Skinfaxi - 01.02.1934, Page 14
14
SKINFAXI
lietjurnar fornu, er slóðu í fylkingarbrjósti til hinztu
stundar, þótt særðar voru til ólífis af skeytum óvin-
anna. Yar hann sá afbragðsmaður í félagsskap, að
langl gnæfði yfir liitt, sem áfátt var. Til hans var
jafnan ráða leitað um öll félagsmál, og fullyrt er,
að aldrei liafi þar neitt verið afráðið án lians vilja
og vitundar. Var hann þó ekki ráðríkur maður. Full
22 ár var hann formaður Ungmennafélags Bislcups-
tungna, og saga félagsins um þau ár er svo nátengd
nafni hans, að vart verður um annað skrifað svo að
hins sé ekki líka getið. Sú saga verður ekki framar
rakin iiér. Ungmennafélagið starfar enn i fullu fjöri,
og margt í sögu þess heyrir engu síður framtíðinni
til en fortíðinni.
Síðastliðið vor hélt félagið 25 ára afmæli sitt. Var
þá gleði á ferðum, og hefir Þorsteinn sjálfsagt litið
björtum augum á framtíð félagsins. En honum auðn-
aðisl ekki að stjórna starfinu lengur en að þessum
vegamótum, því að þetta var síðasti fundurinn, sem
hann sat í félaginu. Hinn 26. júlí fór hann að fylgja
ferðamanni út i Laugardal, en fórst í Brúará á lieim-
leiðinni. Sjónarvottur var enginn að slysinu, þvi að
Iiann var einn á ferð, og lauk svo þessi vinsæli mað-
ur æfi sinni „einn og óstuddur“. Lík hans fannst rúm-
um 5 vikum siðar og var jarðsetl að Bræðralungu
9. september. að viðstöddu miklu fjölmenni. Þótti
sveitungum Iians og einkum félögum þar hafa farið
liinn göfgasti maður. Um hann er bjart í hugum
manna.
Guðríður er nú svipt hróður sínum, sem hún hefir
verið samferða frá æfihyrjun. Æskuheimilið hefir
hún einnig orðið að vfirgefa, því að hún brá búi eftir
lát lians, og flutti til Reykjavíkur. Saga hennar er
að miklu leyti sögð hér að framan i sögu Þorsteins.
Guðríður tók við búi með honum þegar móðir þeirra
dó, stjórnaði því siðan innanhúss, fór ekki varhluta