Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 2

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 2
2 SKINFAXI Helmboð 09 lielmsóknir. Það eru nú um átján ár síðan því var lireyí'l í Skinfaxa, að íslendingar biðu samlanda sínum, skáld- inu Stephani G. Stephanissyni heim frá Veslurheimi. Sú uppástunga átti Iiljámgrmm hjá allri þjóðinni og komsl i framkvæmd, og varð skáldinu til mikill- ar gleði og ánægju, eins og sjá má á kvæðum þeim, er hann ])á orti og nefndi Heimleiðis. Enginn, sem að fram- kvæmd þess studdi, mun liafa fundið til þess, að hann yrði fátækari við það, held- ur þvert á móti ríkari, rík- ari af því að finna sig þátt- takanda og meðstarfanda að því, að veila öðrum gleði og ánægju og verðskulda þökk og viðurkenningu. Heimsóknin var og raun- verulega ekki einungis per- sónuleg af skáldinu Stephani G. Stephanssyni Iiéldur jafn- framt einskonar opinber þjóðhöfðingja-heimsókn frá hræðrum vorum, Vestur-íslendingum, — hroddi þess þjóðernislega íslenzka þroska, er þar ríkti og ríkir. Það er alkunna, að í fjarlægð þróast sterkari og ákveðnari tilfinning fyrir ættarskyldleika og þjóð- erni, heldur en nokkurn tíma heima fyrir. Þetta kem- ur glöggt fram hjá Vestur-íslendingum, og vér hér heima inegum sizt án þess vera, að finna til og njóta þess yls og samúðar, er Vestur-íslendingar bera lil vor. En álirifa þeirra verðum vér hezt aðnjótandi, með því að fá sem oftast lieimsóknir þeirra, — einkum Jakobína Jolinson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.