Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1932, Side 12

Skinfaxi - 01.12.1932, Side 12
164 SKINFAXI Árni Böðvarsson. — Kveðja frá félögum hans. — Við komum hér sdman í kirkjuiini í dag, til að kveðja þig, vinnr og bróðir, — og iil þrss að syngja okkar síðasta lag um sólelsku þina og vormannsbrag, — og við grrum það hrærðir og hljóðir. Því skarð rr mí höggvið í Iritandi lið og lífsglaði hópurinn minni, og kaldara og þrengra i svipinn það svið, srm sögu olclmr gegmir, — r.r staðnæmumst við við krossinn d kistunni þinni. Við réyndum að skilja hinn stríðandi straum og starfa með vakandi samlíð. Og oft er það mikið, þó orkan sé naum, sem æskan vill Irggja í sinn frgursta draum v.m brtri og bjartari framlíð. Við leituðum þroskans í samtaka svrit og sumstaðar árangri náðum. Og þú varst svo glaður og hönd þín svo heit, og hugurinn rikari en nokkur vrit af óskum og óbornum dáðum. Þú varst ástsæll í hópnum því hrrin var þín lund og heilsteypt þín töngun til frama. og sóknin var djörf fram á síðustu stund: — þú sigraðir, stækkaðir, jókst þitt pund, og eggjaðir aðra’ á það sama.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.