Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 53

Skinfaxi - 01.02.1934, Síða 53
SKINFAXI 53 ið með hann, drosin, hara að leika sér a'ð honinn, eins og öllum hinum.“ Kvenmaður nr. 2 hafði Jjessa skoðun: „Við ættum nú að vita dálítið ofan í hjarta konunnar. Rósa var hálfþrítug. Og þegar upp á þann aldurinn kemur, vitum við flestar hverju við sleppum, en ekki eins vel hvað við hreppum." Ráðningarnar voru fleiri tugir. En stóra, stóra innleggið í vísindin kom frá konunni í Sellandi. Karitas heitir hún. Kon- an í Úthlið heimsótti hana á milli jóla og nýárs. Sú hét Sig- urhanna. „Eg sá þau einu sinni við kirkju og þurfti nú ekki meira að sjá. Það gat ekki verið meira. En vel var með það farið. Og hnífjafnt af heggja hálfu, sýndist mér. Aumingja drengurinn. Það er ekki sjón að sjá hann siðan. Því segi eg: Það er meira en skannnarlegt, þegar foreldrarn- ir taka ráðin af börnunum, eins og lika allt er nii í pottinn l)úið.“ Karítas var skorinorð og talaði fullum hálsi, unz kom að níu síðustu orðunum. Þá eins og dró niður í henni, svo ekki heyrðist — nema allra næsta eyra, sem var vinstra megin á Sigurhönnu. „Foreldrarnir?" byrjaði Sigurhanna. En þá gerðist Iíarítas svo íbyggin á svipinn og raunaleg, að það var alveg auðsé'ð að hún tók fjarska nærri sér framhaldið, svo Sigurhanna varð hara öll að einni hlust og þagði. Menn verða það þegar talað er í hálfum hljóðum. „Já, foreldrarnir, segi eg. Þú þekkir mi líklega ráðríkið í Arinbirni og ofsann. Ilefir hann kannske ekki hugsað lengst af mest um sjálfan sig maður sá? Og ætli það sé fjarstæða að hugsa sér að hann sé búinn að fá nóg af konuleysinu þessi 7 ár, síðan Guðríður heitin dó? Manni dettur j)að svona i lnig. Ekki er hann nú nema 53. Hvað var Sigvaldi heitinn, þegar hann gifti sig í þriðja si.nn? Hálfsjölugur, minnir mig.“ Sigurhanna mælti: „Þú heldur þé> aldrei ....“ „O, eg held svo sem ekki mikið um það. Hvað er það, sem svona mönnum ekki dettur í hug? Fannst þér það sjálfrátt dálætið, sem hann Arinbjörn hafði á stúlktmni framan af? En kannske það hafi minnkað.“ Þær voru tvær frannni í eldhúsi, og Ivarílas að skera fislc ofan í pott. „En mig gildir svo sem einu, þó að oddvitinn hérna i Innri- dal rcki sig á og sannfærist á þvi, a'ð það er ekki eins auðvclt

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.