Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1932, Síða 23

Skinfaxi - 01.12.1932, Síða 23
SKINFAXI 175 því og kannske enn fjær, en þeir voru á morgni lífsins, þcgar þeir tóku að keppa að því, með sinar björtu æskuvonir að leiðarljósi. Það væri óréttmætt og ástæðulaust að ásaka liina stóru og bjartsýnu alþýðuæsku fyrir það, þótt hún þrái að vinna sig upp úr sinni eigin stétt. Það er livort- tveggja, að flestum er það í eðli borið, að hyggja það fegurst sem fjarri er og hin eftirsóttu veraldargæði ■eru alveg mátulega fjarri fátæku ungu alþýðufólki til þess að verða skoðuð í ljósi rómantískrar lirifningar og svo er liitt, að eitt af því fyrsta, sem blessuð hörnin skynja hér í þessum syndum spillta heimi, er það, að mennimir eru misjafnlega mikið virtir eða verðlagðir, eftir því livað þeir gera, eftir því hvað þeir eru ríkir, •eftir því livað þeir liafa ráð á að veita sér mikil lífs- þægindi og eftir ýmsu öðru, sem liin ómótaða harnssál drckkur í sig og dregur sínar ályktanir af. Þess vegna •er það eklci nema sjálfsagt og eðlilegt að fátækir og framgjarnir unglingar ke])pi að því að Iiefja sig burt frá því umhverfi, sem þeir hafa alizl upp við. Á sama hátt verður það eðlilegt og skiljanlegt, að fá- tækir foreldrar óska börnum sínum meira veraldar- gengis, en þeim var sjálfum auðið að ná. Allir vita hve mæddar og þreyttar mæður verða hamingjusamar, ef synir þeirra komast í Jjægilegar stöður, þótt ekki sé gripið á meira. Þá er hitl ekki síð- ur alkunnugt, live fátækir, gamlir og gigtveikir feður verða léttstígir og tindilfættir í kringum ríka tengda- syni. III Mér þykir ástæða til, áður en lengra er haldið út í þessa sálma, að vikja nokkuð að annarri Iilið þessa máls, lilið sem virðist kannslce í fljótu bragði stinga nokkuð í stúf við þær staðreyndir, sem hent hefir verið

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.