Skinfaxi - 01.02.1934, Page 20
SKINFAXI
20
segja, að mannlifið snerist um sinn möndul -—- og sá
möndull væru peningarnir. Og eins og töðupundið er
talið einingin i kýrfóðrinu, þannig væri krónupening-
urinn einingin í verðgildi lífsins, sú sem allt væri mið-
að við.
En köld og kærleikssnauð verða viðskipti lífsins, þeg-
ar svona er komið. Dæmin segja til staðreyndanna.
Egill Skallagrimsson sást lítt fyrir, þegar liann tefldi
um fjármunina. En lieldur voru kankvísleg viðskipti
Aðalsteins konungs og Egils, eftir fall Þórólfs, bróður
lians. Konungur sat að drykkju og menn hans, er Egill
köm til lians eftir hardagann. Hann settist þar niður
og skaut skildinum fyrir fætur sér. Ilann hafði lijálm
á liöfði og lagði sverðið um kné sér og dró annað skeið
lil liálfs, en þá skellti hann aftur í slíðrin. Ekki vildi
lumn drekka, þó að honum væri borið. Aðalsteinn kon-
ungur lagði og sverð um kné sér, og er þeir sátu svo
um liríð, þá dró konungur sverðið úr slíðrum, og tók
gullhring af hendi sér, mikinn og góðan, og dró á hlóð-
refilinn, stóð upp og gekk á gólfið, og rétti vfir eld-
inn til Egils. Egill stóð upp og gekk á gólfið. Hann
stakk sverðinu í hug hringnum og dró að sér; gekk
aftur til rúms síns. Eftir ])að tók Egill gleði sina og
drakk að sínum hlut. En betur hælti konungur Agli
bróðurmissinn, enda hélzt vinátta þeirra. Hann fékk
honum kistur tvær, fullar silfurs. Þegar Egiil var sið-
ar, sakir aldurs og hrumleika, seztur í dótturgarð, og
gat ekki aðhafzt, þá baðst hann þingferðar. „Ætla eg“,
segir hann, „að liafa til þings með mér kistur þær tvær,
er Aðalsteinn konungur gaf mér, og hovrutveggja er
full af ensku silfri. Ætla eg að láta bera kisturnar til
löghergs, þá er þar er fjölmennast. Síðan ætla eg að
sá silfrinu, og þykir mér undarlegt, ef allir skipta vel
sín á milli. Ætla eg að þar mundi vera þá hrundingar
og pústrar, eða hærist að um síðir, að allur þinglieim-
ur berðist“.