Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 48
48 SKINFAXl kveina ekki. Þær eins og syngja undir þessum mjúku skóni, undir þessum léttu fótum. Ó, þetta fótatak. Rögnvaldur roðnar af fögnuði af þvi að það er Rósa, sem er að koma. Hún drepur á hurðina. Hver mundi drepa svona á hurð í Innridal, nema hún? Enginn. Enginn mundi virða Rögn- vald þess að drepa á dyrnar, nema hún. Það veit haiin. Svona létt, svona leikandi létt, alveg eins og lnin leiki á hljóðfæri. „Nú ert það þú,“ segir hún, „og situr hér aleinn. Svona eru þessir karlmenn. Þetta er nú rélt eftir þeim. Hér aleinn eins og munkur og ert að lesa i hók. Það er vist eitthvað skemmtilegt, eða hitt heldur.“ Rögnvaldur lítur upp, lítur upp úr bókinni, en leggur hana þó ekki aftur. „Eg ætlaði nú annars að sækja töskuna mína, ekkert ann- að. Þarf að fara að húa niður. Eg má vist til. Hvað ertu annars að lcsa? Svona niðursokkinn. Lof mér að sjá.“ Hún kemur til lians, fast að honum, var víst að gá á bók- ina, held eg, lýtur ofurlitið niður á við og snertir hann með hárinu. Bylgja af jörpu hári kemur við kinn hans. Svona silkimjúkt! „Heyrðu annars,“ og rómurinn er nú allt annað, gáskalaus, hlýr og gáskalaus. Og um leið finnur Rögnvaldur laufléttan arm snerta á sér herðarnar andartak. „Eg þarf að segja þér nokkuð, sem eg er búin að segja systrum þínum. Eg sagði þeim, að eg ætlaði til útlanda í haust. Eg var ráðin í því áður en eg kom hingað. Það er óþolandi að standa. i þess- ari búð. Mér leiðist á Akureyri, hefir alltaf leiðzt þar, síð- an eg flutti þangað fyrir tveim árum. Og eg fer i haust. Eilthvað fer eg, Rögnvaldur. En það er svo sem ekki alveg sjálfsagt, að eg fari til útlanda. Hamingjan veit það, hvort eg kemst svo langt, hvort eg kemst nokkurntíma lengra en — en hérna að Innridal.“ Svo var lnin farin, öll á burtu og sagði um leiö: „Eg er víst orðin galin. Helga sem bíður eftir mér niðri í slofu.“ Hún tók ekki einu sinni töskuna. Kannske hún hafi aldrei ætlað það. Og það er ekkert víst, að Helga hafi beðið niðri. Rögnvaldur er alveg ruglaður allt kvöldið og nóttina. Hann er svo syngjandi sæll. Og þó er hann fullur af óró og óá- nægju með sjálfan sig. Rósa gaf honum svona færi á sér. Það skilur hann, þó hann sé ekki veraidarvanur. En hann var varla búinn að átta sig, þegar hún fór. Jú. En hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.