Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 49

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 49
SKINFAXI 49 lcomst ekkert að að segja; gat heldur ekkert sagt, sem vit var í, hafði alveg hjartslátt og kom varla upp orði. Hvað hélt Rósa annars um hann? Sjálfsagt að hann vissi ekki livað hann vildi. Eða þá það, sem verra var: að hann væri heigull. Nei, Rósa hélt ekkert svoieiðis um hann. Hún sem skilur alit, hafði æfinlega skilið það, sem liann sagði við hana áður en hann var hálfnaður að segja það. Þessu veltir hann fyrir sér aftur og fram, fram og aftur og sofnar fyrst undir morgun, staðráðinn i að segja Rósu, að hann megi ekki til þess hugsa, að húii fari til annarra landa. Hann hitti systur sínar fyrstar allra á sunnudagsmorgun- inn. Úli í fjósi var það. Þær að mjólka, en hann að leysa út kýrnar, eins og vant var. Eldri systirin yrti á hann, hún Hallgerður, sem var tvítug og ráðskona föður sins nú orðið, þvi konan hans var dáin fyrir sjö árum. Hallgerður sagði í lægra lagi: „Veiztu nokkuð? Rósa ætlar til útlanda í liaust. Dragðu það ekki. Eg ræð þér til að draga það ekki, ef þú átt ekki að missa hana.“ Svo skríkti svolítið í henni á eftir. Nú svaraði Rögnvaldur. Eiginlega hafði hann aldrei svar- að glósum af þessu læi fyrri. „Hugsaðu um sjálfa þig, Hallgerður, þig sjálfa, en ekki mig, og um spóalegginn úti á bæjunum. Verst, að hann skuli ekki vilja þig.“ „Óhó, Helga! Héyrirðu derringinn, sem er að koma í drenginn. Hann finnur víst til sin, siðan Rósa kom hingað. En eg get nú frætt þig á einu, góði minn, af þvi þú ert svona ungur og þekkir og skilur og veizt svo hörmulega fátt: Við stúlkurnar, skal eg segja þér, viljum ekki neina hálf- velgju eða krakkalegan klaufaskap. Nei. Við viljum karl- menn, djarfa, skemmtilega og sterka, úrræðagóða, hugrakka menn, sem við getum treyst og alveg trúað á, Valli minn. Ekki satt, Helga? Svona erum við allar sainan, — Hka Rósa, máttu vita, litli minn.“ Með þetla fór hann á eftir beljunum. Hann liilti Rósu klukkutíma seinna. En það var svo undar- legt, að honum gekk minnsta kosti helmingi ver að tala við liana um útlandaförina, af ]iví Hallgerður var búin að segja liella. Gáskinn var líka úr henni og hún í óðaönn að setja farangur sinn ofan í stóra tösku. Svo önnum kafin var hún, að það var engu líkara, en að hún mætti ómögulega vera að d
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.