Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 37

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 37
SKINFAXI 37 fólkið úr liéraðsskólunum œtti erintli lieim aflur. Verkleg og' andleg menning mundi þróast. Það mundi verða mönnum ljósara þá en nú, að þjóðin er ein licild, þar sem einstaklingarnir liafa sama rctt til lifsins, og live fávíslegt það er, að ala á ríg milli stétta og atvinnugreina. Æskumaður, gerðu miklar kröfur lil sjálfs þín. Þá getur þú með rétlu gert kröfu fil þjóðfélagsins. Sið- að þjóðfélag hefir að marki þroska einstaklinga, sem birtist fegurst í félagslegu lífi þeirra, cn sú manm rækt hyggist á uppeldi og bættum lífsskilyrðum. Aðcilsteinn Eiríksson. Vormenn VII. Þorsteinn Friitriksson s k ó 1 a s t j ó r i. Við vorum á fundi saman, að Illíð í Skaftár- tungu, kennarar Vestur-Skaftafellssýslu, i vorið leið, í maí. Á fundinum voru rædd ýms mál, er sérstaklega koma við kennurum og kennslumálum. I umræðum tóku allir þált, meira cða minna, með álmga og félags- lund. Man eg nú fátt af því, þó skammt sé siðan. Þegar komið var að sólselri, hóf Þorsteinn Friðriks- son máls á nýju máli: Ungmennafélögin. Hvað getum við gert fyrir ungmennafélögin? var aðalefni i'ramsögu ræðumanns. Þó að Þorsteinn væri framsækinn og unglegur i um- ræðum dagsins, þá fannst mér samt, að hann yngjast, er hann, við aftanskinið, i kveldkyrrðinni, minntist lið- inna ára, í sambandi við þetta lijartans mál silt. Hann minnti mig á manninn, sem kom úr Flensborgarskóla, með vorveður i huga, heim lil sín, austur i Mýrdal og

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.