Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 17

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 17
SKINFAXI 169 sem ennþá ganga í erfðir, svo að þeir verði ekki plága á börnum okkar. Við viljum slanda af okkur ný áföll og ólög og starfa áfram, þar sem mestu var fórnað í tvisýnni baráttu fyrir tilveru okkar. Við viljum liag- sæld þjóðfélagsins vegna sjálfra okkar, feðra okkar og barna. Við þolum ekki, að land feðra okkar gangi til hnignunar. Við viljum vernda minninguna um lífs- kjör feðranna, svo að bún geti aukið ræktarsemi og táp barna okkar, gert þau farsælli í landi sínu. Við viljum fegra og bæta dýrasta arfinn, sem við tókum, íslenzkt þjóðlíf. Halldór Kristjánsson. Að komast áfram. (Ivaflar úr ræðu). I Skáldin geta stundum sagt margt l'allegt. Þau liafa það til að taka dæmi úr gráum veruleikanum, fága þau og laga í hendi sér, fella þau i form stuðla og liöfuð- stafa og koma svo með þau fram fyrir lýðinn í formi undurfagurra ljóða. — Eitt slíkt ljóð langar mig til að rifja upp fyrir ykkur. -— En af því að eg er ekki skáld, getur svo farið, að liinn undurfagri rómantíski blær njóti sín ekki svo sem vert væri, og hinn hversdagslegi veruleiki komi meir í ljós, en æskilegt þykir. — Eg ætla þó að freista, að fara þessa leið; segja ykkur efni kvæðisins, með al- gengum Iiversdagslegum orðum, líkt og eg væri að segja ykkur sögu, sem gerzt liefði í gær eða fyrradag. Síðan mun eg nota ])essa sögu fyrir nokkurskonar texta, eða „guðspjall“ í sambandi við þær bugleiðingar,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.