum sérstaka menntun, ekki nema 25 ár siðan stéttinni var komið á fyrsta fast- an grundvöll með lagasetningu, og það er loks ekki fyr en 1919 að sett eru núgildandi lög um laun og skipun harnakennara. Þetta er elcki langur þróunar- tími fyrir sterk félags- og siðalög, fyrir ákveðið og markvist stéttarmót. Þeir kennarar, sem nú eru á dögum, mega vel skoða sig sem frumlierja í þess- um efnum. Og jafnframt þvi sem hvert rúm í skóla- kerfinu fyllist nú smám saman af stéttarlega mcnnt- tiðum mönmun, er kennarastéttin orðin lang fjöl- mennasta emhættisstéttin í landinu. Og hún er meira. Ilún er sú, cr i mestum heinum tengslum stendur við allan ahnenning, er honum nákomin í samstarfi um eilt viðkvæmasta áhugamál alls þorra manna, uppeldi harnanna. Og þetta er ágæt aðstaða. Þegar allt kemur til alls, er það víst býsna fátt, sem menn eru þakklátari fyrir, en það, ef vel er gert til barna þeirra. Það er ekkert, sem vekur hlýjari hug en það, ef starfshæfileikar þeirra og lífshamingja er að cin- hverju tryggð. Hér er um möguleika að ræða til tvennskonar átaka: eflingar og umbætur á hag stétt- arinnar og menntun og umbætur á starfsskilyrðmn hennar og vinnubrögðum í þágu þjóðarinnar. Þrennt

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.