Skinfaxi - 01.02.1934, Side 15
SKINFAXI
15
af örðugleikum búskaparins, og átti fullkomlega sinn
þátt i þvi, að gera garðinn frægan. Hún var gestrisin
engu síður en Þorsteinn, og liin bczta húsmóðir. Börn
og nnglingar liændust mjög að henni, og öllum um-
kÖmuIausum, sem Iiún náði til, var hún skjól og
skjöldur. llún var samvizkusöm við lieimilisstörf og
vel verki farin. Bóklmeigð
sinni liefir hún ekki glatað,
en lcs mikið og fvlgist vel
með islenzkum hókmennt-
um; les auk þess allmikið
erlend skáldrit. Ungmenna-
félagi er hún ágætur, og lief-
ir jafnan fylgt framgangi xé-
lagsins með áhuga, ritað
töluvert í blað þess og sótt
fundi vel. Oft hefir liún þó
selið lieima, til þess að ung-
lingar og vinnufólk ó lieimil-
inu gætu komizt á l'undi, þvi
að sjaldan eiga allir á sveila-
hæjum heimangengt í' einu.
Guðríður er, framar öllu öðru, mannkostakona.
Eitt sinn varð nokkrum ungum mönnum i Biskups-
tunguih tiðrætt um kvenkosti, og sagði þá einn þeirra
og var sá enginn heimaalningur: „Hún Gudda á
Drumhoddsstöðum er bezta stúllca, sem eg þekki.“
„Hvers vegna finnst þér það?“ spurði annar. „Hún
þolir svo vcl að hcyra öðrum stúlkum hrósað,“ var
svarið. — Þella var nlikill sannleikur. Hún á gott
hjartalag og innræli, en hefir aldrei dottið í lmg að
nota kosli sina sem tröppur til þess, að stíga hærra
í áliti en stallsyslur hennar, eða hera skugga á þá
sem álits njóta.
Nú eru þau öll horfin úr Biskupstungum, þessi
mætu og mannvænlegu systkini. En. minningin lifir.
Guðríður Þórarinsdóttir.