Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 25

Skinfaxi - 01.12.1932, Page 25
SKINFAXI 177 um börnum fyrir lífsviðurværi og liann lætur einhvern góðan ríkan mann rétta út hönd sina og gefa hinum íátæka, til þess að hann deyi ekki fyrr en honum (drollni) þóknast að hurtkalla hann kristilega og skaplega. Þetta er í stuttu máli hagfræði kristilegrar kirkju, sem hverju harni er innrælt enn þann dag í dag. En nú skeður einmitt hér eitt liið undarlega. Þessari hagfræði er ekki gefinn sá gaumur, sem ætla mætti. Hún er ekki tekin alvarlcga og hún er ekki praktiseruð. Bæði ungir og gamlir liaga athöfnum sínum eins og liún væri ekki til og berjast upp á lífið fyrir því að kom- ast áfram — komast áfram livað sem lautar. IV Eg mun hafa gefið i skyn í upphafi þessa máls, að eg ætlaði að leggja út af undurfallegu kvæði. Ef til vill finnsl einhverjum, sem komið sé all-langt út frá því viðfangsefni; en nú förum við að nálgast það aftur. Og nú ættum við að geta skoðað það í nýju ljósi, eftir að við höfum kynnt okkur þau mál, er við vildum ræða það i sambandi við. Þetta kvæði „Myndin“ er, eins og þegar hefir verið tekið fram, venjulega skoðað sem táknræn (symbolsk) „mynd“ af æskuhugsjónum mannanna. — Allir eiga hugsjón eða hugsjónir, sem þeir keppa að — reyna að framkvæma. En raunin verður oftast sú, að slikt reyn- ist örðugra en menn liugðu i fyrstu. „Myndin“ leitar alltaf undan. I flestum tilfellum reynist svo að mað- urinn gefst upp — lætur undan, eins og pilturinn í kvæðinu. Þá breytist allt. Ekki einungis hugsjónin tap- ast, heldur breytist lika allt umhverfið. Það sem áður var þolanlegt, verður nú ómögulegt. Sbr. „þér finnst þinn dalur litill og myrk og meinleg æfi“. Bótin er þó sú, að huggunin er furðu nærri. Þetta hörmungarástand

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.