Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 32

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 32
32 SKINFAXI Uppdrólt þenna gerði Þórir Baldvinsson, starfsmaður í teiknistofu Bygginga- og landnámssjóðs. Býli af þessari stærð mundi vera nægjanlegt fyrir meðal- fjölskyldu. Aðalatvinnan yrði mjólkurframlciðsla. Auk kúa- bús og jarðræktarinnar mætti hafa nokkrar kindur, alifugla og svín, — allt eftir aðstæðum til afurðasölu. Húsum til þeirra afnota mætti koma fyrir á smekklegan liátt, í hæfilegri fjar- lægð frá íbúðarhúsi. Ytra og innra skipulag þessa býlis er miðað við það, sem hagkvæmt er og smekklegt. Koslnaðarverð alls býlisins, samkvæmt uppdrættinum, er áætlað ca. 11—12 þús. kr. Verð sjálfrar íbúðarinnar þús. kr. vinnugrein, sem það liafði alizt upp við. En hver hef- ir svo orðið framkvæmdin? Samtals hefir vcrið endurbyggt á 231 jörð, fyrir samtals kr. 1.695.600.00. Nýbýli aðeins 29, fyrir samt. kr. 240.000.00. Þarna er þó þess að gæta, að hér er í nokkrum tilfellum að ræða um tvíbýlisliús, svo og kostnað við peningsliús, einkum í sambandi við ný- býlin. Meðalverð íbúðar er nál. kr. 7000.00. Höfuð-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.