Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 24

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 24
24 SKINFAXI eina álli mennina, þjóðfélagið. Hann undi ekki við það, og „andþröngt varð honum, sem Úlfi og Grími i einingu Noregs — á menningarvori. I fjalldölum íslands reis hönd móti hönd; þar var liöggfrjálst og olnbogarými." Þetla á ekki að vera lengur nema þáttur í fornsög- unni — skemmtilegur að vísu og í fullu samræmi við þeirrar aldar liátt. En nú eigum við ekki að nota liögg- frelsið, sjálfræðið, til annars en þess, að styrkja ann- arra slörf; og olnbogarýmið til þess að leita að ann- aiTa þörfum. Það er nú að vísu svo, að „hver er sjálfum sér næstur“. Svo þarf það líka að vera. En svo lieppilega vill til, að lífseðlið er nú þannig, að þá er það sjálfu sér næst, þegar annarra þörfum er bezt fullnægt. Þcim karin að finnast það sumum, sem lífið hefir beygt og afskiptaleysi annarra eða andúð hefir eyði- lagt, að lífið sé leið um örfoka land yndis og athvarfs. Því liefir nú reyndar verið ógleymanlega meistaralega lýst, að lrvert sandkorn á þeim Stóra-sandi á sitt hlut- verlc — silt lífsverlc að vinna. En svo er einnig liins að minnast, að liver eyðimörk á sínar vinjar — sína gróðurbletti. Og gróðurblettirnir á eyðimörk lifsins er æskan — liún er vinjarnar, sem eldri mennirnir verða að líta vonaraugum til og eiga að vernda á sama hátt og vegfarendurnir um eyðiinörkina Sahara gera við sínar vinjar. Eina leiðin út úr öllum vandræðum, livers kyns sem eru, er samvinnan. En eini vegurinn til samvinnunnar er skilningurinn. Og skilningurinn þarf ckki að vera margþættari en það, að sjá og muna það eilt, að „líf er eflir þetta líf, herra“. Að jarðlífið er ekki á enda, þótt við skiljum við það, og að við gelum engan hlut betur gert en vernda bið vaxandi líf — styrkja æsk- una með samvinnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.