Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 Agli, vikingnum, hafði runnið í mun fyrri dagar, og bardagahugurinn ekki verið aldauða, þó ellin færðist yfir; og honum, gömlum fjáraflamanninuni, verið það ljóst, livað vísast var lil friðslitanna, en meinlega kald- hæðin er þessi lífsreynsla skáldsins, að silfrið, sem þeg- ið var i harmabætur eftir bróðurmissinn — fjárníun- irnir, sem friðuriim er keyplur með, séu eflir sem áður liklegastir lil þess, að bræður berjist og að bönum verði. Þvi verður ekki neitað, að eins og er, þá séu fjár- munirnir þarfir, en þegar þeir hafa náð slíku drottins- valdi yfir lífinu, þá verður það einveldi ægilegasta liarð- stjórn lieimsins og verra en ráðstjórnin rússneska eða einræði Mussolinis hins ítalska. Ef eg væri talinn til nokkurrar sérstakrar stefnu, þá væri eg sennilega kallaður ilialdsmaður. Eg viðurkenni að minnsta kosli margar eldri venjur og háttu, og eg virði yfirburði hins forna lifs, svo cinfalt sem það var og óbrotið, en sjálfu sér trútt. En eg óska eftir einni breytingu: þeirri, að einn góðan veðurdag hyrfu pcn- ingarnir úr sögunni — gildi þeirra ónýttist að öllu, cn í staðinn yrði göfug hugsun og drengskapur cini gjald- miðillinn í heiminum. Það yrði vitanlega alheimsbylt- ing, og það yrði kannske alheims-gjaldþrot. Miljóna- mennirnir öreigar, en skáld og listamenn stærstu lán- ardrottnar mannlifsins, eins og þeir í raun og veru eru. Það er sjálfsagt fjarstæða, að hugsa sér þetla. Þetta getur liklega aldrei orðið. En það ætti ekki að vera fjarstæða, að hugsa sér annað: að einlivern tima komi sú líð, að meira verði metinn maðurinn án pcninga, en peningarnir án manns. í þessu liggur kraftur æskunnar — hennar auður, að hún metur meira andann en efnið, og hefir viðja- laust viðsýni, ósnortið af öðru en eldi áhugans til cnd- urbóta. Það verður að skiljast, að auðæfi lifsins eru ekki krónufjöldinn, sem lagður er fyrir í söfhunarsjóð slcg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.