Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 19

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 19
SKINFAXI 171 Svo er sagan eiginlega búin. — — Ivvæðið endar eins og þið vitið með nokkrum sundurlausum liugleið- ingum um það, hve það sé háskalegt að hika og lialda ekki ótrauður áfram, hvað sem gangan reynist erfið. Sá, sem aldrei lítur undan, nær þeirri, sem hann er að ella, en hinn, sem gerir þá skyssu að horfa um öxl, tapar öllu og fer i liundana. II Það er nú svo með þessa M y n d, þetta kvæði sem eg var að rekja lauslega, að það má ekki taka það allt of bókstaflega, fremur en margt annað, sem „skáldið af guðs náð“ lætur sér um munn fara. Það er þess- vegna allt of hversdagslegt, ef þetta er tekið eins og saga um venjulegt „fjöll“, eða kvennafar. Þetta kvæði, sem skipar mjög veglegan sess í okkar lyrisku bók- menntum, er venjulega talin sem táknræn (symbolisk) lýsing á æskuhugsjónum mannanna. Og af þvi mig langar til þess, að vílcja dálítið að þess- um æskuhugsjónum, þótti mér viðkunnanlegra að rifja þetta alkunna kvæði lítið eitt upp áður. Það væri sannarlega nógu fróðlegt, ef hægt væri að draga upp raunsæja mynd af áhugamálum og lífsvið- liorfi hinnar rómantísku dreymandi æsku, sem slcáld- in dá svo mjög í ljóðum sínum og sögum. Það væri nógu gaman að geta farið nærri um það, livaða mynd eða myndir það eru sem lieilla huga hennar fyrst og fremst, þegar hún kemur út i góða veðrið á morgni lífs- ins og litast um í heimi veruleikans. — Líka væri ])að nokkurs um vert, ef við gætum áttað okkur á því, hversu það má ske að fáir komast upp á liæsta tindinn og liöndla hnossið „brúði lífsins“, svo notuð séu orða- tiltæki skáldsins, sem við vorum að vitna til. Einn varnagla verðum við þó að slá áður en við för- um að hugleiða þessa liluti: Við miðum atliuganir okk-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.