Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1932, Side 10

Skinfaxi - 01.12.1932, Side 10
162 SKINFAXI skapur ykkar er. Félagsskapur ykkar vinnur siðferðis- lega við það, að taka sérstaklega að sér þessi mál, og kennarastéttin verður öflugri lil þess að gegna starfi siuu, með félagsmátt ykkar að bakhjarli. Sigurður Einarsson. Nýtt listaverk. Skinfaxi hefir áður getið Sigurjóns Ólafssonar, hins kornunga, glæsilega myndhögg\Tara, og sagt frá æfintýralegri sigurför lians gegn um listaháskólann í Kaupmannahöfn. Fullt ár und- anfarið liefir Sigurjón dvalið suður í Rómaborg. Þar hefir liann kynnt sér kappsamlega listaverkaauð horgarinnar ei- lífu og fullkomnað sig i list sinni, svo sem hann hefir mátt. I Róm hefir Sigurjón gerl tvær stórar höggmyndir. Önn- ur er af hlindum manni, sem heldur annari hendi fyrir augu sér, en þreifar fyrir sér með liinni. Nýjasta verk lians er móðir með harn, og birtast hér tvær myndir af því. Högg- mynd þessi er steypt í stein- lím og er 160 sentimetrar á liíeð. Getur engum dulizt, live hráðlifandi steinmynd þessi er. Nú seint í nóvember kom Sigurjón sunnan að, lil Kaup- mannahafnar. Hafði hann með S. Ó.: Móðir með barn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.